Morgunblaðið - 19.06.2021, Side 48

Morgunblaðið - 19.06.2021, Side 48
48 ÍÞRÓTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021 Lengjudeild karla ÍBV – Fjölnir ............................................ 1:0 Þór – Kórdrengir...................................... 0:1 Grindavík – Grótta ................................... 3:1 Afturelding – Selfoss................................ 3:3 Staðan: Fram 7 7 0 0 24:4 21 Grindavík 7 5 0 2 14:12 15 Kórdrengir 7 4 2 1 12:9 14 ÍBV 7 4 1 2 13:8 13 Fjölnir 7 4 1 2 10:6 13 Vestri 6 3 0 3 10:14 9 Grótta 7 2 2 3 16:14 8 Þór 7 2 1 4 13:15 7 Afturelding 7 1 3 3 13:16 6 Selfoss 7 1 2 4 10:18 5 Þróttur R. 7 1 1 5 11:19 4 Víkingur Ó. 6 0 1 5 7:18 1 2. deild karla Haukar – Njarðvík ................................... 1:1 Staðan: Reynir S. 6 4 0 2 14:9 12 Njarðvík 7 2 5 0 12:8 11 KF 6 3 2 1 10:7 11 ÍR 7 3 2 2 12:11 11 KV 6 2 4 0 12:9 10 Þróttur V. 6 2 3 1 14:9 9 Haukar 7 2 3 2 14:13 9 Leiknir F. 6 3 0 3 10:11 9 Völsungur 6 2 1 3 11:14 7 Magni 6 1 2 3 12:16 5 Kári 7 0 3 4 8:13 3 Fjarðabyggð 6 0 3 3 2:11 3 2. deild kvenna Hamar – Álftanes ..................................... 2:0 Fram – KM ............................................... 4:0 SR – KH .................................................... 0:1 Staðan: Fjarð./Hött./Leik. 5 5 0 0 24:6 15 KH 6 5 0 1 17:4 15 Fjölnir 5 4 0 1 26:6 12 Völsungur 5 4 0 1 16:8 12 Fram 5 4 0 1 14:6 12 Hamar 6 2 2 2 12:13 8 Hamrarnir 5 2 1 2 15:9 7 Sindri 4 2 0 2 12:11 6 ÍR 4 1 1 2 8:11 4 Álftanes 5 1 0 4 6:10 3 Einherji 5 0 2 3 3:11 2 SR 5 0 0 5 4:11 0 KM 6 0 0 6 1:52 0 EM karla 2021 D-RIÐILL: Króatía – Tékkland .................................. 1:1 England – Skotland.................................. 0:0 Staðan: Tékkland 2 1 1 0 3:1 4 England 2 1 1 0 1:0 4 Króatía 2 0 1 1 1:2 1 Skotland 2 0 1 1 0:2 1 E-RIÐILL: Svíþjóð – Slóvakía .................................... 1:0 Staðan: Svíþjóð 2 1 1 0 1:0 4 Slóvakía 2 1 0 1 2:2 3 Spánn 1 0 1 0 0:0 1 Pólland 1 0 0 1 1:2 0 Noregur B-deild: Sogndal – Aalesund................................. 2:0 - Davíð Kristján Ólafsson lék fyrstu 72 mínúturnar með Aalesund. Ameríkubikar karla Brasilía – Perú.......................................... 4:0 Kólumbía – Venesúela ............................. 0:0 0-'**5746-' Úrslitakeppni karla Seinni úrslitaleikur: Haukar – Valur..................................... 29:34 _ Valur sigraði 66:58 samanlagt og er Ís- landsmeistari 2021. $'-39,/*" Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit: Milwaukee – Brooklyn ....................... 104:89 _ Staðan er 3:3 og oddaleikur í Brooklyn í kvöld. EM kvenna 2021 A-riðill í Valencia: Slóvakía – Hvíta-Rússland .................. 58:54 Spánn – Svíþjóð .................................... 76:55 _ Spánn 3, Hvíta-Rússland 3, Svíþjóð 3, Slóvakía 3. B-riðill í Valencia: Grikkland – Serbía ............................... 51:85 Ítalía – Svartfjallaland......................... 77:61 _ Serbía 4, Ítalía 3, Svartfjallaland 3, Grikkland 2. C-riðill í Strasbourg: Tyrkland – Bosnía ................................ 54:64 Belgía – Slóvenía .................................. 92:57 _ Bosnía 4, Belgía 3, Slóvenía 3, Tyrkland 2. D-riðill í Strasbourg: Króatía – Rússland............................... 62:73 Tékkland – Frakkland ......................... 51:71 _ Frakkland 4, Rússland 4, Tékkland 2, Króatía 2. 086&(9,/*" Hólmbert Aron Friðjónsson, fram- herji ítalska knattspyrnuliðsins Brescia og íslenska landsliðsins, er á leið til þýska B-deildarliðsins Hol- stein Kiel samkvæmt heimildum Morgunblaðsins. Brescia hefur samþykkt tilboð þýska félagsins í leikmanninn en framherjinn gekk til liðs við B-deildarlið Brescia í október á síðasta ári frá Álasundi í Noregi. Hólmbert var mikið meidd- ur á leiktíðinni og kom aðeins við sögu í tíu leikjum með Brescia á ný- liðnu tímabili en hann kom inn á sem varamaður í öllum þeirra. Frá Ítalíu til Þýskalands Morgunblaðið/Eggert Þýskaland Hólmbert Aron er á leið frá Ítalíu í þýsku B-deildina. Frjálsíþróttalandslið Íslands er komið til Stara Zagora í Búlgaríu þar sem það tekur þátt í C-deild Evrópubikars landsliða í dag og á morgun. Alls eru 34 í landsliðs- hópnum, 17 karlar og 17 konur, og fyrirliðar eru þau Guðni Valur Guðnason kringlukastari og Guð- björg Jóna Bjarnadóttir sprett- hlaupari. Ísland kom upp úr D-deild og keppir nú við Búlgaríu, Króatíu, Danmörku, Ungverjaland, Lett- land, Litháen, Slóvakíu og Slóven- íu. Lið Austurríkis og Ísraels drógu sig úr keppni og falla í D-deildina. Ísland í C-deild- inni í Búlgaríu Ljósmynd/Þórir Tryggvason Fyrirliðar Guðbjörg Jóna Bjarna- dóttir og Guðni Valur Guðnason. EM 2021 Bjarni Helgason Víðir Sigurðsson Tékkland og England mætast í hreinum úrslitaleik um efsta sæti D- riðils Evrópumóts karla í knatt- spyrnu á Wembley í London 22. júní en þetta varð ljóst eftir markalaust jafntefli Englands og Skotlands á Wembley í London í gær. John Stones fékk besta færi Eng- lands í leiknum þegar hann átti skalla í stöng strax á 12. mínútu en Skotar voru nálægt því að komast yfir um miðjan síðari hálfleik þegar Reece James, bakvörður enska liðs- ins, bjargaði á línu eftir skot Lynd- ons Dykes, sóknarmanns Skota. England er með 4 stig í öðru sæti riðilsins en Skotar eru í fjórða sæt- inu með 1 stig. _ Þetta var aðeins í annað sinn sem England gerir markalaust jafn- tefli á Wembley eftir að völlurinn var endurbyggður árið 2007 en Eng- land og Svartfjallaland gerðu markalaust jafntefli í október 2010 í undankeppni EM 2012 þegar Fabio Capello var þjálfari enska liðsins. Fyrsta stig Króata Þá reyndist Ivan Perisic hetja Króatíu þegar liðið mætti Tékk- landi á Hampden Park í Glasgow í Skotlandi í hinum leik D-riðils. Perisic skoraði jöfnunarmark Króata á 47. mínútu eftir að Patrick Schick hafði komið Tékkum yfir með marki úr umdeildri vítaspyrnu á 37. mínútu. Tékkar eru með 4 stig í efsta sæti riðilsins en Króatar mæta Skotum í úrslitaleik um lík- legt sæti í útsláttarkeppninni í Glasgow 22. júní en sigurliðið ætti að komast áfram í útsláttarkeppn- ina sem eitt þeirra liða með bestan árangur í þriðja sæti riðlakeppn- innar. _ Ivan Perisic hefur skorað á síð- ustu fjórum stórmótum fyrir Kró- ata; á HM 2014 í Brasilíu, EM 2016 í Frakklandi, HM 2018 í Rússlandi og nú EM 2020. Hann er fyrsti Kró- atinn sem afrekar það. Svíar eru í kjörstöðu Svíar náðu hinni gullnu stigatölu, fjórum stigum, með því að sigra Sló- vaka 1:0 í Pétursborg. Þar með eru þeir nær öruggir í sextán liða úrslit- in, þótt þeir töpuðu fyrir Pólverjum í lokaumferðinni og enduðu í þriðja sæti riðilsins. Leikur Spánar og Pól- lands fer fram í kvöld en Slóvakía er með þrjú stig, Spánn er með eitt og Pólland ekkert. Spánn og Slóvakía mætast í lokaumferðinni. Varnarleikur Svía hefur verið öfl- ugur og Robin Olsen frábær í mark- inu en liðið hefur ekki fengið á sig mark í leikjunum tveimur í E- riðlinum. _ Emil Forsberg, 29 ára miðju- maður Leipzig í Þýskalandi, skoraði sigurmark Svía úr vítaspyrnu. Hans 10. mark í 60 landsleikjum. Martin Dúbravka, markvörður Newcastle og Slóvakíu, fékk á sig vítaspyrnuna á 77. mínútu fyrir að brjóta á Robin Quaison í dauðafæri. Allt opið í D-riðlinum - Svíþjóð nálgast útsláttarkeppnina AFP Átök Skotinn Che Adams og Englendingurinn Tyrone Mings eigast við í leik Englands og Skotlands í D-riðli Evrópumótsins á Wembley í London í gær. Tristan Freyr Ingólfsson, 22 ára gamall vinstri bakvörður Stjörnunnar, var besti leikmaður áttundu umferðar Pepsi Max-deildar karla í fótbolta að mati Morgunblaðsins. Hann fékk tvö M fyrir frammistöðu sína gegn Val um síðustu helgi en þá lagði hann upp bæði mörk Stjörnunnar í 2:1 sigri. Það var fyrsti sigur Stjörnunnar og fyrsta tap Vals á tímabilinu. Þetta er fyrsta tímabil Tristans í úrvalsdeild en hann hefur áður leikið með KFG í 2. deild og var í láni hjá Keflavík í 1. deildinni á síðasta ári. Kári Árnason varnarmaður Víkings er í liði umferðarinnar í þriðja sinn á tímabilinu. Áttundu umferð tilheyrðu fjórir leikir á laugardag og mánu- dag og svo leikirnir ÍA – KA og Keflavík – HK á miðvikudaginn. 8. umferð í Pepsi Max-deild karla 2021 Hversu oft leikmaður hefur verið valinn í lið umferðarinnar 24-4-2 Haraldur Björnsson Stjarnan Dusan Brkovic KA Gísli Eyjólfsson Breiðablik Kristján Flóki Finnbogason KR Davíð Snær Jóhannsson Keflavík Pablo Punyed Víkingur Kári Árnason Víkingur Joey Gibbs Keflavík Árni Vilhjálmsson Breiðablik Tristan Freyr Ingólfsson Stjarnan Kennie Chopart KR 2 2 3 2 Tristan var bestur í 8. umferð Grindavík er komið í annað sæti 1. deildar karla í knattspyrnu, Lengjudeildarinnar, eftir 3:1-sigur gegn Gróttu á Grindavíkurvelli í gær. Sigurður Bjartur Hallsson skoraði tvívegis fyrir Grindavík sem er með 15 stig í öðru sæti deild- arinnar, 6 stigum minna en topplið Fram, en Grótta er í sjöunda sætinu með 8 stig. _ Þórir Rafn Þórisson reyndist hetja Kórdrengja þegar liðið vann 1:0-sigur gegn Þór frá Akureyri á SaltPay-vellinum á Akureyri en hann skoraði sigurmark leiksins í síðari hálfleik. Kórdrengir eru með 14 stig í þriðja sætinu en Þórsarar eru í áttunda sætinu með 7 stig. _ Sigurður Grétar Benónýsson skoraði sigurmark ÍBV þegar liðið vann 1:0-sigur gegn Fjölni á Há- steinsvelli í Vestmannaeyjum en ÍBV er með 13 stig í fjórða sætinu en Fjölnir er í því fimmta með 13 stig. _ Þá skoraði Gary Martin tvíveg- is fyrir Selfoss þegar liðið heimsótti Aftureldingu á Fagverksvöllinn að Varmá í Mosfellsbæ en leiknum lauk með 3:3-jafntefli. Pedro Váz- quez skoraði tvö mörk fyrir Aftur- eldingu sem er með 6 stig í níunda sætinu en Selfoss er í tíunda sætinu með 5 stig. Ljósmynd/Sigfús Gunnar Sigurmark Eyjamenn fagna marki Sigurðar Grétar Benónýssonar. Hart barist á toppnum

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.