Fréttablaðið - 02.10.2021, Síða 76

Fréttablaðið - 02.10.2021, Síða 76
Sudoku Þar sem íslenska liðið sat NS, voru Hrannar og Sverrir, í þeim sætum (á móti Berthau-Hult) með öflugt vopn í fórum sínum sem kom að góðum notum. Eftir tvö pöss opnaði Sverrir í suður á tveimur tíglum. Það lýsti þriggja lita hönd og opnun með stuttum tígli. Vestur kom ekki inn á þá sögn og Hrannar sagði þrjú lauf og þar lauk sögnum. Þau voru ekki vandamál að vinna og unnust með yfirslag. Þar sem Guðjón Sigurjónsson og Stefán Stefánsson sátu AV, opnaði Peter Fredin á einu laufi á suðurhöndina. Guðjón sagði eitt hjarta, í vestur, norður (Sylvan) barðist í tvö lauf og Stefán doblaði á austurhöndina til að sýna einhvern styrk. Guðjón sagði þá tvo tígla yfir tveimur laufum, Fredin barðist í þrjú lauf á suðurhöndina og Guðjón sagði þrjá tígla. Þar lauk sögnum og samningurinn vannst auðveldlega. Það er oft mikilvægt að vinna búta- baráttuna. n Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví- taka neina tölu í röðinni. Bridge Ísak Örn Sigurðsson Opna lið Íslands var í mikilli baráttu allt Evrópumótið og hafnaði í 25. sæti af 31 þátttökuþjóð. Flestum hinum Norðurlandaþjóðunum gekk ágætlega og 8 efstu þjóðirnar unnu sér inn rétt til að keppa um heimsmeistaratitilinn um Bermú- daskálina. Þar á meðal voru Danir, Norðmenn og Svíar. Þau lönd eru öll með geysisterk landslið í Opna flokknum. Ísland mætti feikna- sterku landsliði Svía í 28. umferð mótsins, í þessum flokki. Opna liðið okkar þurfti að þola tap í þeim leik, ca 3-17. Hins vegar græddum við á þessu spili í leiknum þar sem við unnum bútabaráttuna og vorum sagnhafar í báðar áttir. Norður var gjafari og NS á hættu: Norður 1063 G9 G97 Á9872 Suður ÁKG5 D1065 4 KG64 Austur D984 K7 D852 1053 Vestur 72 Á8432 ÁK1063 D Bútabarátta 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 Lausnarorð síðustu viku var Á Facebook-síðunni Krossgátan er að finna ábend- ingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í lituðu reitunum er raðað rétt saman birtist farartálmi (12) Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 7. október næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „2. október“. H A U S T M Á N U Ð U RK512 L A U S N K L E T T A B O R G A O B V B Ú I E L E F E R Ð A F É L A G S E N D I T Í K I N A Ð K L K T A N Ð Ð R Ó T S T E R K R A A R N A R A U G U S Ö E I Á S G É H M Æ L I K E R T S K Ó R S T J Ó R A Æ I Í T A K I Ð Á A T T N E M E N D U R N P E R L U G A R N I R Á R A D R A G N Æ E Ó N E F I Ð F Á R Á G I R N I S T S Ð U M F A Ð M A L I M S E T L A U G Í S N D A G S M Ö R K A T A S K M E N N B V L E I K A R T R É T A Þ O L E N D U R U É R A S T A R S I M A T R Á Ð N U M T F Ó S O N L A G Ó L Ý Á A L I Ó E R K J Ö R L E N D I Ð E N D A G Ö R N I N A L I D T N A Ð Ð N D A N S A R A R H A U S T M Á N U Ð U R LÁRÉTT 1 Gleðimerki hins einfalda gula manns (9) 8 Alltaf jafn óstöðugt enda hvergi flatan flöt að finna (6) 11 Dreg mann konungs fyrir rétt þrátt fyrir fínan titil (7) 12 Mun snúa upp á hand- legg ef þessi æfing klikkar (9) 13 Var að kaupa hæl fyrir þessar aðstæður (6) 14 Rýnir þú í smáa letrið sérðu að svona óværa vegur tonn (7) 15 Glöð og reif – en bara smá (9) 16 Tel fyrirfólk hafna jafnt fiskmetinu og fraukunum fremstu (12) 17 Strituðu stíf af þreytu uns mannsefnið mætti (9) 18 Aftur spillti A lausn rass- gata (8) 22 Brunar um braut án fleina (10) 27 Þolir árabátur svona tíð? (5) 30 Komum Huppu heim með Hoss og Ben (7) 31 Segja bein hríðar leiða til deilna (10) 32 Fá Leif og Láka fyrir gaurana sem þeir þurfa að skila (11) 33 Halló, hún skýlir heilum her en alþýðlegra fljóð er vandfundið (10) 35 Mun api ginna genginn snilling til að umrita nafn sitt? (8) 39 Komnir með prófið, alsettir orðum (11) 43 Nei, þau sættu sig við þá síðustu frá Ludwig van (6) 44 Fuglinn heldur húsinu uppi (5) 45 Ungur karlkyns kvenfugl í puntöskju (9) 46 Hvað segirðu, viltu hafa þá mjúka, mennina þína? (6) 49 Gera löngum gamla menn galna (7) 50 Beindi sjónum mínum frá Erni að öðru verra (9) 51 Eignast oft það sem sjaldan fæst (6) 52 Held ég skrái þorpara í bók nöðru (7) LÓÐRÉTT 1 Nakið – frjálst og óháð tímarit á netinu (9) 2 Snæði slöngukjöt og borga með skemmdri kartöflu (9) 3 Vonast ekki eftir rugli góðra kvenna (9) 4 Guð hinna stóru stjarna (9) 5 Klút fyrir forföður Dana sér maður ekki á hverjum degi (7) 6 Leita malarbíla en finn fróðleiksmenn (8) 7 Úff, Sveinn, láttu ekki eins og úrþvætti (8) 8 Hví ert þú að gera lítið úr pinuponsu? (8) 9 Einhverjar þráðu enn meiri úrkomu þessa rigningatíð (9) 10 Setur á miklar ræður um rakka (9) 18 Varð fyrir óvæntri versnun út af hamarstungu (8) 19 Hvernig tengist krónan pestinni? (7) 20 Birtist þá bráðræði á bæjarhlaðinu, það var ljóta senan (7) 21 Ráða fólk í lítil þorp (6) 23 Þessi og engin önnur hafa flutt sjálfstætt fólk (7) 24 Kerfisvinna kallar á gott tengslanet (7) 25 Sá ítalski minnir einhvern veginn mest á hann (7) 26 Kaupa MS og gjörbreyta því (7) 28 Set línur á línu á sannkall- aðri samsetningarlínu (9) 29 Sá svaka kringlur og ljómandi kórónur á himni (9) 34 Í alvöru, ellefta fram- haldsræðan? (8) 36 Svona sneiðar koma róti á eitrað frumefnið (7) 37 Hinn torfarni slóði hindrar að ég flytji þessi fól (7) 38 Fyrir nú utan að ég held ég sé með aðgang að Eystra- salti (7) 39 Burt með átök sem slá allt út (6) 40 Fúll út af Hallgerði, Gísla og Kriek (6) 41 Flæmi krakka yfir grind- verkið (6) 42 Sulturinn á sér vísan stað (6) 47 Gígja gefur tóninn: Halla sér! (4) 48 Týni öllu sem ég tek til handargagns (4) ## 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 Vikulega er dregið úr innsendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Grunur, eftir Ashley Audrain, frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Freygarður Þorsteinsson, Reykjavík. VEGLEG VERÐLAUN 40 2. október 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐKROSSGÁTA, BRIDGE ÞRAUTIR 2. október 2021 LAUGARDAGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.