Morgunblaðið - 21.04.2021, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.04.2021, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. APRÍL 2021 Tónlist fyrir sálina Matur fyrir líkamann Aðalstræti 2 | s. 558 0000 Kíktu til okkar í góðan mat og notalegt andrúmsloft Borðapantanir á www.matarkjallarinn.is Sæl og takk fyrir frábæran vef. Mig langar svo að athuga hvort ég geti fengið upplýsingar um sóf- ann sem var hjá henni Kristjönu í Heimilislífi. Ég er að leita mér að sófa og finn ekki neitt sem mig langar í en þessi var svo sjúklega kósý. Með fyrirframþökk og með bestu kveðjum, Margrét Sæl og blessuð Margrét. Takk fyrir hlý orð. Sófinn heima hjá Kristjönu M. Sigurð- ardóttur, sem er arkitekt hjá Tark arkitektum, var keyptur í Tekk-Habitat en hún er búin að eiga hann í nokkur ár. Hann er úr grænu flaueli og afar hlýlegur og smart og passar vel við gráu hilluna úr Habitat. Hann fer líka vel við veggljósið Flos 265 sem fæst í Casa. Ef þú ert að leita þér að grænum flauelssófa þá er RINGSTORP-sófinn úr IKEA líka mjög fallegur. Liturinn er flöskugrænn en það er líka hægt að fá hann í svörtu. Vonandi finn- ur þú hlýlegan og notalegan sófa sem þú getur kúrt í meðan þú lest Smartland í símanum þín- um eða í tölvunni þinni. Hlýja, Marta María Ef þér liggur eitt- hvað á hjarta þá getur þú sent mér póst á mm@mbl.is. Hvar fæst svona sófi eins og Kristjana á? Lesendur Smartlands eru duglegir að leita ráða hjá mér og spyrja út í hitt og þetta sem fjallað er um á vefnum. Frá því Smartland fór í loftið hef ég fengið mörg þúsund fyrirspurnir. Hingað til hef ég svarað fyrirspurnum fólks í gegnum tölvupóst en í tilefni af 10 ára afmæli Smartlands ætla ég að svara spurn- ingunum á vefnum sjálfum til að leyfa lesendum að fá innsýn í hvað gerist á bak við tjöldin. Eftir að síð- asti Heimilislífsþáttur fór í loftið fékk ég eftirfar- andi spurningu: Eitursvalt Sófinn var keyptur í Tekk-Habitat. Veggljósið fyrir ofan sófann er Flos 265 og fæst í Casa. Arkitekt Kristjana M. Sig- urðardóttir var gestur Heimilislífs í síðustu viku. Hún á einstakt heimili en hægt er að horfa á þáttinni inni á Smartlandi á mbl.is. Gamla heimilið Hér má sjá sama sófann í húsinu sem Krist- jana bjó í áður. Valkostur? Þessi græni sófi fæst í IKEA.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.