Fréttablaðið - 07.07.2021, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 07.07.2021, Blaðsíða 13
27. tölublað | 15. árgangur Alvotech skoðar skráningu á Íslandi 2Líftæknifyrirtækið gæti verið skráð á markað í Kauphöll­ina hér heima í haust, en áformað er að sækja um 150 til 175 milljónir dala í gegnum hluta­ fjárútboð. Hlutabréfasjóðir tvöfaldast að stærð 2Miklar verðhækkanir á markaði og samfellt inn­flæði frá fjárfestum þýðir að eignir í stýringu hlutabréfasjóða hafa aukist verulega á aðeins einu ári. Fasteignaverð hærra en það þyrfti að vera 6„Sú umgjörð sem yfirvöld hafa mótað fyrir byggingar­iðnaðinn er óskilvirk, tíma­ frek og kostnaðarsöm,“ segir for­ stöðumaður efnahagssviðs SA. Hækkandi arðsemi uppsjávarfyrirtækja 7Á síðastliðnum árum hefur verð uppsjávarafurða hækkað langt umfram bolfisktegund­ ir. Stöðug veiði, aukin eftirspurn og breytt vinnsla hefur stuðlað að þróuninni. Keypt fyrir um 3 milljarða eftir skráningu SVN 7Lífeyrissjóðirnir Stapi og Festa hafa keypt í Síldar­vinnslunni fyrir samanlagt nærri þrjá milljarða króna eftir að útgerðarfélagið var skráð á markað í lok maímánaðar. M I ÐV I KU DAG U R 7. J Ú LÍ 2021 ARKAÐURINN F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Sjónmælingar eru okkar fag Tímapantanir á opticalstudio.is og í síma 511 5800 SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Upplifðu faglega og persónulega þjónustu FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR Ekki verður aftur snúið Enn sem komið er hefur ÁTVR ekki náð að kveða niður netverslun sem býður upp á afhendingu samdægurs. Samkeppnis­ umhverfið gæti gjörbreyst. Sjá síðu 4

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.