Fréttablaðið - 23.09.2021, Síða 13

Fréttablaðið - 23.09.2021, Síða 13
Sjómanna- og vélstjórafélag Grindavíkur Sjómannafélag Íslands Sjómenn hafa nú verið samningslausir í 21 mánuð. Meginkrafa okkar er að sama hlutfall verði greitt í lífeyrissjóð fyrir okkur og annað launafólk í landinu. Á þetta vilja útgerðarmenn ekki fallast, þrátt fyrir að hreinn hagnaður fyrirtækja þeirra hafi verið rúmlega 219 milljarðar á árunum 2009 – 2019. Er nema von að við spyrjum - er þetta eðlilegt? Er þetta eðlilegt? Hreinn hagnaður útgerða á Íslandi á árunum 2009–2019 var 219 milljarðar.* Samt segjast útgerðarmenn ekki hafa efni á því að greiða sama hlutfall í lífeyrissjóð fyrir sjómenn eins og allt annað launafólk í landinu. Sjómenn - hvernig breytum við þessu? *Samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.