Morgunblaðið - 19.06.2021, Qupperneq 54
54 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 19. JÚNÍ 2021
Trönuhrauni 8, Hafnarfirði, stod.is
Invacare Colibri
Létt og nett rafskutla
sem auðvelt er að taka
sundur og setja í bíl
RAFSKUTLUR
Upplifðu frelsi
og aukin tækifæri
Hámarkshraði 8 km/klst
Hámarksdægni 16 km
Verð 269.000 kr.
Á sunnudag: Vestlæg átt 3-8, skýj-
að og sums staðar smáskúrir. Hiti 6
til 12 stig. Fer að rigna V-lands um
kvöldið. Á mánudag (sumarsól-
stöður): Sunnan 8-13 og rigning,
en þurrt á NA- og A-landi fram eftir degi. Hiti 8 til 15 stig, hlýjast NA-til.
Á þriðjudag: Hiti frá 6 stigum nyrst, upp í 15 stig SA-lands.
RÚV
07.15 KrakkaRÚV
07.16 Rán – Rún
07.21 Poppý kisukló
07.32 Lundaklettur
07.39 Tölukubbar
07.44 Eðlukrúttin
07.55 Bubbi byggir
08.06 Millý spyr
08.13 Unnar og vinur
08.35 Stuðboltarnir
08.46 Hvolpasveitin
09.09 Grettir
09.21 Stundin okkar
09.45 Hvað getum við gert?
09.50 Hláturvísindi
10.45 Undur veraldar
11.40 Smáborgarasýn
Frímanns
11.55 Kappsmál
12.45 Sögur af handverki
12.55 Landinn
13.25 Kiljan
14.00 Kæra dagbók
14.30 Heimur myndasagna
með Robert Kirkman
15.15 Meyer á Manhattan
16.15 Herra Bean
16.50 99% norsk
17.20 Draugagangur
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkar í nærmynd
18.20 Herra Bean
18.31 Jörðin
18.40 Rammvillt
18.45 Landakort
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Ástarævintýri á göngu-
för
21.15 Afundnir brúðkaups-
gestir
22.45 Leyndarmál og lygar
Sjónvarp Símans
11.15 The Block
12.20 Amazing Hotels: Life
Beyond the Lobby
13.20 Gudjohnsen
14.00 Lambið og miðin
14.30 Líf kviknar
15.00 Trúnó
15.30 Meikar ekki sens
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Lifum lengur
18.05 Með Loga
19.05 The Block
19.05 Life in Pieces
20.10 Playing for Keeps
22.00 Race
00.10 Delivery Man
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 . 93,5
08.05 Örstutt ævintýri
08.10 Ég er kynlegt kvikyndi
08.12 Örstutt ævintýri
08.15 Greinda Brenda
08.17 Börn sem bjarga heim-
inum
08.20 Vanda og geimveran
08.30 Monsurnar
08.40 Ella Bella Bingó
08.45 Blíða og Blær
09.10 Leikfélag Esóps
09.20 Víkingurinn Viggó
09.30 Latibær
09.40 Dagur Diðrik
10.05 Mörgæsirnar frá Mada-
gaskar
10.25 Angelo ræður
10.35 Mia og ég
11.00 K3
11.10 Denver síðasta risaeðl-
an
11.20 Angry Birds Stella
11.30 Hunter Street
12.00 Bold and the Beautiful
13.25 The Great British Bake
Off
14.25 Golfarinn
14.55 GYM
15.25 The Greatest Dancer
16.45 Three Identical Stran-
gers
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.40 Sportpakkinn
18.53 Lottó
18.55 Impractical Jokers
19.20 Unstable Fables: Tor-
toise vs. Hare
20.35 The Last Black Man in
San Francisco
22.35 Stronger
00.30 A Vigilante
20.00 Saga og samfélag (e)
20.30 Sir Arnar Gauti (e)
21.00 Heima er bezt (e)
21.30 Á Meistaravöllum (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.00 Global Answers
16.30 Joel Osteen
17.00 Omega
18.00 Joni og vinir
18.30 The Way of the Master
19.00 Country Gospel Time
20.00 Matur í maga – Þ. 4
20.30 Að austan (e)
21.00 Ljóðamála á almanna-
færi – Þáttur 2
21.30 Föstudagsþátturinn
með Villa
06.55 Bæn og orð dagsins.
07.00 Fréttir.
07.03 Vinill vikunnar.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Tímar í vindi.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Fólkið í garðinum.
11.00 Fréttir.
11.03 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
13.00 Gestaboð.
14.05 Allir deyja.
15.03 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Út vil ek.
17.00 Þar sem orðunum
sleppir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar.
20.50 Úr gullkistunni.
21.15 Bók vikunnar.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Litla flugan.
23.00 Vikulokin.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
19. júní Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 2:55 24:04
ÍSAFJÖRÐUR 1:35 25:35
SIGLUFJÖRÐUR 1:18 25:18
DJÚPIVOGUR 2:10 23:49
Veðrið kl. 12 í dag
Norðlæg eða breytileg átt 3-10 og skúrir víða um land. Hiti 6 til 11 stig á morgun, en að-
eins svalara norðvestantil.
EM í knattspyrnu hef-
ur farið varlega af
stað; maður hefur séð
betri leiki. Eyjólfur
mun þó ábyggilega
hressast þegar meira
verður undir í loka-
leikjum riðlanna og í
útsláttarkeppninni.
Umfjöllun á EM-rás
Stöðvar 2 hefur á
hinn bóginn verið
vönduð og snörp.
Langt síðan stórmót hefur verið þar til húsa og
menn augljóslega staðráðnir að gera sitt allra
besta.
Gummi Ben. fer fyrir frækinni sveit lýsenda
og sparkskýrenda og hrífur mann um leið með
sér gegnum óbilandi áhuga og ástríðu. Hugsa að
Gummi gæti fengið mig til að sitja tímunum
saman yfir umræðum um botsía, ef því er að
skipta.
Svo þóttist ég hafa himin höndum tekið þegar
ég sá Bubba Morthens í settinu. En, nei, þegar
betur var að gáð var það víst Ólafur Krist-
jánsson þjálfari. Djöfull eru þeir orðnir líkir.
Toppmaður, Ólafur, og skeleggur sparkskýrandi
en Bubbi hefði samt verið skemmtilegt tvist. Þá
fyrst hefðu breiðu spjótin farið á loft. Menn
mega til með að bjóða Bubba í einn þátt og hafa
hann við hliðina á Ólafi í betri sófanum.
Annars eru lýsingar Gumma listgrein út af
fyrir sig. Ég hef sérstakt yndi af því þegar
kappinn verður undrandi í miðjum klíðum. Hann
er til dæmis mikill áhugamaður um skæri og
færist iðulega í aukana þegar menn reyna slík
tilþrif. Gleymi því aldrei þegar leikmaður tók
„risaskæri“ í einhverjum leik um árið og Gummi
ætlaði hreinlega inn á völlinn af hrifningu.
Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson
Ólafur Hrognin eru að
koma, gerið kerin klár!
Morgunblaðið/Eggert
Svona er EM í dag 9 til 12 Helgarútgáfan Einar Bárð-
arson og Anna Magga vekja þjóðina
á laugardagsmorgnum ásamt
Yngva Eysteins. Skemmtilegur
dægurmálaþáttur sem kemur þér
réttum megin inn í helgina.
12 til 16 Yngvi Eysteins Yngvi
með bestu tónlistina og létt spjall á
laugardegi.
16 til 19 Ásgeir Páll Algjört
skronster er partíþáttur þjóð-
arinnar. Skronstermixið á slaginu 18
þar sem hitað er upp fyrir kvöldið.
20 til 00 Þórscafé með Þór Bær-
ingi Á Þórskaffi spilum við gömul
og góð danslög í bland við það vin-
sælasta í dag – hver var þinn uppá-
haldsskemmtistaður? Var það
Skuggabarinn, Spotlight, Berlín,
Nelly’s eða Klaustrið?
„Ég kannaðist við eina sem ég
hafði unnið með áður, en ég þekkti
nánast engan hérna á Egils-
stöðum,“ segir Aðalheiður Ósk
Guðmundsdóttir, framkvæmda-
stjóri Vök Baths, sem tók við stöð-
unni í byrjun árs 2021. Aðalheiður
segir það hafa blundað í sér að
taka Austurland á annað „level“ og
að koma fólki þangað enda sé
staðurinn fallegur og góður. Und-
anfarið ár hefur Vök Baths aðallega
verið rekið á þeim Íslendingum
sem heimsótt hafa staðinn og seg-
ir Aðalheiður það hafa gengið von-
um framar. Viðtalið við Aðalheiði
má nálgast í heild sinni á K100.is.
Hefur gengið
vonum framar
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 6 rigning Lúxemborg 28 léttskýjað Algarve 19 léttskýjað
Stykkishólmur 10 skýjað Brussel 29 léttskýjað Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 7 súld Dublin 14 skýjað Barcelona 26 heiðskírt
Egilsstaðir 7 alskýjað Glasgow 17 léttskýjað Mallorca 28 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 7 alskýjað London 14 alskýjað Róm 27 heiðskírt
Nuuk 9 skýjað París 23 skýjað Aþena 28 léttskýjað
Þórshöfn 10 skýjað Amsterdam 25 léttskýjað Winnipeg 18 léttskýjað
Ósló 20 alskýjað Hamborg 30 léttskýjað Montreal 23 rigning
Kaupmannahöfn 27 heiðskírt Berlín 33 heiðskírt New York 27 heiðskírt
Stokkhólmur 25 heiðskírt Vín 30 heiðskírt Chicago 28 léttskýjað
Helsinki 26 heiðskírt Moskva 24 heiðskírt Orlando 29 heiðskírt
DYk
U
Hörkuspennandi mynd frá 2018 með Oliviu Wilde í aðalhlutverkum. Eiginmaður
Sadie er ofbeldismaður og þegar hún loksins losnar undan oki hans ákveður hún
að aðstoða aðra sem eru fastir í svipuðum aðstæðum og hún var. Eftir margra
mánaða þjálfun í bardagalistum hefst hún handa.
Stöð 2 kl. 00.30 A Vigilante