Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.12.1964, Blaðsíða 29

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 01.12.1964, Blaðsíða 29
Norrænu gestirnir á þinginu. Talið frá vinstri: Oso Laakso. Finniandi, N. C. Thomsen Nielsen, Danmörku, Óskar Halldórsson, leiðsögumaður gestanna, Kurt Sandberg, Svíþjóð og Bjöm Björnsen, Noregi. (Ljósm.: Guðj. Einarss.). Magnús Eggertsson, Lögreglufél. Reykjavíkur, Teitur Þorleifsson, S.Í.B., Valdimar Olafsson, Félag flugmálastarfsmanna rikisins. Varastjórn skipa: Þorsteinn Oskarsson, F.Í.S., Sigurður Sigurðsson, Starfsmannafélagi ríkis- útvarpsins, Jakob Jónsson, Prestafél. íslands, Sigurður Ingason, Póstmannafél. íslands, Ingibergur Sæmundsson, Starfsmannafél. Kópa- vogskaupstaðar. Endurskoðendur: Hannes Jónsson og Jóhannes Guðfinnsson. Til vara: Gunnar Vagnsson, allir sjálfkjörnir. Fjármálaráðherra bauð þingheimi til kvöld- verðar kl. 19.30 á sunnudaginn og var þar hinn bezti fagnaður, við ágæt veizluföng og glaðværa gestrisni. Ýmsir létu fjúka í kviðlingum á þinginu og svo sem á fyrri þingum safnaði Ludvig C. Magnús- son þeirri framleiðslu og dreypti á þingheim við tækifæri og hlaut verðugar þakkir. Nefndir á 23. þingi B.S.R.B. voru þannig skip- aðar: I. Dagskrárnefnd var skipuð forsetum þingsins. II. Fjárhagsnefnd: 1. Kristinn Gíslason, L.S.F.K. 2. Ársæll Sigurðsson, S.Í.B. 3. Guðjón Guðmundsson, S.F.R. 4. Jón Tómasson, F.Í.S. 5. Kristján Jónsson, Starfsmannafél. Rvík. III. Starfskjaranefnd: 1. Sverrir Júlíusson, S.F.R. 2. Anna Loftsdóttir, Hjúkrunarfél. íslands. 3. Eiríkur Guðnason, Tollvarðafél. íslands. 4. Guðlaugur Þórarinsson, Starfsmiél. Hafnarfj. 5. Guðmundur Halldórsson, Starfsmiél. Rvík. 6. Hannes Jónsson, Fél. starfsm. stjórnarráðsins. 7. Haukur Jóhannesson, F.Í.S. 8. Ingólfur Kristinsson, Starfsm.fél. Akureyrarb. 9. Jónas Jónasson, Lögreglufél. Reykjavíkur. 10. Tryggvi Haraldsson, Póstmiél. íslands. 11. Þorsteinn Sigurðsson, S.Í.B. IV. Útbreiðslu- og fræðslunefnd: 1. Bjarni Sigurðsson, Prestafél. íslands. 2. Arndís Einarsdóttir, Hjúkrunarfél. íslands. 3. Hans Haraldsson, F.O.S.Í. 4. Hróbjartur Lúthersson, Starfsmiél. Reykjav. 5. Reynir Sigurþórsson, F.Í.S. V. Allsherjamefnd: 1. Páll Hafstað, S.F.R. 2. Bjarni Ólafsson, F.Í.S. 3. Egill Hjörvar, Starfsmiél. Reykjavíkurborgar. 4. Ingibergur Sæmundsson, Starfsmiél. Kópa- vogskaupstaðar. 5. Jón Sigbjörnsson, Starfsm.fél. Rikisútvarps- ins. VI. Kjörnefnd: 1. Magnús Eggertsson, Lögreglufél. Reykjavíkur. 2. Gunnar Vagnsson, Fél. starfsm. stjórnarr. 3. Haraldur Steinþórsson, L.S.F.K. 4. Jónas Eysteinsson, L.S.F.K. 5. Svavar Helgason, S.Í.B. ÁSGARÐUR 29

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.