Morgunblaðið - 19.06.2021, Side 17

Morgunblaðið - 19.06.2021, Side 17
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN, KÆRU KONUR! Frá upphafi hefur markmið Alcoa Fjarðaáls verið að jafna kynjahlutföll og byggja upp vinnustað þar sem jafnrétti og fjölbreytni eru í forgrunni. Á síðasta ári jókst hlutfall kvenna innan raða Fjarðaáls. Þær eru nú yfir fjórðungur starfsmanna, sem er hæsta hlutfall sem þekkist innan Alcoa samsteypunnar. Okkar markmið er að auka þetta hlutfall enn frekar. Fjöldi kvenna sem ráða sig í sumarstörf hjá fyrirtækinu hefur aukist undanfarin ár og þær eru nú helmingur sumarstarfsfólks. Rebekka Rán Egilsdóttir hóf störf hjá Fjarðaáli árið 2007 sem framleiðslu- starfsmaður í steypuskálanum en er í dag orðin öryggisstjóri fyrirtækisins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.