Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 42

Fréttablaðið - 11.09.2021, Page 42
Gildi-lífeyrissjóður er þriðji stærsti lífeyrissjóður landsins með um 26 þúsund lífeyrisþega, 52 þúsund greiðandi sjóðfélaga og yfir 246 þúsund einstaklingar eiga réttindi hjá sjóðnum. Eignir sjóðsins um síðustu áramót námu um 764 milljörðum króna. Sjóðurinn rekur bæði samtryggingardeild og séreignardeild. Hjá sjóðnum starfa 40 starfsmenn. Umsókn skal fylgja ferilskrá og ítarlegt kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur um færni viðkomandi til að gegna starfinu. Gildi-lífeyrissjóður leitar eftir sérfræðingi til starfa í eignastýringu sjóðsins. Leitað er að metnaðarfullum einstaklingi með reynslu á fjármálamarkaði. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri greiningarhæfni, metnaði og vilja til að takast á við krefjandi og fjölbreytt verkefni. Næsti yfirmaður er forstöðumaður eignastýringar. Starfssvið: • Uppbygging og utanumhald eignasafna sjóðsins. • Greining markaða og fjárfestingakosta innanlands sem utan. • Arðsemis- og áhættumat. • Fjárfestingar og eftirfylgni þeirra. • Upplýsinga- og skýrslugjöf. • Samskipti við innlenda og erlenda aðila á fjármálamarkaði. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólapróf í viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærileg menntun. • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði. • Próf í verðbréfaviðskiptum er kostur. • Góð greiningarhæfni og geta til að setja fram niðurstöður með skipulögðum hætti • Frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæð vinnubrögð. • Hæfni í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna í teymi. • Góð íslensku og enskukunnátta í ræðu og riti. Við hvetjum áhugasama til að sækja um, óháð kyni og uppruna. Gildi hefur sett sér stefnu í starfsmanna- og jafnlaunamálum og hefur hlotið jafnlaunavottun. Umsóknarfrestur er til og með 14. september nk. Umsóknir óskast fylltar út á www.vinnvinn.is. Eignastýring Umsjón með starfinu hafa Auður Bjarna dóttir (audur@vinnvinn.is) og Hilmar G. Hjaltason (hilmar@vinnvinn.is) hjá Vinnvinn. Sérfræðingur - Orkuviðskiptahópur RARIK ohf. er opinbert hlutafélag í eigu ríkisins með meginstarfsemi í dreifingu raforku. Starfsfólk RARIK eru um 200 og starfsstöðvar 20. RARIK gefur út um það bil 600.000 orkureikninga á ári. Því fylgir þjónusta, úrvinnsla og eftirfylgni. Raforkumarkaðurinn á Íslandi er í örri þróun sem kallar á nýjar lausnir. RARIK vinnur að stafrænum lausnum tengdum orkuviðskiptum, en í því felast tækifæri til starfsframa og þekkingaruppbyggingu. Nánari upplýsingar á www.rarik.is. Menntunar- og hæfniskröfur: RARIK ohf. óskar eftir að ráða sérfræðing inn í orkuviðskiptahóp upplýsingatæknideildar. Leitað er að drífandi og metnaðarfullum einstaklingi til að vinna að rekstri og þróun á orkuviðskiptakerfi innan Dynamics Ax. Um fullt starf er að ræða og er starfsstöðin í Reykjavík. Nánari upplýsingar um starfið veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Helga Birna Jónsdóttir (helga@intellecta.is) í síma 511 1225. • Þátttaka í daglegum rekstri og þróun orkuviðskiptakerfis • Aðstoð við úrlausn mála þvert á starfsemi Rarik, s.s. varðandi notendaþjónustu, greiningar og úrvinnslu, ferlavinnu o.fl. • Samskipti og upplýsingagjöf til ytri aðila og starfsmanna RARIK Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Umsóknarfrestur er til og með 27. september 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir hæfni umsækjanda í starfið. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál. Við hvetjum bæði konur og karla til að sækja um. • Háskólamenntun í viðskipta- eða tölvunarfræði • Þekking og reynsla á sviði viðskipta og/eða upplýsingatækni • Þekking og áhugi á viðskiptagreind (BI) er æskileg • Jákvæðni, lipurð í samskiptum og góðir samstarfshæfileikar • Nákvæm og skipulögð vinnubrögð • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi 2 ATVINNUBLAÐIÐ 11. september 2021 LAUGARDAGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.