Fréttablaðið - 17.07.2021, Blaðsíða 50

Fréttablaðið - 17.07.2021, Blaðsíða 50
Sudoku Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Norður 9652 10952 1095 62 Suður Á ÁKD86 KD82 D105 Austur 8 G74 ÁG64 ÁK974 Vestur KDG10742 3 73 G83 Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni 10 mínútur og sekúndur í þessari undarlegu veröld eftir Elif Shafak frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Einar G. G. Pálsson, Borgarnesi. VEGLEG VERÐLAUN Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. n LAUSNARORÐ Vísbending f. lausnarorð: Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist hreinsun (13) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 22. júlí næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „17. júlí“. n Æ Ð A R D Ú N S S Æ N G ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 54 L A U S N K V E Ð J U H Ó F F Á S L Ú T T I O I Á Á Ö R O R K U M A T Ó S Æ T A R A Ð A R R V Á G I R N I T U N U U M H V E R F I S R A U R S K Ó N U M I Ð Ö T Æ K K A G A F T A N S T J A R N A A L L G R Ó I N N U U I Ð A U Á L N N Á M U M A N N A N N A P A R T A S A L A N M L E Æ N F R Æ A Æ R B E L G I R D Á S T A R L Ö G G Ó V T A K T A P L A S K J Ó T F Æ R A O R T Y L L I S Ö K U U N N Á M A N R A T O F S A M A N N I I I S N O R T I N N Ö L Á R Ó Ð U R U Æ J A R M U R I N N S M G R I P K L Ó I M G A F K Ö S T O L T S Ú R K R Á S R V S K R E I Ð I S T A Í A F Á T I Ð I Ð Ð A F R Á S I R Ð F Æ Ð A R D Ú N S S Æ N G LÁRÉTT 1 Nota úmíak við stelpust- and (9) 9 Lofa skjól og prísa (4) 11 Skilst að hregg og hrina lykti af ágöngum (9) 13 Getur reykur skorðað ótraust tað? (9) 14 Tek hléin í Rúanda (6) 15 Flókið mál um ræsi og þökuframleiðslu (9) 16 Um svell á hjörum skeiðum á skæðum þar til gerðum (9) 17 Tek dúrana í miðri Afríku (6) 18 Heimskra manna hólmur geymir fleira en Fiji (8) 19 Í sundurtættu skinnriti segir af heilagri Jóhönnu (9) 20 Vitstola vinn ég mitt verk, með fullmikilli fyrir- höfn þó (6) 21 Nefnd fær hér náttað meðan þið berið saman bækur ykkar (7) 25 Aggi óvirðir alla þá sem minni eru en mýflugur (10) 29 Gerast Íslandsferða- langar vegna líkferðar (7) 32 Gramar vegna þessa eilífa garra (5) 33 Alltaf dreymt um ein- hleypan mann sem hægt er að ná sambandi við (10) 34 Hvernig skyldi kór koma heilu landi í uppnám? (7) 36 Skyldi þetta duga til að afla upplýsinga? (5) 37 „Jafn“ og „sama“ – er hægt að bera það saman? (8) 38 Ákvarða hvenær botn- fall ára varð til (7) 40 Rista skal rimar rún ef garðarnir ganga úr skorðum (8) 41 Þessi bytta þolir ekki meira (8) 44 Forn nögl með aldur á við dúkknál (7) 46 Sé ég hér mann manns konungs? (9) 48 Breki er mikill glæ- pagandur (8) 50 Dæmd fyrir að taka málm, en vítið er vægt (6) 51 Fæ illt í minn anda ef gáta og glæpasaga klikka (7) 52 Fimmta hefti þessa flokks setur allt í rétta röð (8) 53 Hér er mynd af mynd (6) 54 Fljót með mál að utan ef hann verður kærður (7) LÓÐRÉTT 1 Afkimi óforbetranlegra nánasa (9) 2 Ásæki skráp og lungam- júkt leður (9) 3 Eftir mikið strit sveltir hún sig fyrir óbifanlegar kreddur (9) 4 Samþykkjum svolitla töf, enda lent í þeim mörgum (9) 5 Öll dýr eru jöfn en sum jafnari en önnur – geturðu afhent betri? (9) 6 Lítil lömb finna gull (8) 7 Hér segir af urptar vélum og vopni (8) 8 Hef alið æðar og kastað þeim á ný (9) 9 Hver á að sjá um þessa smala? (5) 10 Tipla á mörkum kúreka- hopps og sirkúsatriðis (9) 12 Þegar meistarar rúa rúg fer allt á haus (6) 22 Tímabil iðrunar sló mig illa en skilaði engu (13) 23 Réttum róttækum hjálparhönd, öllum til hagsbóta (9) 24 Fóru fúl í brönsinn og átu pungana og hvalinn (9) 26 Hersing jarðar hirti allar (9) 27 Hún er bæði laus og lin/ ljúf og bljúg er drottningin (7) 28 Málar gras fyrir ringl- aðar gimbrar frá því í fyrra (9) 30 Ræð hraustan mann til hjálpar ef við flytjum þetta dót (5) 31 Viðkvæm veldi eiga sjaldan langt valdaskeið (7) 35 Það var nótt og við bæði hífuð og í okkur einhver beygur (9) 39 Fleygiferð Persíu hrellir þarlendan pilt (8) 42 Flygildi eða flottur kaggi? Hvort dugar nú betur til veiða? (6) 43 Nákonan sér þá ná- bleikan ungann (6) 45 Eins má finna búk meistara (6) 47 Hvað meina þau með sínu síðasta orði? (5) 48 Þau tvö héldu Öggu uppi (4) 49 Snotur kváðu um otur (4) Lausnarorð síðustu viku var 9 3 8 2 4 5 1 7 6 1 4 7 6 3 8 9 5 2 2 6 5 9 7 1 4 8 3 4 7 2 1 9 3 5 6 8 8 9 3 5 6 7 2 1 4 5 1 6 8 2 4 3 9 7 6 2 4 7 5 9 8 3 1 7 5 1 3 8 2 6 4 9 3 8 9 4 1 6 7 2 5 1 2 8 4 7 3 9 6 5 3 4 5 2 9 6 7 8 1 6 7 9 5 8 1 2 3 4 4 8 7 6 5 2 3 1 9 5 6 2 3 1 9 8 4 7 9 1 3 7 4 8 5 2 6 2 9 4 8 6 7 1 5 3 7 3 6 1 2 5 4 9 8 8 5 1 9 3 4 6 7 2 TOPPUR MISSTUR Boðið er upp á Sumarbridge í húsnæði Bridgesambandsins að Síðumúla 37, 3. hæð, á mánu- dags- og miðvikudagskvöldum, fyrir höfuðborgarsvæðið. Aðsókn hefur jafnan verið betri á mið- vikudagskvöldum, en hefur verið að glæðast á mánudagskvöldum. Mánudaginn 12. júlí mættu 16 pör og spilafélagarnir Ólafur Þór Jóhannsson og Pétur Sigurðsson höfðu best á því kvöldi, höfnuðu í efsta sætinu með rúmlega 59% skor. Þó þeir hafi endað efstir, misstu þeir af toppskori í þessu spili í síðustu umferð. Allir voru á hættu og norður gjafari: Austur/Ólafur vakti á „Precision“ tveimur laufum (a.m.k. 5 lauf og 11+punktar) og suður doblaði. Pétur, sem sat í vestur, stökk í fjóra spaða. Þeir voru pass- aðir yfir til suðurs sem doblaði aftur og sá samningur spilaður. Norður spilaði út hjarta og suður reyndi drottningu og ás í litnum. Pétur trompaði síðara hjartað og spilaði spaðakóng. Suður drap á ás og spilaði tígulkóng. Pétur drap á ás í blindum, trompaði hjarta og spilaði spöðum í botn. Hann skildi eftir ÁK9 í laufi og tígulgosa í blindum. Suður ákvað að henda einu laufi, henti öllum hjörtunum og átti eftir D8 í tígli (og D10 í laufi). Pétur þurfti að áætla hvort suður hafi byrjað með þrjá tígla og fjögur lauf, eða fjóra tígla og þrjú lauf. Hann valdi fyrri kostinn, spilaði laufi á ás og tígulgosa úr blindum. Þá þyrfti suður að spila laufi frá drottningu. Suður tók hins vegar spilið einn niður með því að taka tvo slagi á tígul. n KROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 17. júlí 2021 LAUGARDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.