Morgunblaðið - 13.05.2021, Qupperneq 40
Marta María
mm@mbl.is
Talandi um pönk. Mellubandið er til dæmis
með endurkomu en slíkt hálsskraut var vin-
sælt í kringum 1990 þegar mestu skvísur
heimsins skörtuðu bob og voru með túberað
í hnakkann og djömmuðu á Tunglinu. Cha-
nel tvinnar pönkið við tweed-ið án þess að
útkoman verði þannig að fyrirsætur líti út
fyrir að hafa verið sóttar á Onlyfans.
Þar sjást líka hvítir stuttermabolir, neta-
bolir yfir langerma einfalda bómullarboli og
netasokkabuxur. Samkvæmt þessum nýj-
ustu fréttum er tími skartgripahleðslu runn-
inn upp. Það er ekki nóg að vera með eitt
Franska tískuhúsið Chanel kynnti á dögunum afar heillandi línu sem kallast Cruise. Línan dregur
fram mörg skemmtileg smáatriði sem gera klæðaburð fólks meira spennandi og aðeins pönkaðri.
Það er vel við hæfi enda vantar miklu meira pönk í líf fólks. Það er allt of flatt og goslaust á köflum.
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2021
www.danco.is
Heildsöludreifing
Vefverslun fyrir fyrirtæki og verslanir á www.danco.is
Sápudæla
Glær 18 cm
Speglabakki 35 cm Gold
Kerti snúin
4 stk. 20 cm.
Gorilla BLK 36 cm.
Upptakari
Ananas
Gold 10 cm.
g
25x10 cm.
Hilla Blk 100x35x75 cm.
Kertastj.CIRCLE 30 cm.
3 stk. sett
Strá Aubergine 2 teg. 130 cm
B
4
óndarós
Bleik
1x57 cm
Plöntustatíf
Fiskur ull
Bekkur Flauel 100x50x42 cm.
Glerborðasett 45x45x50 cm.
Hið eina sanna Gamla bakarí,
Aðalstræti 24 Ísafirði er til sölu
Selst með öllum tækjum og
tólum, innbúi, uppskriftum,
vörumerki og 490 m² húsnæði
í hjarta Ísafjarðar. Tilbúið til
reksturs strax!
TIL SÖLU – TILBOÐ ÓSKAST
456 3244 - 820 8284, eignir@fsv.is - fsv.is
hálsmen, við þurfum að vera með tvö og
helst nokkur göt í eyrunum ásamt armbönd-
um. Fólk sem elskar að hlaða utan á sig á
eftir að fagna þessu en hinir mínimalísku
verða bara að sitja hjá enda þarf hver að fá
að dansa eftir sínu nefi.
Skyrtukjólar eru líka áberandi og svo er
hinn klassíski Chanel-jakki alltaf á sínum
stað í tweed-efni. Í þessari línu, þótt hún sé
ekta Chanel, er stutt í pönkið. Mittistöskur
eru stór partur af línunni en þær setja svip
sinn á einfaldari klæðnað. Til þess að kom-
ast í hina einu sönnu sumarstemningu þá er
við hæfi að úða á sig Coco Mademoiselle-
ilminum sem kom nýlega á markað hér-
lendis.
Chanel Les Beiges
Water-fresh tint
farðinn er léttur
og sumarlegur.
Mittis-
töskur og
keðjubelti
koma við
sögu í þess-
ari línu.
Chanel-taska úr tweed-
efni fer vel við flesta
heilklæðnaði.
Cruise-
línan frá
Chanel er
svolítið
pönkuð.
Coco Ma-
demoiselle
Brume De
Parfum er
léttur og hríf-
andi sumar-
ilmur sem
gott er að
hafa alltaf í
veskinu.
Hann fæsti í
Hagkaup.
Notaðu allavega tvö háls-
men og mikinn svartan
blýant í kringum augun.
Netasokkabuxur, tweed-
jakkar og mellubönd
Þú ættir að
prófa að fá
þér tösku til
að setja utan
um lærið eins
og sýnt var á
tískusýningu
Chanel.
Netasokkabuxur
munu gera allt
vitlaust í sumar.
Netabol-
urinn er
með end-
urkomu.