Morgunblaðið - 05.05.2021, Page 22

Morgunblaðið - 05.05.2021, Page 22
Belti í anda tískunnar í Afríku. Kostar 3.995 kr. Fæst í Zöru. ins í landinu og ber fólki saman um að kvikmyndin sé verðug að horfa á þó ekki sé nema fyrir fagurfræðilegan bakgrunn og huggulegan klæðnað. Eftirfarandi fatnaður og fylgihlutir eru valdir í anda kvikmyndarinnar. Samsøe Samsøe-skyrta. Kostar 18.995 kr. Fæst í GK Reykjavík. Kvikmyndin sem er eftir Sidney Pollack fjallar um Kar- en Blixen sem er ættuð frá Danmörku en flytur sig um heimsálfu og leitar á náðir ævintýra og ástarinnar til Afríku. Hún finnur ástina í faðmi náttúrunnar og fólks- Klæðilegt hörpils. Kostar 6.495 kr. Fæst í Zöru. Sumartíska í anda áttunda áratugarins Það muna margir eftir kvikmyndinni Out of Africa. Þá sér í lagi eftir Meryl Streep í huggulegum safarífatnaði í leit að ástinni og ævintýrum. Marc Inbane brúnkukrem gefur fallegan lit. Fæst á beautybar.is Envii Enkrystle-kjóll sem er fallegur undir hör- jakka. Kostar 13.995 kr. Fæst í Gallerí Sautján. Saint Laurent safarí-jakki. Fæst á Net-A- Porter. Prjónasett í safarí-útliti. Toppurinn kostar 5.495 kr og bux- urnar kosta 5.495 kr. Fæst í Zöru. Hereu taska í safarí-stíl. Kostar 31.820 kr. Fæst á Net- A-Porter. Sólhattur frá Mathilda er ómissandi fyrir sumarið. Safarí-armband. Kostar 1.995 kr. Fæst í Zöru. Dagkrem fyrir þroskaða húð frá Dr. Hauschka. Kostar 8.511 kr. Fæst í Lyfjaveri. Jakki úr hör frá Sand Copenhagen kostar 59.990 kr. Fæst í Mathilda. Part Two-kjóll. Kostar 20.995 kr. Fæst í Companys. Meryl Streep í kvik- myndinni Out of Af- rica frá árinu 1985. Chalayan Airborne er vinsælt ilmvatn frá Comme Des Garcons fyrir bæði konur og karla. Það kom á mark- aðinn árið 2011. Ilm- urinn minnir á ferska náttúruna. Með sítrónu, bergamot og viðarkeim. Kostar 12.990 kr. og fæst í Maia. Envii Enally-bolur í fallegum grænum lit. Kostar 5.995 kr. Fæst í Gallerí Sautján.Falleg felt-axla- taska. Kostar 4.495 kr. Fæst í Zöru. Safarí-prjónatoppur. Kost- ar 5.495 kr. Fæst í Zöru. Sólríkur glæsifatnaður frá Mathilda er viðeigandi fyrir sumarið. Safarí prjónabux- ur kosta 5.495 kr. Þær fást í Zöru. Chie Mihara-skórnir eru þægilegir og smart á fæti. Fást í Kaupfélaginu. 22 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 5. MAÍ 2021

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.