Morgunblaðið - 10.06.2021, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 10.06.2021, Qupperneq 78
78 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 10. JÚNÍ 2021 Hljóðlistakonan Ingibjörg Friðriksdóttir, eða Inki, hefur samið fjölda hljóð- innsetninga, smíðað eigin sjálfspilandi hljóðfæri og starfað sem pródúsent í bandarísku fangelsi. Í nýjasta þætti Dagmála ræðir hún ferilinn og nýjasta verkið: Meira ástandið. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Gullkista af skrýtnum blaðagreinum Líklega hafa flestallir landsmenn nú frétt af ákvörðun Disney-risans um að setja loksins á streymisvef sinn, Disn- ey+, þann aragrúa af efni sem talsettur hefur verið á íslensku, og jafn- vel meira til. Var það löngu tíma- bær ákvörðun og var henni vel fagnað á heimili undirritaðs, enda hefur sonur hans nú mikinn áhuga á flestu því efni sem Disney+ býður upp á. „En er þetta á íslensku?“ spyr snáðinn um hverja einustu mynd sem ég legg til að við horfum á saman, og því miður hefur svarið ekki alltaf verið já. Nýjasta myndin sem hægt er að sjá á Disney+ er svo sannarlega á íslensku, en hún heitir Raya og síðasti drekinn. Myndin kom raunar formlega út á síðasta ári, en í henni er leitað mjög í menn- ingu Suðaustur-Asíu. Þar er sagt frá henni Rayu, sem býr í ævintýralandinu Kúmöndru. Landið er raunar rústir einar, þar sem Drúnin, ferleg skrímsli, svífa um og breyta öllum sem þau finna í stein. Raya fær hins vegar aðstoð Sísú, síðasta drekans í heiminum, til þess að bjarga veröldinni. Myndin er listilega vel talsett og á sérstaklega Bryndís Ásmundsdóttir stórleik sem drekinn skrautlegi Sísú. Þó að sjálfur myndi ég helst vilja horfa á þessar myndir á ensku verður ekki neitað að það færir helstu markhópum þeirra mun meiri gleði að geta horft á þær á sínu eigin móðurmáli. Og það gleður mig. Ljósvakinn Stefán Gunnar Sveinsson Disney+ Raya og Sísú lenda í ýmsum ævintýr- um og vandamálum. Myndarlega að verki staðið Á föstudag: N og NV 10-15 m/s og rigning eða slydda á N-verðu land- inu, en bjart með köflum S. Hiti 2 til 14 stig, hlýjast á SAlandi. Á laugardag: Snýst í austlæga átt 5-10, en 10-15 með S-ströndinni síðdegis. Skýjað með köflum á landinu og yfirleitt þurrt, en fer að rigna S-til um kvöldið. Hiti frá 5 stigum NA-lands, upp í 13 stig á Vesturlandi. RÚV 11.00 Heimaleikfimi 11.10 Kastljós 11.25 Menningin 11.35 Leynibróðirinn 12.00 Sumarlandinn 2020 12.30 Taka tvö II 13.20 Rödd þjóðar 14.35 Trump-sýningin 15.25 Hið sæta sumarlíf 15.55 Lífsins lystisemdir 16.25 Drengjaskólinn 16.55 Klofningur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Maturinn minn 18.12 Undraverðar vélar 18.26 Nýi skólinn 18.38 Lúkas í mörgum mynd- um 18.45 Stundin rokkar 18.50 Sumarlandabrot 2020 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Gríman 21.10 Markaður hégómans 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Glæpahneigð 23.00 Framúrskarandi vin- kona: Saga af nýju ættarnafni Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.09 The Late Late Show with James Corden 13.49 The Block 14.42 Life Unexpected 15.22 90210 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Block 20.10 Kokkaflakk 20.45 Jarðarförin mín 21.15 Venjulegt fólk 21.45 Stella Blómkvist 22.35 Manhunt: Deadly Ga- mes 23.20 The Late Late Show with James Corden 00.05 Love Island 01.00 Ray Donovan Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.20 The Mentalist 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Divorce 09.55 Last Man Standing 10.15 Gilmore Girls 10.55 Hestalífið 11.10 Tveir á teini 11.40 Friends 12.10 Friends 12.35 Nágrannar 12.55 X-Factor: Specials – All stars 14.15 Jamie Cooks Italy 15.00 Nostalgía 15.30 All Rise 16.15 Veronica Mars 17.05 Fréttaþáttur EM 2020 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Börn þjóða 19.35 The Titan Games 20.20 The Blacklist 21.05 NCIS: New Orleans 21.50 A Black Lady Sketch Show 22.20 Real Time With Bill Maher 23.20 Keeping Faith 00.15 Brave New World 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Sir Arnar Gauti Endurt. allan sólarhr. 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Gömlu göturnar 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan – 3/6/2021 20.30 Landsbyggðir – Katrín Sigurjónsdóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hvar erum við núna?. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Mannlegi þátturinn. 20.00 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 10. júní Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:03 23:53 ÍSAFJÖRÐUR 1:42 25:23 SIGLUFJÖRÐUR 1:16 25:16 DJÚPIVOGUR 2:19 23:35 Veðrið kl. 12 í dag Suðlæg átt 5-13 í dag, en gengur í norðaustan 10-15 á Vestfjörðum. Áfram vætusamt á landinu, en styttir upp norðaustantil síðdegis. Hiti yfirleitt á bilinu 8 til 14 stig. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tón- list og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukkan 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Gerður Huld Arinbjarnardóttir, bet- ur þekkt sem Gerður í Blush, svar- aði tuttugu ógeðslega mikilvægum spurningum í Síðdegisþættinum hjá þeim Loga Bergmann og Sigga Gunnars. Þar kom meðal annars í ljós að eitt sinn átti að kæra hana fyrir innfluning á ólöglegum vopn- um. „Ég hef einu sinni lent í því að það átti að kæra mig fyrir innflutn- ing á ólöglegum vopnum og það var ágætislífsreynsla,“ segir Gerð- ur sem var að flytja inn loðin rauð handjárn fyrir Blush. Málið náði svo ekki lengra en eitt símtal frá lögreglunni en viðtalið við Gerði má nálgast í heild sinni á K100.is. Átti að kæra hana fyrir innflutning á ólöglegum vopnum Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 10 alskýjað Lúxemborg 24 heiðskírt Algarve 24 heiðskírt Stykkishólmur 9 rigning Brussel 25 heiðskírt Madríd 33 léttskýjað Akureyri 10 rigning Dublin 21 skýjað Barcelona 25 léttskýjað Egilsstaðir 10 skýjað Glasgow 17 rigning Mallorca 24 heiðskírt Keflavíkurflugv. 8 alskýjað London 25 léttskýjað Róm 20 rigning Nuuk 8 léttskýjað París 27 heiðskírt Aþena 22 alskýjað Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 22 heiðskírt Winnipeg 21 skýjað Ósló 22 heiðskírt Hamborg 24 heiðskírt Montreal 26 skýjað Kaupmannahöfn 22 léttskýjað Berlín 27 heiðskírt New York 30 heiðskírt Stokkhólmur 20 heiðskírt Vín 24 léttskýjað Chicago 28 léttskýjað Helsinki 20 léttskýjað Moskva 17 alskýjað Orlando 30 skýjað DYkŠ…U
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.