Morgunblaðið - 05.05.2021, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.05.2021, Qupperneq 22
Belti í anda tískunnar í Afríku. Kostar 3.995 kr. Fæst í Zöru. ins í landinu og ber fólki saman um að kvikmyndin sé verðug að horfa á þó ekki sé nema fyrir fagurfræðilegan bakgrunn og huggulegan klæðnað. Eftirfarandi fatnaður og fylgihlutir eru valdir í anda kvikmyndarinnar. Samsøe Samsøe-skyrta. Kostar 18.995 kr. Fæst í GK Reykjavík. Kvikmyndin sem er eftir Sidney Pollack fjallar um Kar- en Blixen sem er ættuð frá Danmörku en flytur sig um heimsálfu og leitar á náðir ævintýra og ástarinnar til Afríku. Hún finnur ástina í faðmi náttúrunnar og fólks- Klæðilegt hörpils. Kostar 6.495 kr. Fæst í Zöru. Sumartíska í anda áttunda áratugarins Það muna margir eftir kvikmyndinni Out of Africa. Þá sér í lagi eftir Meryl Streep í huggulegum safarífatnaði í leit að ástinni og ævintýrum. Marc Inbane brúnkukrem gefur fallegan lit. Fæst á beautybar.is Envii Enkrystle-kjóll sem er fallegur undir hör- jakka. Kostar 13.995 kr. Fæst í Gallerí Sautján. Saint Laurent safarí-jakki. Fæst á Net-A- Porter. Prjónasett í safarí-útliti. Toppurinn kostar 5.495 kr og bux- urnar kosta 5.495 kr. Fæst í Zöru. Hereu taska í safarí-stíl. Kostar 31.820 kr. Fæst á Net- A-Porter. Sólhattur frá Mathilda er ómissandi fyrir sumarið. Safarí-armband. Kostar 1.995 kr. Fæst í Zöru. Dagkrem fyrir þroskaða húð frá Dr. Hauschka. Kostar 8.511 kr. Fæst í Lyfjaveri. Jakki úr hör frá Sand Copenhagen kostar 59.990 kr. Fæst í Mathilda. Part Two-kjóll. Kostar 20.995 kr. Fæst í Companys. Meryl Streep í kvik- myndinni Out of Af- rica frá árinu 1985. Chalayan Airborne er vinsælt ilmvatn frá Comme Des Garcons fyrir bæði konur og karla. Það kom á mark- aðinn árið 2011. Ilm- urinn minnir á ferska náttúruna. Með sítrónu, bergamot og viðarkeim. Kostar 12.990 kr. og fæst í Maia. Envii Enally-bolur í fallegum grænum lit. Kostar 5.995 kr. Fæst í Gallerí Sautján.Falleg felt-axla- taska. Kostar 4.495 kr. Fæst í Zöru. Safarí-prjónatoppur. Kost- ar 5.495 kr. Fæst í Zöru. Sólríkur glæsifatnaður frá Mathilda er viðeigandi fyrir sumarið. Safarí prjónabux- ur kosta 5.495 kr. Þær fást í Zöru. Chie Mihara-skórnir eru þægilegir og smart á fæti. Fást í Kaupfélaginu. 22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.