Morgunblaðið - 20.05.2021, Side 38

Morgunblaðið - 20.05.2021, Side 38
Ólífurækt hefur um 2.000 ára skeið gegnt mikilvægu hlutverki í landbúnaði landanna við Mið- jarðarhaf, þá sérstaklega á Ítal- íu. Bændur bíða í ofvæni eftir uppskerunni á haustin og er það hápunktur ársins hjá flestum þegar hið „fljótandi gull“, eins og ólífuolía er oft kölluð, er tilbúið, nýpressað í flöskum. Ólífuolía er af ýmsum gerðum og eru gæði þeirra mismunandi. Mikil vitundarvakning hefur átt sér stað varðandi ólífuolíu síð- astliðin ár á Íslandi, sem og annars staðar í heiminum. Neyt- endur gera sífellt meiri kröfur um gæði og vitneskju um upp- runa varanna. Innflutningur á vönduðum ítölskum vörum hingað til lands hefur aukist mikið en hófst fyrir alvöru þegar Hagkaup stofnaði vörumerkið ÍTALÍA og hóf að flytja inn vörur í samstarfi við bændur í Toscana-héraði. Nú er komið að einn einum tímamót- unum því Hagkaup býður nú í fyrsta sinn upp á Olio Nitti- ólífuolíu, milliliðalaust frá fjöl- skyldufyrirtækinu Nitti. Fjöl- skyldan framleiðir olíuna á sínu eigin landi í Puglia á Ítalíu. Mið- jarðarhafsloftslagið býður upp á fullkomnar aðstæður fyrir ólífu- ræktun. Þessi litla fjölskylda vinnur olíuna með höndunum einum saman og engar vélar eða færibönd koma nálægt fram- leiðslunni. Olían þykir einstak- lega vönduð og góð og hafa mat- reiðslumenn keppst við að mæra hana. Olio Nitti-ólífuolían kemur eins og Ítalirnir vilja hafa olíu; ósíuð, laus við aukaefni og full af orku og nærandi náttúruefnum sem líkaminn elskar. Olían er komin í allar verslanir Hag- kaups. Ný spennandi ólífuolía að koma í verslanir Allir M E Ð M B L . I S O G H A G K A U Pgrilla MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MAÍ 2021 SUZUKI - VITARA GLX – RN. 340413 Nýskráður 9/2019, ekinn 32 þ.km., bensín, grár, sjálfskiptur, hiti í framsætum, topplúga, drát- tarkrókur (fastur), fjarlægðarskynjarar aftan. USB tengi. Verð 4.300.000 kr. PORSCHE - CAYENNE – RN. 153690 Nýskráður 10/2014, ekinn 108 þ.km. dísel, grár, sjálfskipt- ing, loftkæling, myndavél, USB tengi, drát- tarkrókur (rafmagns) Verð 14.500.000 kr. SUZUKI - BALENO RN. 153696. Nýskráður 4/2017, ekinn 38 þ.km., bensín, svartur, sjálfskipting, litað gler, USB tengi. Verð 1.790.000 kr. TOYOTA - RAV4 GX RN. 331327. Nýskráður 4/2017, ekinn 85 þ.km., bensín, hvítur, sjálfskipting, USB tengi, bluetooth, Dráttarbeisli. Verð 7.490.000 kr. OKKUR VANTAR ALLAR GERÐIR BÍLA Á SKRÁ!Sími 567 4949 | Bíldshöfða 5, 110 Rvk. | bilahollin.is Rib-eye-steikur frá Danish Crown ferskur aspas sætar kartöflur sveppir hvítlaukur parmesansósa frá Hagkaup SPG-krydd frá Hagkaup Olio Nitti-olía gott sjávarsalt ferskt timían Saus Guru Original BBQ-sósa Kryddið kjötið með SPG- kryddinu báðum megin. Skerið endana af aspasinum, um það bil 5-7 cm. Setjið á disk og hellið olíu yfir og salti. Afhýðið sætu kartöflurnar og skerið í u.þ.b. 8 mm sneiðar. Sker- ið sveppina í helminga. Setjið á fat og hellið vel af olíu yfir ásamt salti. Rífið niður tvö hvítlauksrif og blandið síðan vel saman. Steikurnar grillaðar við fullan hita í 3 mín. á hvorri hlið. Þær eru færðar af mesta hitanum og látnar eldast á grindinni fyrir of- an eða fjarri mesta hitanum í 5- 10 mín. Penslið með BBQ-sósu. Aspas, sveppir og sætkartöflur grilluð uns fallegar rendur eru komnar og gænmetið er tilbúið. Berið fram með parmesan- sósu. Grillað rib-eye með ómótstæðilegu meðlæti Það þótti stórfrétt á dönskum dögum nýverið þegar boðið var upp á hágæða- kjöt frá Danish Crown sem flutt var ófrosið til landsins – beint til neytenda. Að þessu sinni var grilluð úrvals dönsk rib-eye-steik sem bráðnaði í munni og ekki spillti meðlætið fyrir. Hér var lagt upp með einfaldleikann og fékk ólíkt bragð að njóta sín. Ferskur aspas með góðri olíu og salti er algjört sælgæti og við mælum heilshugar með. Sveppirnir og sætkartöflurnar voru síðan alveg upp á tíu og flokkast sem uppáhaldsmeðlæti hér eftir. Klikkar ekki Rib-eye-steik er ein sú allra vinsælasta í heiminum enda vandfundinn betri biti.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.