Morgunblaðið - 15.05.2021, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 15.05.2021, Qupperneq 46
46 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 15. MAÍ 2021 –– Meira fyrir lesendur NÁNARI UPPLÝSINGAR um auglýsingapláss: Berglind Bergmann Sími: 569 1246 berglindb@mbl.is BÍLA-SÉRBLAÐ BÍLA fylgir Morgunblaðinu þriðjudaginn 18. maí 2021BLAÐ Á sunnudag: Norðaustan 8-15 m/s og dálítil snjókoma eða rigning með köflum á N- og A-landi, en bjartviðri S- og V-lands. Hiti 0 til 8 stig yfir daginn, hlýjast S-til. Á mánudag, þriðjudag og miðvikudag: Norðaustlæg eða breytileg átt 5-13 m/s og lítils háttar él á NA- og A-landi með hita um eða undir frostmarki. Yfirleitt þurrt í öðrum landshlutum og hiti 3 til 9 stig að deginum, en líkur á skúrum við S-ströndina. RÚV 07.15 KrakkaRÚV 07.16 Rán – Rún 07.21 Poppý kisukló 07.32 Lundaklettur 07.39 Tölukubbar 07.44 Eðlukrúttin 07.55 Bubbi byggir 08.05 Millý spyr 08.12 Unnar og vinur 08.34 Stuðboltarnir 08.45 Hvolpasveitin 09.08 Grettir 09.20 Söguspilið 09.45 Húllumhæ 10.00 Skólahreysti 10.55 Rotterdam kallar 11.20 Ísland: bíóland – Spegill á samfélagið 12.20 Landinn 12.45 Hvernig Titanic varð björgunarbáturinn minn 14.00 Herra Bean 14.25 María í frásögn Callas 16.20 Mótorsport 16.50 Ísaksskóli í 90 ár 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Fótboltastrákurinn Ja- mie 18.29 Herra Bean 18.40 Hjá dýralækninum 18.45 Landakort 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið 21.00 Halló, ég heiti Doris 22.30 Bíóást: Hungurleik- arnir 22.35 Hungurleikarnir 01.00 Dagskrárlok Sjónvarp Símans 11.15 The Block 12.16 Amazing Hotels: Life Beyond the Lobby 13.30 Southampton – Fulham 13.30 Nánar auglýst síðar 16.10 The King of Queens 16.30 Everybody Loves Raymond 16.55 The Bachelor 18.20 For the People 19.05 The Block 20.10 Johnny English Re- born 21.55 Becky 23.30 The Expendables 01.10 Red Light 03.00 The Walking Dead 03.45 Síminn + Spotify Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.05 Örstutt ævintýri 08.10 Ég er kynlegt kvikyndi 08.13 Örstutt ævintýri 08.15 Risastóra næpan 08.18 Greinda Brenda 08.20 Börn sem bjarga heim- inum 08.23 Lærum og leikum með hljóðin 08.25 Vanda og geimveran 08.35 Monsurnar 08.45 Ella Bella Bingó 08.55 Víkingurinn Viggó 09.05 Blíða og Blær 09.30 Latibær 09.40 Dagur Diðrik 10.00 Leikfélag Esóps 10.10 Angry Birds Toons 10.15 Mia og ég 10.40 Mörgæsirnar frá Mada- gaskar 11.00 Angry Birds Stella 11.05 Angelo ræður 11.15 Denver síðasta risaeðl- an 11.25 Hunter Street 12.00 Bold and the Beautiful 13.25 Friends 13.45 Schitt’s Creek 15.15 The Great British Bake Off 16.25 Heimsókn 16.50 Skítamix 17.20 Britain’s Got Talent 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.40 Sportpakkinn 18.53 Lottó 18.55 Impractical Jokers 19.20 Johnny English 20.45 Notting Hill 22.50 The Good Liar 18.30 Matur og heimili (e) 19.00 Heima er bezt (e) 19.30 Hin rámu regindjúp 20.00 Saga og samfélag Endurt. allan sólarhr. 17.00 Omega 18.00 Joni og vinir 18.30 The Way of the Master 19.00 Country Gospel Time 19.30 United Reykjavík 20.30 Blandað efni 20.00 Að austan – 6/5/2021 20.30 Landsbyggðir 20.30 Landsbyggðir – Viggó Jónsson 21.00 Föstudagsþátturinn með Villa 06.55 Bæn og orð dagsins. 07.00 Fréttir. 07.03 Vinill vikunnar. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Móses og Jón Taylor. 09.00 Fréttir. 09.03 Á reki með KK. 10.00 Fréttir og veðurfregnir. 10.15 Orðin sem við skiljum ekki. 11.00 Fréttir. 11.03 Vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Heimskviður. 13.15 Gestaboð. 14.05 Listaháskólinn heim- sækir Útvarpsleikhúsið. 15.00 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Orð um bækur. 17.00 Þar sem orðunum sleppir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Í ljósi sögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sveifludansar. 20.50 Úr gullkistunni. 21.15 Bók vikunnar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Litla flugan. 23.00 Vikulokin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 15. maí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 4:11 22:38 ÍSAFJÖRÐUR 3:51 23:08 SIGLUFJÖRÐUR 3:33 22:52 DJÚPIVOGUR 3:35 22:13 Veðrið kl. 12 í dag Norðaustan 5-13. Dálítil él á Norðaustur- og Austurlandi, stöku skúrir við suðurströndina, en bjart með köflum vestanlands. Hiti 2 til 9 stig yfir daginn, en allvíða næturfrost. Það eru sennilega fáir sem lesa þennan Ljós- vaka sem þekkja nafn- ið Juan Joya Borja, eða El Risitas eins og hann var oftast kallaður. El Risitas þýðist á ís- lensku sem maðurinn hlæjandi, sem er vel við hæfi. Joya Borja er nefnilega heimsfrægur fyrir ótrúlega smitandi hlátur í myndbandi sem sló í gegn á You- tube. Myndbandið er úr spjallþætti þar sem hann segir sögu um tímann sinn sem starfsmaður í eld- húsi. Þáttarstjórnandinn og aðrir eiga mjög erfitt með sig, skiljanlega. The Guardian lýsti hlátrinum við hljóð sem höfrungar sem reykja 20 sígarettur á dag gefa frá sér. Hlæjandi Spánverjinn, eins og hann var oft kall- aður, lést í lok síðasta mánaðar, 65 ára að aldri. Í kvöldfréttum RÚV var fjallað um andlátið og myndbandið fræga spilað. Bogi Ágústsson var þulur og eftir myndbandið átti hann einnig erfitt með sig. Hann barðist við hláturinn á meðan fréttalesturinn hélt áfram og það var gaman að sjá mannlegu hliðina á Boga á þennan hátt. Ég veit ekki hvort mér fannst skemmtilegra; að sjá myndbandið af hlæjandi Spánverjanum í enn eitt sinn og skella upp úr eða sjá hinn 69 ára gamla Boga eiga erfitt með sig í beinni útsendingu. Við skellihlógum saman. Það var skemmtilegt að sjá RÚV minnast hans, sér- staklega með Boga á vakt. Ljósvakinn Jóhann Ingi Hafþórsson Þegar við Bogi skellihlógum saman Flottur Bogi Ágústsson er ávallt flottur. Ljósmynd/Skjáskot 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárðarson og Anna Magga vekja þjóðina á laugardagsmorgnum ásamt Yngva Eysteins. Skemmti- legur dægurmálaþáttur sem kem- ur þér réttum megin inn í helgina. 12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi með bestu tónlistina og létt spjall á laugardegi. 16 til 19 Ásgeir Páll Algjört skronster er partíþáttur þjóð- arinnar. Skronstermixið á slaginu 18 þar sem hitað er upp fyrir kvöldið. 20 til 00 Þórscafé með Þór Bæring Á Þórskaffi spilum við gömul og góð danslög í bland við það vinsælasta í dag – hver var þinn uppáhaldsskemmtistaður? Var það Skuggabarinn, Spotlight, Berlín, Nelly’s eða Klaustrið? Camilla Rut er í miklum fram- kvæmdum heima hjá sér þessa dag- ana og er þess vegna með mikið af verktökum fyrir utan hjá sér. Camilla viðurkennir að hún gleymi sér reglulega og eigi það til að ganga um nakin heima hjá sér þar til hún áttar sig á því að garð- urinn er fullur af vinnumönnum. Hún segir að fylgjandi hennar á In- stagram hafi í raun komið upp um hana þegar hún birti myndband af verktökunum á sínum tíma en hún viðurkennir þó að hún sé ekki alveg nakin. „Þetta er bara náttúran og við erum bara fólk og allir eru mannlegir og við erum öll með húð og beinagrind. Þetta er bara ákveðið frelsi sem fylgir þessu,“ segir hún. Viðtalið við Camillu má nálgast í heild sinni á K100.is. Nakin með vinnu- menn í garðinum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 6 skýjað Lúxemborg 13 léttskýjað Algarve 21 heiðskírt Stykkishólmur 6 skýjað Brussel 14 skýjað Madríd 22 heiðskírt Akureyri 8 skýjað Dublin 12 skýjað Barcelona 18 léttskýjað Egilsstaðir 4 skýjað Glasgow 12 alskýjað Mallorca 20 léttskýjað Keflavíkurflugv. 7 léttskýjað London 12 alskýjað Róm 15 skýjað Nuuk 2 léttskýjað París 13 skýjað Aþena 23 léttskýjað Þórshöfn 7 skýjað Amsterdam 13 léttskýjað Winnipeg 18 alskýjað Ósló 17 alskýjað Hamborg 9 rigning Montreal 20 skýjað Kaupmannahöfn 13 alskýjað Berlín 12 skýjað New York 22 heiðskírt Stokkhólmur 13 léttskýjað Vín 17 léttskýjað Chicago 20 léttskýjað Helsinki 14 heiðskírt Moskva 16 rigning Orlando 27 léttskýjað DYkŠ…U Dramatísk mynd frá 2019 með stórgóðum leikurum. Roy Courtnay er svindlari sem lifir á því að svíkja peninga af grunlausum fórnarlömbum. Dag einn telur hann sig hafa hitt á gullnámu þegar hann kynnist efnaðri ekkju, Betty McLeish, sem hann á auðvelt með að vefja um fingur sér enda fer hann létt með að setja upp sjarma séntilmannsins. En þegar áætlun hans um að losa Betty við auðæfin byrjar að fara úrskeiðis hefst ótrúleg atburðarás sem enginn hefði getað séð fyrir. Stöð 2 kl. 22.50 The Good Liar

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.