Fréttablaðið - 23.09.2021, Page 13

Fréttablaðið - 23.09.2021, Page 13
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur Sjómannafélag Íslands Sjómenn hafa nú verið samningslausir í 21 mánuð. Meginkrafa okkar er að sama hlutfall verði greitt í lífeyrissjóð fyrir okkur og annað launafólk í landinu. Á þetta vilja útgerðarmenn ekki fallast, þrátt fyrir að hreinn hagnaður fyrirtækja þeirra hafi verið rúmlega 219 milljarðar á árunum 2009 – 2019. Er nema von að við spyrjum - er þetta eðlilegt? Er þetta eðlilegt? Hreinn hagnaður útgerða á Íslandi á árunum 2009–2019 var 219 milljarðar.* Samt segjast útgerðarmenn ekki hafa efni á því að greiða sama hlutfall í lífeyrissjóð fyrir sjómenn eins og allt annað launafólk í landinu. Sjómenn - hvernig breytum við þessu? *Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.