Fréttablaðið - 07.07.2021, Blaðsíða 13
27. tölublað | 15. árgangur
Alvotech skoðar
skráningu á Íslandi
2Líftæknifyrirtækið gæti verið skráð á markað í Kauphöllina hér heima í haust, en
áformað er að sækja um 150 til 175
milljónir dala í gegnum hluta
fjárútboð.
Hlutabréfasjóðir
tvöfaldast að stærð
2Miklar verðhækkanir á markaði og samfellt innflæði frá fjárfestum þýðir að
eignir í stýringu hlutabréfasjóða
hafa aukist verulega á aðeins
einu ári.
Fasteignaverð hærra
en það þyrfti að vera
6„Sú umgjörð sem yfirvöld hafa mótað fyrir byggingariðnaðinn er óskilvirk, tíma
frek og kostnaðarsöm,“ segir for
stöðumaður efnahagssviðs SA.
Hækkandi arðsemi
uppsjávarfyrirtækja
7Á síðastliðnum árum hefur verð uppsjávarafurða hækkað langt umfram bolfisktegund
ir. Stöðug veiði, aukin eftirspurn
og breytt vinnsla hefur stuðlað að
þróuninni.
Keypt fyrir um 3 milljarða
eftir skráningu SVN
7Lífeyrissjóðirnir Stapi og Festa hafa keypt í Síldarvinnslunni fyrir samanlagt
nærri þrjá milljarða króna eftir að
útgerðarfélagið var skráð á markað
í lok maímánaðar.
M I ÐV I KU DAG U R 7. J Ú LÍ 2021
ARKAÐURINN
F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L
Sjónmælingar eru okkar fag
Tímapantanir á opticalstudio.is
og í síma 511 5800
SMÁRALIND • HAFNARTORG • KEFLAVÍK
Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is
Upplifðu faglega og persónulega þjónustu
FRÉTTABLAÐIÐ/EYÞÓR
Ekki verður
aftur snúið
Enn sem komið er hefur ÁTVR ekki náð
að kveða niður netverslun sem býður upp
á afhendingu samdægurs. Samkeppnis
umhverfið gæti gjörbreyst. Sjá síðu 4