Morgunblaðið - 19.06.2021, Síða 33
MESSUR 33á morgun
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021
ÁRBÆJARKIRKJA | Sumarhelgistund kl. 11.
Fermingarbarn staðfestir skírnarheitið og játar
trú sína á Guð. Félagar úr kór Árbæjarkirkju
syngja. Birkir Bjarnason leikur á flygilinn. Sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari.
ÁSKIRKJA | Guðsþjónustur í Laugardals-
prestakalli í sumar verða í Laugarneskirkju kl.
11 alla sunnudaga frá 13. júní til 8. ágúst.
Sunnudaginn 20. júní kl. 11 prédikar séra Sig-
urður Jónsson í Laugarneskirkju og þjónar þar
fyrir altari ásamt Jóhönnu Maríu Eyjólfsdóttur,
djákna Ássafnaðar. Bjartur Logi Guðnason leik-
ur á orgelið og félagar úr Kór Áskirkju leiða
safnaðarsönginn. Næsta guðsþjónusta í Ás-
kirkju verður sunnudaginn 15. ágúst 2021.
Guðsþjónusta á hjúkrunarheimilinu Skjóli
sunnudag 20. júní kl. 13.
ÁSTJARNARKIRKJA | Hjólreiðamessa. Fólk
safnast saman fyrir utan Ástjarnarkirkju kl.
9:30, syngur einn sálm og hjólar síðan á milli
kirknanna í Hafnarfirði. Endað í guðsþjónustu í
Garðakirkju kl. 11 sem prestarnir sr. Hans Guð-
berg Alfreðsson prófastur og sr. Elínborg Gísla-
dóttir sóknarprestur annast. Sunnudagaskóli
fyrir börnin verður á sama tíma. Boðið verður
upp á kirkjukaffi með dagskrá og góðu sam-
félagi á eftir guðsþjónustu.
BESSASTAÐASÓKN | Sumarmessur í Garða-
kirkju alla sunnudaga kl. 11. Bessastaðasókn
tekur þátt í Sumarmessunum. Sjá Garðakirkja
hér á síðunni.
BÚSTAÐAKIRKJA | Kvöldmessa á sunnudag-
inn kl. 20. Þetta er messa með breyttu formi í
tali og tónum, létt og notaleg stemning.
Tónlistarflutning annast félagar úr Kammerkór
Bústaðakirkju ásamt Jónasi Þóri kantor. Séra
Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar ásamt messu-
þjónum.
DÓMKIRKJAN | Messa klukkan 11. Prestur
séra Elínborg Sturludóttir, Kári Þormar dómorg-
anisti. Dómkórinn syngur.
FELLA- og Hólakirkja | Gönguguðsþjónusta
Breiðholtssafnaða. Gengið verður frá Selja-
kirkju kl. 10 yfir í Fella- og Hólakirkju þar sem
guðsþjónustan hefst kl. 11. Sr. Pétur Ragnhild-
arsson prédikar og þjónar fyrir altari, Kór kirkj-
unnar syngur. Organisti Arnhildur Valgarðsdótt-
ir. Kristín Gyða Hrafnkelsdóttir leikur á selló og
Ingunn Sigurðardóttir syngur einsöng. Messu-
kaffi og skemmtilegt samfélag að guðsþjón-
ustu lokinni. Njótum þess að vera samferða á
sunnudaginn í kirkjuna.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Sumarmessur í
Garðakirkju, alla sunnudaga kl. 11. Fríkirkjan
tekur þátt í Sumarmessunum. Sjá Garðakirkja
hér í síðunni.
FRÍKIRKJAN Reykjavík | Guðsþjónusta
sunnudaginn 20. júní kl. 14. Séra Hjörtur
Magni Jóhannsson safnaðarprestur leiðir
stundina.
Sönghópurinn við Tjörnina og hljómsveitin
Mantra flytja ljúfa og fallega tónlist undir stjórn
Gunnars Gunnarssonar organista.
GARÐAKIRKJA | Hjólreiðamessa, sunnu-
dagaskóli og ferming.
Hjólreiðamessa – lagt af stað frá Ástjarnar- og
Vídalínskirkju kl. 9:30.
Messa kl. 11 í Garðakirkju og sumar-
sunnudagaskóli í vinnustofunni á Króki. Sr. El-
ínborg Gísladóttir prédikar og þjónar fyrir altari.
Barn verður fermt. Organisti er Ástvaldur
Traustason sem leiðir einnig almennan safn-
aðarsöng. Eftir messu er boðið upp á kaffi í
hlöðunni á Króki og kór eldri borgara Bessa-
staðakirkju syngur nokkur lög. Guðsþjónust-
unni streymt á Facebook-síðunni.
GRAFARVOGSKIRKJA | Fermingarathafnir
verða í Grafarvogskirkju: Laugardaginn 19. júní
kl. 10:30, 12 og 13:30. Sunnudaginn 20. júní
kl. 10:30, 12 og 13:30. Prestar safnaðarins
þjóna. Kór Grafarvogskirkju leiðir söng. Organ-
isti er Hákon Leifsson.
GRENSÁSKIRKJA | Guðsþjónusta á sunnu-
daginn kl. 11. Organisti er Ásta Haraldsdóttir,
félagar úr kór Grensáskirkju leiða almennan
messusöng, létt stemning og sumarleg. Séra
Eva Björk Valdimarsdóttir þjónar.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Guðs-
þjónusta í umsjón Félags fyrrum þjónandi
presta klukkan 14 í hátíðasal Grundar. Prestur
er sr. Örn Bárður Jónsson. Félagar úr Grund-
arkór leiða söng undir stjórn Kristínar Waage
organista.
GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Kvöld-
guðsþjónusta sunnudaginn 20. júní kl. 20.
Prestur, sr. Pétur Ragnhildarson, prédikar og
þjónar fyrir altari. Tónlistarflutningur í umsjá Ás-
bjargar Jónsdóttur. Kirkjuvörður Lovísa Guð-
mundsdóttir. Kaffisopi í boði eftir messuna.
HAFNARFJARÐARKIRKJA | Sumarmessur í
Garðakirkju, alla sunnudaga kl. 11, júní - ágúst.
Hafnarfjarðarkirkja tekur þátt í Sumar-
messunum. Sjá Garðakirkja hér á síðunni. Hjól-
að til messu 20. júní frá kirkjum í Hafnarfirði og
Garðabæ og verður lagt af stað frá Hafnar-
fjarðarkirkju kl. 10.
HALLGRÍMSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11.
Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar
fyrir altari. Messuþjónar aðstoða. Vox feminae
syngur og leiðir söng. Organisti er Björn Steinar
Sólbergsson.
HÁTEIGSKIRKJA | Guðsþjónusta kl. 11. Fé-
lagar í Kordíu, kór Háteigskirkju, leiða sönginn.
Oranisti er Guðný Einarsdóttir. Prestur er Eirík-
ur Jóhannsson.
Hjúkrunarheimilið Skjól | Guðsþjónusta kl.
13. Prestur séra Sigurður Jónsson. Organisti
Bjartur Logi Guðnason. Almennur söngur.
LINDAKIRKJA í Kópavogi | Kl. 11 Sunnu-
dagaskóli. Kl. 20 Messa. Óskar Einarsson og
Katrín Valdís Hjartardóttir sjá um tónlistina. Sr.
Dís Gylfadóttir þjónar.
SELJAKIRKJA | Gönguguðsþjónusta Breið-
holtssafnaðanna. Gengið frá Seljakirkju kl. 10
til guðsþjónustu í Fella- og Hólakirkju kl. 11,
ath. ekki verður guðsþjónusta í Seljakirkju en
hvatt til þátttöku í gönguguðsþjónustunni.
SELTJARNARNESKIRKJA | Guðsþjónusta
kl. 11. Sóknarprestur þjónar. Organisti kirkj-
unnar leikur á orgelið. Félagar úr Kammerkórn-
um syngja. Kaffiveitingar og samfélag eftir at-
höfn í safnaðarheimilinu.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA | Messa kl. 11. Sr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson þjónar fyrir altari.
Organisti Jón Bjarnason.
VÍDALÍNSKIRKJA | Sumarmessur í Garða-
kirkju alla sunnudaga kl. 11.
Vídalínskirkja tekur þátt í Sumarmessunum.
Sjá Garðakirkja hér í síðunni.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði | Sumar-
messur í Garðakirkju alla sunnudaga kl. 11.
Víðistaðakirkja tekur þátt í Sumarmessunum.
Sjá Garðakirkju hér á síðunni.
Morgunblaðið/Sigurður Ægisson
Reynivallakirkja, Kjós, Gullbringu- og Kjósarsýslu.
Allur arður af þjónustunni rennur til reksturs kirkjugarðanna
Tökum á móti ástvinum í hlýlegu
og fallegu umhverfi
Vesturhlíð 2 | Fossvogi | s. 551 1266 | utfor@utfor.is | utfor.is
Öll aðstaða í samræmi við tilefnið. Hlýlegt og fallegt
húsnæði og nýir glæsilegir bílar.
Sjá nánari upplýsingar á utfor.is
Útfararþjónusta
Við veitum alla þjónustu tengda andláti ástvina
– Þjónusta um allt land og erlendis
– Þjónusta í heimahúsi og á stofnunum
í yfir 70 ár
Guðný Hildur
Kristinsdóttir
Framkvæmdastjóri
Ellert Ingason
Sálmaskrár,
útfararþjónusta
Emilía Jónsdóttir
Félagsráðgjöf,
útfararþjónusta
Guðmundur
Baldvinsson
Útfararþjónusta
Lára Árnadóttir
Útfararþjónusta
Sigurður Bjarni
Jónsson
Útfararþjónusta
Magnús Sævar
Magnússon
Útfararþjónusta
Jón G. Bjarnason
Útfararþjónusta
Helga
Guðmundsdóttir
Útfararþjónusta