Morgunblaðið - 21.04.2021, Side 17
FRÉTTIR 17Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 2021
EFNAHAGSREIKNINGUR (í þús.kr.): 31.12.2020 31.12.2019
Eignarhlutir í félögum og sjóðum 103.791 .075 78.309.017
Skuldabréf 99.290.920 100.751.236
Innlán og bankainnstæður 1.007.060 1.088.812
Kröfur 875.767 956.365
Aðrar eignir og rekstrarfjármunir 173.694 179.818
205.138.516 181.285.248
Skuldir -40.989 -35.424
Séreignarsjóður, Söfnunarleið I og II 3.267.925 2.957.993
Samtals 208.365.452 184.207.817
YFIRLIT UM BREYTINGAR Á HREINNI EIGN TIL GREIÐSLU LÍFEYRIS:
Iðgjöld 5.129.971 5.276.972
Lífeyrir og endurhæfingarsjóður -5.626.648 -5.121.594
Fjárfestingartekjur 25.083.407 22.378.550
Rekstrarkostnaður -429.095 -391.012
Hækkun á hreinni eign á tímabilinu 24.157.635 22.142.916
Hrein eign frá fyrra ári 184.207.817 162.064.901
Samtals 208.365.452 184.207.817
LÍFEYRISSKULDBINDINGAR: 31.12.2020 31.12.2019
Eignir umfram áfallnar skuldbindingar 8.953.647 238.317
Í hlutfalli af áföllnum skuldbindingum 4,9% 0,1%
Eignir umfram heildarskuldbindingar 6.459.775 -1.645.174
Í hlutfalli af heildarskuldbindingum 2,6% -0,7%
Sjóðurinn hefur aldrei skert áunnin réttindi sjóðfélaga.
KENNITÖLUR: 31.12.2020 31.12.2019
Nafnávöxtun 13,5% 13,7%
Hrein raunávöxtun 9,7% 10,7%
Hrein raunávöxtun 5 ára meðaltal 5,5% 4,9%
Hrein raunávöxtun 10 ára meðaltal 5,8% 5,1%
Hrein raunávöxtun 20 ára meðaltal 4,8% 4,4%
Fjöldi virkra sjóðfélaga 6.376 6.377
Fjöldi sjóðfélaga 145.308 143.420
Fjöldi lífeyrisþega 17.131 16.364
Rekstrarkostnaður í % af eignum 0,2% 0,2%
Eignir í íslenskum krónum 61,1% 67,0%
Eignir í erlendum gjaldmiðlum 38,9% 33,0%
ÁVÖXTUN SÉREIGNARDEILDAR 2020:
Nafnávöxtun Söfnunarleiðar I sem er innlánsreikningur ásamt stuttum
tryggum skuldabréfum var 5,0% eða 1,5% hrein raunávöxtun.
Nafnávöxtun Söfnunarleiðar II sem inniheldur ýmis verðbréf nam 8,7% eða
5,1% hrein raunávöxtun. Er þetta sú ávöxtun sem rétthafar njóta.
Heildareignir séreignardeildarinnar eru 3.268 milljónir króna í árslok 2020.
SJÓÐFÉLAGAR:
Sjóðurinn er ætlaður öllum launþegum og sjálfstætt starfandi einstaklingum
sem eiga ekki kjarasamningsbundna aðild að öðrum lífeyrissjóðum.
Hann getur því verið góður kostur fyrir ýmsa aðila sem þurfa að velja sér
lífeyrissjóð. Sjóðurinn byggir á samtryggingu og séreign.
Yfirlit um afkomu 2020
ÁRSFUNDUR
2021
Ársfundur sjóðsins verður
auglýstur sérstaklega
Í stjórn sjóðsins eru:
Svana Helen Björnsdóttir, starfandi formaður
Aðalbjörg Lúthersdóttir
Einar Sveinbjörnsson
Reynir Þorsteinsson
Þorvaldur Ingi Jónsson
Þórunn Hulda Sveinbjörnsdóttir
Framkvæmdastjóri er:
Sigurbjörn Sigurbjörnsson
Borgartún 29 · 105 Reykjavík · Sími 510 7400 · www.sl.is
Kjörnefnd Blaðamannafélags Ís-
lands efnir til framboðsfundar með
frambjóðendum til formanns í sal
félagsins í Síðumúla 23 í kvöld,
klukkan 20. Tveir félagsmenn eru í
framboði, Heimir Már Pétursson,
fréttamaður á Stöð 2, og Sigríður
Dögg Auðunsdóttir, fréttamaður á
Rúv.
Nýr formaður verður kjörinn í
rafrænni atkvæðagreiðslu sem
fram fer dagana 22. til 26. apríl. Úr-
slit atkvæðagreiðslunnar verða
kynnt þriðjudaginn 27. apríl og nýr
formaður tekur við á aðalfundi fé-
lagsins 29. apríl.
Vegna samkomutakmarkana
kemst takmarkaður fjöldi félags-
manna á framboðsfundinn í kvöld.
Verða menn að skrá sig. Aðrir
verða að taka þátt í fjarfundi, en
fundurinn verður í beinu streymi.
helgi@mbl.is
Frambjóð-
endur
kynna sig
Sigríður Dögg
Auðunsdóttir
Heimir Már
Pétursson
Nýr sjóður hefur verið stofnaður
undir hatti Styrktarsjóða Háskóla
Íslands og nefnist hann Vísindi
og velferð, Styrktarsjóður Sig-
rúnar og Þorsteins. Stofnendur
sjóðsins eru hjónin Sigrún Júl-
íusdóttir og Þorsteinn Vilhjálms-
son, sem bæði eru fyrrverandi
prófessorar við skólann. Sigrún
og Þorsteinn undirrituðu skipu-
lagsskrá sjóðsins sl. föstudag
ásamt Jóni Atla Benediktssyni,
rektor Háskóla Íslands. Sigrún er
fyrrverandi prófessor í félags-
ráðgjöf og hefur verið einn ötul-
asti talsmaður þróunar, rann-
sókna og fræða í félagsráðgjöf
við Háskóla Íslands og stofnandi
Rannsóknaseturs í barna- og
fjölskylduvernd. Þorsteinn er
fyrrverandi prófessor í eðlisfræði
og vísindasögu, stofnandi og
fyrsti ritstjóri Vísindavefsins og
hefur verið brautryðjandi í vís-
indafræðum við skólann. Stofnfé
sjóðsins er 40 milljónir króna,
segir í tilkynningu frá Háskóla
Íslands.
Sjóðnum nýja er annars vegar
ætlað að efla doktorsnám og sér-
fræðiþekkingu í félagsráðgjöf
með áherslu á málefni barna og
fjölskyldna og hins vegar vís-
indafræði, nánar tiltekið rann-
sóknir og nýjungar sem tengjast
vísindasögu.
Nýr sjóður styður félags-
ráðgjöf og vísindafræði
Ljósmynd/Kristinn Ingvarsson
Háskólinn Frá stofnun sjóðsins í hátíðarsal HÍ, f.v. Jón Atli Benediktsson
rektor, Sigurveig H. Sigurðardóttir, Vilhjálmur Þorsteinsson, Sigrún Júl-
íusdóttir, Þorsteinn Vilhjálmsson og Einar H. Guðmundsson.
Sjö kvenkyns krummatítur komu í
fiðrildagildru í Neskaupstað í fyrra
og allar komu þær í síðustu tæmingu
haustsins. Ein karltíta kom í gildr-
una í fyrra og ein árið 2019, að því er
segir á heimasíðu Náttúrustofu
Austurlands.
Á pödduvef Náttúrufræðistofn-
unar Íslands segir að krummatíta sé
lítt áberandi tegund í íslenskri nátt-
úru. „Útbreiðsla hennar hér á landi
er sérkennileg, bundin við Suð-
vesturland þar sem hún getur þó
varla talist mjög sjaldgæf. Síðan er
athyglisverður, einangraður stofn
við Eyjafjörð sem skýtur nokkuð
skökku við því tegundin er í eðli sínu
suðræn í Evrópu,“ segir á vefnum.
Þar kemur einnig fram að hún hafi
fundist á Heimaey og nú einnig 2019
og 2020 á Austurlandi. aij@mbl.is
Krummatítur
nema land í
Neskaupstað
Krummatíta Kolsvört á litinn,
smávaxin og lætur lítið yfir sér.
Ljósmynd/Erling Ólafsson