Fréttablaðið - 17.07.2021, Blaðsíða 31
Breyting á Aðalskipulagi
Vestmannaeyja og nýtt
deiliskipulag í Viðlagafjöru
Bæjarstjórn Vestmannaeyja samþykkti 28. júní 2021
skipulagslýsingu vegna nýs deiliskipulags í Viðlagafjöru og
fyrirhugaðrar breytingar á Aðalskipulagi Vestmannaeyja
2015-2035.
Áætlað er að að setja stefnu um staðsetningu fiskeldis í
Viðlagafjöru, stærð lóðar og skipulag innan hennar, aðkomu
að svæðinu og tilheyrandi mannvirkjum. Til að opna fyrir
heimildir fyrir fiskeldi á þessu svæði er stefnt að því að brey-
ta skilmálum í aðalskipulagi Vestmannaeyja.
Með vísan í 30. gr. og 40. gr. skipulagslaga er skipulagslýsing
lögð fram til kynningar á skipulagsvefsjá Vestmannaeyja,
https://www.vestmannaeyjar.is/thjonusta/skipulag/skipu-
lag-i-kynningu/skipulagsmal-i-kynningarferli, og hjá Umhver-
fis- og framkvæmdasviði á Skildingavegi 5, frá og með
14. júlí 2021 til og með 27. ágúst 2021.
Eru þeir sem telja sig eiga hagsmuna að gæta hvattir til
að kynna sér gögnin. Ábendingum og athugasemdum við
tillöguna þarf að skila skriflega eigi síðar en 27. ágúst 2021 í
afgreiðslu Umhverfis- og framkvæmdasviðs Skildingavegi 5,
eða á netfangið dagny@vestmannaeyjar.is
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í:
VÍKURHEIÐI
Verkið felur í sér gerð gatna í Víkurheiði á Selfossi.
Búið er að jarðvegskipta og leggja lagnir í hluta gatnanna.
Jarðvegskipta skal þau götustæði sem eftir eru og leggja
styrktarlag.
Einnig skal leggja út burðarlag og malbika allar götur og
gangstíga.
Setja skal upp ljósastaura og leggja ljósastaurastrengi.
Að auki skal leggja fráveitu, vatnsveitu, fjarskiptarör og
hitaveitu þar sem það er eftir.
Helstu magntölur eru:
Gröftur 22.000 m³
Styrktarlag 31.500 m³
Malbik 14.000 m²
Fráveita 1.440 m
Vatnsveita 1.085 m
Hitaveitulögn 910 m
Uppsetning á ljósastaurum 19 stk
Verkið er áfangaskipt.
1. Áfangi er gerð götu C og lenging á götu B milli stöðva
120 - 260 án yfirborðsfrágangs en með öllum lögnum.
2. Áfangi er gerð götu B frá stöð 260 – 430 m,
- Gerð götu D, ásamt lögnum gegnum lóð 17.
- Einnig skal rífa slitlag af götu A, breyta þverhalla
og ganga frá yfirborðum allra gatna og gangstíga.
Áfanga 1 skal lokið 15. nóvember 2021.
Verkinu skal að fullu lokið 15. september 2022.
Útboðsgögn verða afhent á útboðkerfinu Ajour þar sem
bjóðendur geta sótt gögn frá og með 15.07.2021.
Bjóðendur skrá sig inn á vef og hlaða niður gögnum.
Frestur til að skila inn tilboðum er föstudaginn 06. ágúst. 2021,
kl. 11.00.
https://arborg.ajoursystem.is/Tender/DirectLink/18617101-
7eeb-4b7a-96bd-425cfa9e7a34
Notkunarleiðbeiningar um kerfið má sjá hér:
https://help.ajoursystem.com/astopic/tender/
Tilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour. Tilboð skulu
sett fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og
í samræmi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem
gerð er krafa um. Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann
hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending
ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour
þjónustuaðila án tafar. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist
á réttum tíma og eru bjóðendur hvattir til að hefja tímanlega
vinnu við að skila tilboðum inn.
Mannvirkja og umhverfissvið Árborgar
Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Auglýsing um grenndarkynningar
Sveitarfélagið Hornafjörður auglýsir eftirfarandi
grenndarkynningar.
Álaleira 5 nýbygging.
Garðsbrún 2 viðbygging og endurbætur.
Sandbakki 9 viðbygging.
Sandbakki 22 viðbygging.
Upplýsingar og teikningar má nálgast á heimasíðu
sveitarfélagsins www/hornafjordur.is undir
stjórnsýsla, skipulag/skipulag í kynningu.
Íbúum gefst kostur á að gera athugasemdir við
byggingaráformin til 11. ágúst 2021 kl. 13:00.
Athugasemdir skulu berast á netfangið
skipulag@hornafjordur.is
Brynja Dögg Ingólfsdóttir
umhverfis- og skipulagsstjóri Sveitarfélagið Hornafjörður / Hafnarbraut 27 / S: 4708000 / www.hornafjordur.is
Auglýsing um óverulega
breytingu á aðalskipulagi
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Hornafjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 12. maí 2021 að gera óverulega breytingu á aðalskip-
ulagi Sveitarfélagsins Hornafjarðar 2012-2030. Breytingin fjallar
um heimild til að endurnýja þau rekstarleyfi til sölu gistingar sem
voru í gildi fyrir staðfestingu aðalskipulags þann 06.10 2020.
Breytingin hefur verið send Skipulagsstofnun til staðfestingar.
Þeir sem óska nánari upplýsinga geta óskað eftir upplýsingum hjá
starfsmönnum sveitarfélagsins.
Fyrir hönd bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Hornafjarðar.
Brynja Dögg Ingólfsdóttir umhverfis- og skipulagsstjóri
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Barónsstígur við Sundhöll.
Yfirborðsfrágangur, útboð nr. 15270
• Vogabyggð 2. Dugguvogur.
Gatnagerð og lagnir, útboð nr. 15277
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Innkaupaskrifstofa
Sími 411 1111
ÚTBOÐ
ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Árborg óskar eftir tilboðum í :
„VIÐHALD GATNALÝSINGAR
Í ÁRBORG“
Verkið felur í sér þjónustu og viðhald á allri gatnalýsingu í
sveitarfélaginu. Á svæðinu eru tveir eigendur á gatnalýsing-
arkerfinu þ.e. Sveitarfélagið Árborg og Vegagerðin og nær
þessi samningur yfir eignir þeirra beggja. Um er að ræða
3.500 lampa og dreifikerfi sem tengist þeim.
Samningur nær til fjögra ára með möguleika á framlengingu
í tvö skipti, eitt ár í senn.
Helstu magntölur eru:
Viðhald, tímagjald 2.200 klst
Útskipting lampa 1.200 stk
Varbúnaður í staurum 600 stk
Peruskipti 1.650 stk
Körfubíll 950 klst
Þjónustubíll 300 dagar
Útboðsgögn verða afhent á útboðvef sem er aðgengi-
legur hér: https://arborg.ajoursystem.is/Tender/Direct-
Link/343c6732-746c-4a7a-96f1-60e5b2a23f69
Tilboðum skal skila rafrænt í útboðskerfinu Ajour. Tilboð skulu
sett fram með þeim hætti sem sett er fram í útboðskerfinu og
í samræmi við skilmála útboðs og hlaða upp þeim skrám sem
gerð er krafa um. Bjóðandi fær staðfestingarpóst þegar hann
hefur skilað tilboði. Ef enginn póstur berst, hefur afhending
ekki tekist. Bjóðendur skulu í þeim tilfellum leita til Ajour
þjónustuaðila án tafar. Bjóðandi ber ábyrgð á að tilboð berist
á réttum tíma og eru bjóðendur hvattir til að hefja tímanlega
vinnu við að skila tilboðum inn.
Útboð þetta er auglýst á hinu evrópska efnahagssvæði (EES).
Skilafrestur tilboðs er til kl. 11.00 mánudaginn 23. ágúst 2021
Opnun tilboða verður framkvæmd með rafrænum hætti á
útboðsvefnum eftir að skilafrestur tilboða er liðinn. Bjóðen-
dum verður því ekki boðið að mæta á opnunarfund en í
kjölfar opnunar tilboða verður bjóðendum sent opnunaryfirlit
rafrænt.
Mannvirkja og umhverfissvið Árborgar
Síðumúla 5 • 108 Reykjavík • 511 1225 • intellecta.is
RÁÐNINGAR
RÁÐGJÖF
RANNSÓKNIR