Morgunblaðið - 19.06.2021, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 19.06.2021, Qupperneq 31
UMRÆÐAN 31 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021 VINNINGASKRÁ 149 11879 21678 31340 42761 55273 64905 72165 925 12217 21907 31758 42819 55431 65104 72382 1265 13007 22409 31916 42835 55741 65137 72495 1299 13639 22419 32405 43076 57037 65409 72726 1414 13988 22485 32559 43411 57243 65559 72956 1761 14033 23663 33202 43882 57261 65666 73364 1771 14198 23799 33451 44059 57486 65926 73384 2636 14373 23916 33897 44151 57500 66116 73451 3342 14561 24020 34086 44655 57905 66368 74647 4371 14727 24254 34088 44954 58111 66897 74731 4859 15073 24273 34138 44982 58367 67010 74830 5427 15388 24789 34476 46844 58715 67017 74839 5622 15427 24889 34481 47219 58716 67079 75153 6020 15428 25135 34759 47318 58971 67091 75439 6046 15442 25506 34776 47339 59044 67105 75863 6905 15771 26016 35742 47468 59280 67158 76146 7292 16065 26550 35809 47718 59579 67733 76480 7615 16443 26716 35854 48076 59777 67777 76973 7825 16537 27005 35997 48665 59949 67783 77051 7887 16852 27287 36012 49598 59950 67985 77452 7945 17042 28043 36430 49853 60175 68237 77706 8497 17221 28138 36793 50646 60324 68242 77787 9127 17494 28228 37000 50926 61697 68330 77827 9240 17501 28338 37032 51231 61714 68739 77858 9339 17903 28391 37220 51274 61863 68976 78659 9445 18146 28579 37579 51374 61919 69681 78914 9479 18172 28648 38470 51816 62103 69848 79158 9685 19629 28849 38764 52234 62208 70031 79170 9765 19750 28953 39043 52386 62452 70253 79216 9934 20137 29076 39064 52411 62908 70466 79476 9984 20333 29359 39423 52762 63018 70556 79716 10673 20546 30088 40395 53071 63181 70995 10949 20739 30562 40829 53865 63478 71840 11157 20971 30593 41297 53873 63880 71886 11172 21205 30712 41761 54501 64281 71930 11419 21235 30819 41873 54939 64611 71961 11867 21326 31194 42398 55139 64621 71964 864 14911 23961 32895 40311 52004 65027 73102 2037 15382 24467 32901 43353 53067 66067 73396 2730 15928 24632 32947 43958 53284 67045 74572 3442 15973 25353 33548 44296 53467 67062 75870 3513 16459 25421 35032 44748 54591 69186 76067 3702 17847 26476 35058 45758 54643 69420 77097 3758 19071 27457 36122 47162 56444 69995 79140 7114 19797 28825 36170 47330 59208 70107 79330 7569 22613 29600 37557 47905 60167 70338 79597 11577 22643 29994 37639 48809 61545 70615 11602 22980 31211 38807 49815 62347 71808 11916 23422 32259 39489 51571 63371 72278 14683 23613 32599 39646 51929 64759 72296 Næstu útdrættir fara fram 24. júní & 1. júlí 2021 Heimasíða: www.das.is Vinningur Kr. 12.000 Kr. 24.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 25.000 Kr. 50.000 (tvöfaldur) Vinningur Kr. 150.000 Kr. 300.000 (tvöfaldur) 14846 18910 33538 60803 71842 Vinningur Kr. 50.000 Kr. 100.000 (tvöfaldur) 9611 18139 38697 49833 60789 70232 10327 28091 42323 54407 62107 77593 14455 37469 42792 55875 64020 78307 16428 37824 45457 58740 66957 78412 Aðalv inningur Kr. 15.000.000 Kr. 30.000.000 (tvöfaldur) 2 1 9 3 6 7. útdráttur 18. júní 2021 Við Hækk um í gleð inni Allt um sjávarútveg Þegar styttast fer í kosningar fjölgar í orði kveðnu vinum íslensks landbúnaðar og jafnvel talsmenn lítilla hafta á innfluttar landbún- aðarvörur reyna að selja almenningi þá hugmyndafræði að ó- eða lítið heftur inn- flutningur efli íslensk- an landbúnað með rök- um eins og að heilbrigð samkeppni á markaðslegum for- sendum ýti undir þróun í innlendri matvælaframleiðslu. Hljómar trú- verðugt í eyrum margra þótt oftast nær skauti þessir aðilar yfir þá stað- reynd að innflutt matvæli eru alla jafna styrkt af ríkjum framleiðslu- landsins óháð þróun framleiðslunnar í viðkomandi ríki. Svo ekki sé minnst á matvælaöryggi þjóðarinnar, sem alþjóðabankakreppan og heimsfar- aldur ættu að hafa minnt okkur Ís- lendinga rækilega á. Staðreyndir eru ekki alltaf auðveldasta söluvaran. Staðreyndir Ef litið er á tölulegar upplýsingar frá tímabilinu 2015 til 2018 má áætla að nýtanlegt land til landbúnaðar undir 200 m hæð frá sjávarmáli sé nálægt 600.000 ha en land í notkun á sama tímabili u.þ.b. 100.000 ha, þ.e. 1/6 af nýtanlegu landi, og meðal- bústærð um 1.100 ha. Til saman- burðar er Íslendinganýlendan Tene- rife aðeins um 203.400 ha! Rétt rúmlega 1/3 af ræktanlegu landi á Ís- landi. Þarna eru gríðarleg tækifæri fyrir íslenska matvælaframleiðslu, ekki síst vegna þess að landbúnaður á heimsvísu er að færast á norðlæg- ari slóðir. Þessar tölur verða svo að skoðast í samhengi við ört vaxandi fæðuþörf heimsins og þá staðreynd að sum og þá einkum vinstrisinnuð öfl vilja frekar nýta þetta land undir framleiðslu á lífdísel eða jafnvel friða það, eins og dæmin sanna, samhliða því að moka ofan í skurði og skerða þannig ræktunarmöguleika á afurð- um til manneldis. Og á öllum þessum hekturum má finna á áðurgreindu tímabili 430-500.000 sauðfjár, 75- 80.000 nautgripi og 65-75.000 hross. Var okkur ekki talin trú um að landið væri ofnýtt? Öfga- hyggja mun ekki fæða meinta skjólstæðinga vinstristefnunnar né stuðla að réttlátara samfélagi. Miklu frem- ur mun hún draga úr afkastagetu matvæla- iðnaðarins, sem aftur þýðir meiri eftirspurn og hærra verð. Er það stefna sem nýtist þeim hópi fólks sem vegna lágra tekna hefur slak- ara aðgengi að holl- ustuvöru? Eða er það stefna sem ýtir undir neyslu mikið unninna matvæla með íblöndunar- efnum sem hafa þann eina tilgang að drýgja vöruna til virðisauka fyrir milliliði, hugsanlega á kostnað lýð- heilsu? Landbúnaður þéttbýlisins vegna Bú sem framleiða vörur af ýmsu tagi voru rúmlega 3.000 árið 2015. Margfeldisáhrif landbúnaðar eru nær örugglega vanmetin í pólitísku dægurþrasi, en á búum landsins eru framleiddar búvörur á borð við mjólk, kjöt, garðyrkjuafurðir, egg og fleira. Auk þessa eru bændur sem stunda ferðaþjónustu, skógrækt og landgræðslu sem og hlunnindanýt- ingu. En jafnvel þótt ferðaþjónustu- bændur séu teknir út fyrir sviga má varlega ætla að vegna afleiddra starfa, einkum í þéttbýli, hafi á bilinu 10 til 15 þúsund Íslendingar beina eða óbeina framfærslu af íslenskum landbúnaði og hér hefur ekki verið minnst einu orði á þann gjaldeyri sem greinin sparar íslenskri þjóð. Hér er því um að ræða stóriðju í dreifbýli sem ekki nýtur alltaf sann- mælis. Hátíðarræður og skjall Nú líður að kosningum og upp er runninn sá tími er forystufólk í ís- lenskri pólitík keppist við að frið- mælast við bændur þessa lands með hástemmdum hátíðarræðum og skjalli um gildi íslensks landbúnaðar, og gömul margtuggin kosningafyrir- heit ganga í endurnýjun lífdaga. Þá er rétt að staldra við og hugsa til baka um leið og horft er fram á við. Hvað hafa fulltrúar gömlu flokkanna sagt og hverju hafa þeir áður lofað? En síðast en ekki síst: Hverju hefur það skilað? Hafa farið saman hljóð og mynd? Miðflokkurinn lagði fram metn- aðarfulla þingsályktunartillögu í vet- ur sem hnykkir á mikilvægi stefnu flokksins í landbúnaði og mun setja fram frekari útlistanir á henni á komandi vikum. Tillögur sem byggj- ast á kjarkmikilli og nýstárlegri nálgun undir yfirskriftinni Ísland allt. Enda á landið allt mikið undir þeirri sýn sem endurspeglast í stefnu flokksins jafnt í dreifbýli sem þétt- býli. Til marks um getuleysi íslenskra pólitíkusa leyfi ég mér að benda á frétt í Bændablaðinu frá 12. maí 2021 þar sem farið er yfir ábendingar Ernu Bjarnadóttur hagfræðings sem hefur verið ötull talsmaður íslensks landbúnaðar. Fjölmargir byggðakjarnar Íslands reiða sig á öflugan landbúnað. Ísland allt. Eftir Þorgrím Sigmundsson »Enda á landið allt mikið undir þeirri sýn sem endurspeglast í stefnu Miðflokksins jafnt í dreifbýli sem þéttbýli. Ísland allt. Þorgrímur Sigmundsson Höfundur er varaþingmaður Mið- flokksins í Norðausturkjördæmi. Hátíðarræður fæða ekki fólk Allt um sjávarútveg

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.