Morgunblaðið - 15.05.2021, Page 11

Morgunblaðið - 15.05.2021, Page 11
Innlent MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2021 Hvað vil ég að augun mín segi? "Ég elska þig" — Keiko "Ég hef trú á mannkyninu" — Marion Hvað vilt þú að augun þín segi? Segðu okkur með #AUGUNMÍN K i 2 7 4 ww a sr nglan 4-1 | s. 5 7-70 0 | w.loccit ne.i Skipholti 29b • S. 551 4422 Skoðið laxdal.is Dressin fyrir vorveislurnar TRAUST Í 80 ÁR Skoðið // hjahrafnhildi.is Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Úrval af kjólum fyrir veislur sumarsins Opið 11-15 í dag Bæjarlind 6 | sími 554 7030 Við erum á facebook Kr. 5.900 2 stærðir Litir: beige, svart, blátt, hvítt Poncho Þau leiðu mistök voru gerð í Morg- unblaðinu á föstu- dag að birt var mynd af dans- aranum Ásgeiri Helga Magn- ússyni og hann sagður heita Cameron Cor- bett. Tilefnið var frétt um sýningar á útskriftar- verkum nemenda á alþjóðlegri sam- tímadansbraut við Listaháskóla Ís- lands en ein fer fram í dag kl. 16 og tvær á morgun, kl. 14 og 18. LEIÐRÉTT Ásgeir sagður Cameron Ásgeir Helgi Magnússon Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þingmaður telur að lausnin á hús- næðisvanda flugsveitar Landhelg- isgæslunnar sé að staðsetja eina þyrl- una á Akureyrarflugvelli. Það myndi styrkja leit og björgun á norður- og austurhluta landsins og víð- feðmum haf- svæðum og gæti verið liður í upp- byggingu björg- unarmiðstöðvar á Akureyri. Fram kom í Morgunblaðinu fyrr í vikunni að eftir að þriðja leiguþyrla Gæslunnar kom til landsins sé ekki lengur pláss fyrir öll loftför í flugskýli hennar á Reykjavíkurflugvelli. Eina þyrlu eða flugvél þurfi því að geyma utandyra. Njáll Trausti Friðbertsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, segir ljóst að ekki sé vilji hjá meirihlut- anum í borgarstjórn Reykjavíkur til að Gæslan geti byggt upp sómasam- lega aðstöðu á Reykjavíkurflugvelli. Hins vegar ætti ekki að vera vanda- mál að byggja upp slíka aðstöðu á Ak- ureyri, jafnvel við nýju flughlöðin sem er verið að útbúa á Akureyrar- flugvelli. Hann segir gott að dreifa björg- unarþyrlum um landið. Það sé gert í nágrannalöndum þar sem aðstæður séu svipaðar og hér. Ekki sé óeðlilegt að slíkt sé gert, til dæmis með því að hafa tvær þyrlur í Reykjavík og eina á Akureyri, til að byrja með. Uppbygging björgunarstöðvar Rökin fyrir staðsetningu björg- unarþyrlu á Norður- eða Austurlandi eru þau að þá yrði auðveldara að stunda leit og björgun á þeim hluta landsins og víðáttumiklum haf- svæðum norður og austur af landinu. Njáll Trausti nefnir einnig að miðstöð sjúkraflugs sé á Akureyri og þá gætu læknar þar mannað hluta þyrluáhafn- ar. Ísland hefur skuldbundið sig til að stjórna leit og björgun á hafsvæði sem nær langt út fyrir efnahags- lögsögu landsins. Njáll Trausti hefur talað fyrir uppbyggingu björgunar- miðstöðvar á Akureyri og telur að staðsetning einnar þyrlu og tilheyr- andi þyrluáhafna á Akureyri væri góður liður í uppbyggingu viðbún- aðar í því efni. Þyrla verði á Akureyri - Myndi auðvelda björgun á Norður- og Austurlandi Morgunblaðið/Árni Sæberg Björgun Þingmaður telur sterk rök fyrir því að staðsetja eina af þremur björgunarþyrlum Landhelgisgæslunnar á Akureyri. Njáll Trausti Friðbertsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.