Fréttablaðið - 02.10.2021, Side 53
Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um
hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota árið 2022.
Allar nánari upplýsingar og sérstök eyðublöð
er að finna á heimasíðu Jónshúss:
jonshus.dk (Fræðimannsíbúð).
Umsóknir um íbúðina skulu hafa borist skrifstofu
Alþingis eigi síðar en þriðjudaginn 2. nóvember nk.
Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns
í Kaupmannahöfn 2022
TIL LEIGU
Heilsárshús ( sumarhús) í Nátthaga 18 við golfvöllinn
milli Sandgerðis og Garðs.
Húsið er timburhús 65 fermetrar að grunnfleti með 30 fermetra
rúmmgóðu efra lofti.
Á neðri hæðinni eru, góð forstofa, 3 herbergi, rúmmgóð dag-
stofa með eldhúskrók og baðherbergi með sturtu og þvottavél.
Umhverfis húsið er rúmmgóður sólpallur með potti.
Húsið er tengt rafmagni og hitaveitu með hita í gólfi.
Húsið er laust til ábúðar frá 1. nóvember n.k.
Þeir sem áhuga hafa og óska eftir frekari upplýsingum, vinsam-
legast sendi tölvupóst á netfangið oskar.karlsson@oscarsfish.lv
Óskað er eftir að eftirfarandi upplýsingar fylgi:
• Full nafn, kennitala og símanúner og /eða póstfang.
• Núverandi vinnustaður og fyrri vinnustaður er ef við á.
• Meðmæli a.m.k tveggja meðmælenda.
• Gerð er krafa um reglusemi, og góða umgengni svo og
um áreiðanleika og sklivísar greiðslur.
Rafvirki óskast
Fullt starf Iðnaðarmenn
Sveinspróf, bílpróf og íslenskukunnátta skilyrði.
Umsóknarfrestur er til 10. október.
Sjá nánar á Job
Skatturinn leitar að öflugum liðsauka til starfa á starfsstöð Skattsins á Laugavegi 166
og til að slást í hóp frábærra starfsmanna á eftirlitssviði þar sem helstu verkefni felast í
endurákvörðun opinberra gjalda hjá lögaðilum og einstaklingum þegar til skoðunar hafa
verið möguleg skattundanskot og vantaldir skattstofnar.
Menntunar– og hæfniskröfur
• Viðeigandi háskólamenntun sem nýtist í starfi, t.d. á sviði
viðskiptafræði, lögfræði eða hagfræði (lágmarksmenntun er
bakkalár gráða en meistaragráða er æskileg).
• Þekking á reikningsskilum, málsmeðferðarreglum og almennri
skattframkvæmd er æskileg.
• Gott vald á íslensku í töluðu og rituðu máli er skilyrði, önnur
tungumálakunnátta er kostur.
• Skipulögð, nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð.
• Frumkvæði og metnaður.
• Lipurð og færni í mannlegum samskiptum.
• Jákvæðni og rík þjónustulund.
• Geta til að vinna undir álagi.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Hreint sakavottorð.
Umsóknir skulu fylltar út á vefsíðu Skattsins, skatturinn.is, eða á vefsíðu Starfatorgs, starfatorg.is.
Ferilskrá, auk kynningarbréfs, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri
störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi.
Umsækjendum um störf hjá Skattinum kann að vera gert að leysa verkefni í ráðningarferlinu
sem kæmu, auk annarra þátta, heildstætt inn í mat á hæfni þeirra til viðkomandi starfa.
Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi
stéttarfélag hafa gert. Starfshlutfall er 100%.
Skatturinn hvetur fólk af öllum kynjum til að sækja um starfið.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Stefán Skjaldarson í síma 442-1000 eða í tölvupósti
á netfangið stefan.skjaldarson@skatturinn.is
Umsóknarfrestur er til og með 11. október 2021 og verður öllum umsóknum svarað þegar
ákvörðun hefur verið tekin um ráðningar.
Sérfræðistörf á
sviði skatteftirlits
442 1000
Upplýsingaver opið:
Mán.-fim. 9:00-15:30
Fös. 9:00-14:00
RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR
Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is
Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum
við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan
bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini
til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri.
ATVINNUBLAÐIÐ 19LAUGARDAGUR 2. október 2021