Morgunblaðið - 13.05.2021, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 13.05.2021, Blaðsíða 62
62 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 13. MAÍ 2021 Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is Tímapantanir í síma 533 1320 Búumyfir 20 ára reynslu í húðmeðferðum -Þitt útlit.Okkar þekking. VARANLEG Laser háreyðing •Öflug og áhrifarík háreyðing • Fjarlægir óæskilegan hárvöxt Kostir okkar háreyðingalaser umframönnur lasertæki: . Auðveldara er að losna við ljósari og fíngerðari hár. . Hægt er að losna við hár ámilli augabrúna og í kringumaugabrúnir. . Hægt er að losna við hár inni í eyrumog nefi Frá árinu 2018 hefur hver áskorunin rekið aðra hjá Icelandair. Nú er landið þó tekið að rísa hvað varðar millilandaflug og á sama tíma er nýr samkeppn- isaðili kominn á markaðinn. Bogi Nils Bogason forstjóri fer yfir stöðuna með Stefáni Einari Stefánssyni. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Áskoranir Icelandair Á föstudag: Austlæg eða breytileg átt, 3-8 m/s en 8-13 syðst. Skúrir eða slydduél en yfirleitt þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 2 til 8 stig. Á laugardag: Norðaustan 5-13 m/s. Skýjað og sums staðar dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi en bjart með köflum sunnan- og vestanlands. Hiti 1 til 9 stig yfir daginn, mildast suðvestantil. RÚV 08.00 KrakkaRÚV 08.01 Tulipop 08.04 Lalli 08.11 Tölukubbar 08.16 Skotti og Fló 08.23 Konráð og Baldur 08.36 Kúlugúbbarnir 08.58 Rán – Rún 09.03 Múmínálfarnir 09.26 Hið mikla Bé 09.48 Grettir 10.00 Lotta flytur að heiman 11.20 Skólahreysti 12.20 Gönguleiðir 12.40 Ísland: bíóland 13.40 Jóhannes 14.55 Skólahreysti 16.05 Úr bálki hrakfalla 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Nýi skólinn 18.41 Lúkas í mörgum mynd- um 18.50 Landakort 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Menningin – Harpa tíu ára 20.10 Óperuminning 20.30 Guðríður hin víðförla 21.30 Andið eðlilega 23.10 Martina hefur séð allar myndirnar mínar 00.05 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.07 The Late Late Show with James Corden 13.47 The Block 14.36 Gordon Ramsay’s 24 Hours to Hell and Back 15.18 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Raymond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Aldrei ein 20.40 9-1-1 21.30 Manhunt: Deadly Games 22.15 Systrabönd 23.00 The Late Late Show with James Corden 23.45 Love Island 00.40 Ray Donovan 01.30 Law and Order: Special Victims Unit 02.15 Gangs of London Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Brúðubíllinn 08.30 Greppikló 09.00 Latibær 09.20 Mæja býfluga: Hun- angsleikarnir 10.45 Ástríkur og leynd- ardómur töfradrykkjar- ins 12.05 Friends 12.30 Friends 12.50 All Rise 13.35 Jamie Cooks Italy 14.20 Nostalgía 14.50 X-Factor Celebrity 16.15 The Greatest Dancer 17.45 Mr. Mayor 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Loksins heim 20.15 Hell’s Kitchen USA 21.00 The Blacklist 21.45 NCIS 22.30 NCIS: New Orleans 23.10 Real Time With Bill Maher 00.10 Vegferð 00.55 We Are Who We Are 01.55 Brave New World 02.40 The Enemy Within 03.25 The Enemy Within 04.05 X-Factor Celebrity 18.30 Samfélagsvaktin 19.00 Samfélagsvaktin 19.30 Fréttablaðið í 20 ár 20.00 Fréttablaðið í 20 ár Endurt. allan sólarhr. 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 23.30 Let My People Think 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að austan – 06/05/ 2021 20.30 Landsbyggðir Endurt. allan sólarhr. 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Himnafarir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Tónlist að morgni. 09.00 Fréttir. 09.05 Hryðjuverk í háloft- unum. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Guðsþjónusta í Grund, dvalar- og hjúkr- unarheimili. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 13.00 Harpa tíu ára. 14.00 Að skilja heiminn. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Ógn að ofan. 17.00 Söngferðalag með Álf- heiði Erlu. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Sumarbókin: Smásaga. 18.30 Hljómboxið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óperukvöld Útvarpsins: La Traviata. 21.40 Sólagos: Smásaga. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Séra Matthías í Odda. 23.15 „Ég heiti Karítas Skarp- héðinsdóttir“. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 13. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:18 22:31 ÍSAFJÖRÐUR 3:59 22:59 SIGLUFJÖRÐUR 3:41 22:44 DJÚPIVOGUR 3:42 22:06 Veðrið kl. 12 í dag Austlæg eða breytileg átt, 3-10 m/s og skúrir eða slydduél en yfirleitt þurrt og bjart á Norðaustur- og Austurlandi. Hiti 3 til 9 stig. Eðli málsins sam- kvæmt tökum við mis- nærri okkur þegar góðir leikarar hverfa af sjónarsviðinu, hvort sem þeir eru íslenskir eða erlendir. Þegar ís- lenskir leikarar falla frá finnst okkur stund- um eins og við höfum misst vin eða kunn- ingja, þó svo að við höfum ekki þekkt við- komandi persónulega. Af því hann eða hún var svo stór hluti af upplifun okkar í íslensku leikhúsi, sjónvarpsefni eða kvik- myndum, og leikarar eru oft að túlka tilfinningar sem við tengjum við. Í okkar litla samfélagi standa vinsælir leikarar okkur því á einhvern hátt nærri, þeir eru hluti af tilfinningalífinu og við náum oft að samsama okkur þeim persónum sem þeir túlka. Einstaka erlendur leikari kemst á þennan sama stað í sál vorri, og í mínu tilfelli á það við um bresku leikkonuna Helen McCrory, sem féll frá í síðasta mánuði fyrir aldur fram. Hún átti stjörn- um prýddan feril á leiksviði áður en við fengum að njóta hennar í kvikmyndum og ég féll fyrst fyrir henni í hlutverki Önnu Kareninu í samnefndri mynd fyrir tuttugu árum. Síðan hef ég séð hana í mörgum hlutverkum, og alltaf er hún stórkostleg, hún er ofursvöl en nær á sama tíma inn að hjarta- rótum. Alltaf sönn. Nú síðast fékk ég að njóta hæfileika hennar í þáttaröðinni Peaky Blinders, þar fer ljónakonan á kostum. Ljósvakinn Kristín Heiða Kristinsdóttir Mikið sakna ég ljónakonunnar Svöl Helen í hlutverki sínu í Peaky Blinders. 8 til 10 Kristín Sif Stína vekur landsmenn með góðri tónlist og spjalli á uppstigningardag. 10 til 14 Þór Bæring Þór Bæring og besta tónlistin á K100. 14 til 18 Yngvi Eysteins Yngvi fylgir hlustendum K100 á upps- tigningardegi með góðri tónlist og fjöri. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 22 til 00 K100 tónlist Óstöðvandi tónlist í allt kvöld á K100. Á dögunum voru kynntar viðamiklar aðgerðir gegn staf- rænu ofbeldi gegn börn- um og ung- mennum á fundi hjá ríkislög- reglustjóra. Þar var talað um að gera úrbætur innan lögreglunnar, ákæruvaldsins og dómskerfisins, auka fræðslu og forvarnir fyrir ólíka aldurshópa og aðstoð við að koma máli fórnarlamba í skýran farveg. „Ég er sem sagt gengin til liðs við ríkislögreglustjóra til þess að ráðast í þessar aðgerðir og við ætlum að gera allt sem hægt er til þess að stemma stigu við þessum birtingarmyndum ofbeldis í gegn- um netið,“ segir María Rún Bjarna- dóttir í viðtali við morgunþáttinn Ísland vaknar. Viðtalið við Maríu Rún má nálgast í heild sinni á K100.is. Viðamiklar aðgerðir gegn stafrænu of- beldi gegn börnum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 12 léttskýjað Algarve 20 heiðskírt Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 15 alskýjað Madríd 14 léttskýjað Akureyri 8 heiðskírt Dublin 9 rigning Barcelona 20 léttskýjað Egilsstaðir 7 léttskýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 20 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 skýjað London 16 alskýjað Róm 19 heiðskírt Nuuk 4 léttskýjað París 14 skýjað Aþena 21 heiðskírt Þórshöfn 7 alskýjað Amsterdam 15 léttskýjað Winnipeg 18 heiðskírt Ósló 9 alskýjað Hamborg 14 rigning Montreal 14 skýjað Kaupmannahöfn 13 skýjað Berlín 15 skýjað New York 16 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Vín 12 rigning Chicago 12 léttskýjað Helsinki 22 heiðskírt Moskva 13 rigning Orlando 31 léttskýjað DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.