Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 15.11.1977, Qupperneq 5

Skólablaðið - 15.11.1977, Qupperneq 5
ECCE HOMO S I höfuíriti sínu, auki ber nafniS Bók Nietzsche _______ . heíur Friedrich illi hinn þrieina efniviB heimspeki sinnar: VUjann til valda, í annan staí þá heimtingu aS umhverfa öilu og loks hina eilffu endurkomu. LífiS er vilji til valda, þaS aS maSurinn er eigin herra og framtíSar sinnar. Er maSurinn verSur þess var aS hann ræSur auSnu sinni. vitrast honum fánýti þess sem taliS er hafa gildi; hann er nauSbeygSur, til aS skapa sér ný verSmæti. En ef unnt væri aS beita völdum svo aS endanlegu marki yrSi náB eSa aS skapa eitthvaS algilt, myndi þes'sa ekki framar verSa vant. Nietzsche fær ekki eygt neitt lokatakmark: Völd og þaS a6 umhverfa hafa í sér fólgiS gildi. Þvf er ekkert ihimnarfki", ekkert utan eilíf endurkoma alls þess Saraþustra (eSa Zóróastres) hinn persneski var frumkvöSull trúarbra^Sa, þar sem siSferSi var frumspekilegrar nátturu og markmiB í sjálfu sér. Þessu hafnar Nietzsche. Hann leiSréttir orS hins forna trúarbragSahöfundar, þau sem skráS eru í Zend-Avestu, lætur Saraþústru standa yfir höfuSsvörS- um gamals siSferSis og hefja upp raust sína fyrir sakir jarSarinnar, lfkamans. Dfonýskur dansari verSur hér hinn sami og - spámaSurinn. ViSfangsefni Nietzsches í fyrsta hluta bókarinnar- er einstaklingurinn sem stendur einn síns liSs andsp- ænis örlögum sínum. Hann á sér engrar hjálpar aS vknta, hvorki í þessu lífi né í einhverju ímynduSu framhaldslífi. Honum þykir sem sér sé fleygt inn í tírpann. Hefur Heidegger nefnt þetta innvörpun , og er veigamikiS hugtak 1 tilvistarstefnu. - I upphafi fytsta hluta birtist Saraþústra og hefur í tíu ár hafst viS á fjöllun/og fhugaS. f samvistum viS hann hafa veriS örn, tokn stolts, og höggormur, tákn visku. Saraþústryhyggst ganga niSur til mannheitna aS mÍSla þeýrri spekt sem hann hefyr áunniS sér. A niSurgöngunni verSur á vegi hans öldungur nokkur heilagur er segir honum aS mönnunum verSi best hjálpaS meS þvf aS halda sig fjarri þeim og bifja fyrir þeira. Þá boSar Nietzsche eina mikils háttar hugmynd: Mannsins bíSur ekkert yfirnáttúru- legt líf því aS - nguS er dauSur". Hegel og Heine höfSu þegar kunngert dauSa drott- ins allsherjar, og Nietzsche var einnig fyrr á ferS smeS þann fagnaSarboBskap. Til aS mynda segir hann í Hinum gleSilegu vfsindum („la gaya scienza”) frá vitfirringnum raes lampann, sem rennur út á markaSs torgiS og hrópar a5 hann leiti guSs. En þeim sem • ■' „ViS hðfum drepiS °£I! n - þiS og ég! " - Raskðlnikóv, söguhetja Glæps mork fil marks um aS „allt sé leyfilegt". Enda poit hann sé þess sinnis aS verknaSurinn hvorki sé né geti veriS glæpsamlegur, þjáist hann svo aS hann þréyir ekki og framselur sig yfirvöldunum. FRIEDRICH NIETZSCHE 1844-1900 :f eg v iTTva viS guS, þein ■amazóv, bers festa.. Nietzsche því hf sem hann þráir . Saraþústra kemur í b'org, þar sem mannfjöldinn hefur þyrpst út á torg eitt og beinir sjónum sfnum aS atferli lfnudansara. Saraþústra mælir: „Eg boSa £<kur ofurmenniS. Manninn verSur aS yfirvinna. " itt sinn var maSurinn api - og er enn mestur api allra apa. Manninum er byrlaS eitur af þeim sem segja aS frelsunin muni ekki verSa í þessum heimi heldur öSrum, og af þeim sem prédika siSferSi kristilegra dyggSa, réttlætis og meSaumkunar. FólkiS er ekki búiS undir boSskap Saraþústru. ÞaS heldur hann kynna lfnudansarann og upphefur hlátur mikinn. Hann verSur þess áskynja aí enn er þaS ekkl þess umkomiS aS meStaka kenninguna um haidleysi alls sem þaS hefur trúaS á. Hann segir fyrir um andstæSu ofurmennisins - hinn sfSasta mann. „Sú stund kemur er maSurinn mun ekki framar senda ör löngúnar sinnar handan yfir manninn, og bogastreng- ur hans mun ekki hvína. Hinn síSasti maSur verSur_ valdur aS því sem Spengler kveSur ókomna tíS bera í skauti sér - hruni Vesturlanda. ASur veröld steypist er hjarSmenniS í algleymingi, þaS er velferSarþegn- inn, ávöxtur „décadence" menningarinnar. Vert er aS gefa gaum aS sifjum hins síSasta manns viS þaS sem Heidegger velur heitiS „menni", og ekki er fjar- skylt kenningum Hegelstefnu og nýmarxista'um Lmudansarinn fellur til jarSar og faldar rauSu.. Saraþústra stendur einn eftir á torginu meS lfkinu. Mestur vandi sem hans bíBur er aS miSla hugmyndum sínum til lýSsins, sem er honuro of frábrugSinn og er of ffflskur til aS ráSa í orS hans. En hann hvikar hvergi: „Eg mun kenna mönnunum hvaS tilvera þeirra þýSir - ofurmenniS, eldingin úr hinu myrka skýi mannsins. " Nietzsche var síSasti nítjándu aldar maSurinn - og fyrstur hinnar tuttugustu, Hann gerSi upp sakir viB hina gömlu heimspeki - en lék einnig forleik aS heimspeki framtfSarinnar. Þessari hold- tekju tímamótanna verSur annars vegar lýst roeS tilvitnun'í Ecce Homo : „öll ritverk mín voru önglar. Ef ekkert veiddist var þaS ekki mín sök'. ÞaS var enginn fiskur." Og hins vegar meS orSum Saraþústru: „Eg er norSanvindurinn þroskuSum ffkjum. " Hvorki 13 Pálrai Ouðmundsson "■ II. 100, og þar raeð lýkur árgangl Skólablaðslns. MYNDIR: Pálmi Guðmundsson hlýtur fyrstu verðlaun. Dómnefnd treysti sér ekki til að velja á milli myndanna á baksíðu 5,tbl. Skólablaðsins og því voru myndir- nar þrjár verðlaunaðar sem heild. Enda ekkert sem kvað á um að slíkt væri óleyfilegt. 1 rauninni er hér um að ræða listræna úrvinnslu á nokkrum grundvallarlögmálum og hugtökum myndlistarinnar, svo sem línum og flötum. Pálmi virðist vera að reyna mátt línunnar á auðum fleti til hins ýtrasta: Hvað getur eitt strik gert fyrir heildarmyndina? Þannig reynir hann að nota aðeins fáa drætti og hægt er til að túlka þekkt form í hugum M.R.inga (vínglös o.s.frv.). Hann fer frjálslega með fyrlrmyndina og fellir hana inn i þá grundvallarhugraynd mynd- listarinnar, að eitt sé „rétt" og annað ekki. Það sem fyrst og fremst gefur þessum myndum gildi er ögunin, einbeitnin í útstrikuninni og nægjuseminni, sem skin i gegn - sérstaklega í „Cognao". Þannig að neikvæður áhorfandi, sem er e.t.v. orðinn vanur íhaldssömum, kannski natúralískum viðhorfum í myndlist, kemst brátt að raun um að á bak við þessar örfáu línur býr ákveðinn hugur og mikil leit. Þetta eru fyrst-og fremst agaðar og frumlegar myndir - og þess vegna fá þær fyrstu verðlaun. Hvert strik og bogi þjóna hagsmunum heildarinnar. Gunnar Arnason er sem listamaður mikil andstæða Pálma. rfann virðist ekki vera að leita að fullkomnun í einhverjum ákveðnum stíl eins og Pálmi, heldur fer efnismeðferð hans eftir viðfangsefnlnu sjálfu í hvert skipti. Yfirleitt býr einhver ákveðin hugsun á bak við, og þá á hann það til að taka í þjónustu sina nær allt milli himins og jarðar, blaðaúrklippur, teikningar og ljósmyndir úr bókum og blöðum o.s.frv. Af þessu leiðir að Gunnar er mun fjölbreyttari og frjálslegri en Pálmi. Hann er sífellt að gera nýjar tilraunir og skeitir meira um heildaráhrif en nostursleg vinnubrögð. Myndin sem dómnefndin valdi til verðlauna er öll iðandi af lífi. A bak við efnislega hluti og bókstafinn horfa tvö mannsaugu fram, og fer ekki hjá því að maður tengi þessa mynd við fyrri myndir Gunnars þar sem deilt er á fjötrun mannsins og mannshugarins í efnishyggjuheiminum. Margar fleiri myndir Gunnars hefðu einnig komið til greina sem verðlaunaverk, og af þvi sem áður er sagt má sjá, að þessi mynd er engan veginn full- trúi þeirra allra hvað stíl snertir. Ekki er hægt að meta nógsamlega það sem Gunnar Amason gerði fyrir útlit Skólablaðsins i fyrra, en auk frumlegra og smekklegra teikninga mun hann, ásamt H.H.H. og K.R.K. átt veg og vanda að útliti blaðsins. Og loks er það mynd Guðjóns Bjarnasonar við ljóð Guðmundar Karls, Hellensk stytta. Guðjón skapar algerlega þriðja pólinn í innanskólateikningum. Hann er fyrst og fremst maður handbragðsins, finleikans og hann er allur mun natúra- lískari en hinir tveir fyrri. Umrædda mynd telur dómnefnd vera besta dæmið um vinnubrögð Guðjóns. Yfir myndinni allri er mikil ró og fegurð, Þannig að ljóð G.K. og mynd Guðjóns haldast friðsældarlega í hendur og byggja hvort annað upp. Síðan i heild hlýtur að fá fegurðarverlaun vetrarins. í fyrri myndum Guðjóns mátti greina ákveðna tæknilega galla, en í þessari mynd nær hann valdi á viðfangsefninu og tekst að halda heildarmyndinni í „harmóníu". Það sem hvað ánægjulegast verður að teljast við þessa þrjá teiknara er hvað þeir eru algjörlega hver á sínu sviði og rækja það af alúð. Það er höfuð- ástæða þess, að dómurinn um liðinn vetur er: Mikil og skapandi gróska í innanskólateikningum. SÖGUR: „Leikrit" er nokkuð- vel gerður texti. Það er erfitt að sjá, hvort sagan er óður til rómantíkurinnar eða kvenhatursverk, sennilega blanda af hvoru- tveggja. Uppbyggingin er dálítið sérstæð. Samsvbrun við kvikmyndatæknina er auðsæ, þar sem klippt er á milli atriða. 1 fáein skipti takast þessar „klippingar" svo vel að þær fá gildi í sjálfu sér, eins og snemma i sögunnl þegar allt í einu er horfið frá íronískri samfaralýsingu yfir í rólegheitin á kennarastofunni, þar sem þó á sér stað annars konar bardagi, á skákborðinu. Auk kvikmyndatækninnar virðist hbfundur sækja margt til leikrænnar frásagnar, svo samtbl verða lifandi og upplífgandl mótvægi við þyngri sálarflækjur. Aðalpersónurnar eru þrjár; tveir karlmenn í ólíkri aðstöðu og einn kvenmaður. Tæknin i persónulýsingunni er e.t.v. einn helsti kosturinn við söguna. Persónurnar lýsa sér að langmestu leyti sjálfar (eins og i leikrltl). Takið t.d. eftir þessum hálfföldu persónueinkennum Hafsteins: „A leiðinni upp mætir hann Ernu. Fyrst líkamanum, svo augunum."og „A meðan sér hann vangasvip sinn í speglinum." Ytra útliti karlpersónanna er aldrei lýst,(og aðeins útliti Ernu í augum þeirra beggja.) Aherslan er öll á athafnir og hugsanir Hafsteins og Friðriks. Er þetta leið höfundar til að sýna að þeir séu í raun á sama báti? Hins vegar felst nær öll mannlýsing Ernu i þvi sem hún segir og því sem aðrir hugsa um hanaj aldrei er sýnt í hug hennar. Fyrir bragðið verður hún svolítið fjarlæg, þokukennd vera, sem ræður örlögum hinna, eins konar faldir fingur sem halda í spottann í efnisþræðinum. Sagan úir og grúir af alls konar „hálfkveðnum vísum", setningum sem hafa meira að geyma en virðist í fyrstu. Akveðnar krbfur eru gerðar til lesandans, og honum er gefið svigrúm tll að koma til móts við textann. Það verður að teljast sögunni til hróss. Auk þess er orðalag stundum frumlegt og skemmtilegt („Smám saman fúnuðu honum fleiri og fleiri bbnd til fólks" og „Spumingln kom svo óvasnt að hún hafði stolið svarinu áður en hann áttaði sig") í „Leiksviði" blandast saman rómantík, stundum erótík og svo húmor, sem er stundum nokkuð kaldhæðinn og hjálpar til að gera textann læsilegan (Hver skyldi skræka skáld- konan í útvarpinu vera?). Ef þessu heldur áfram, fer Hallgrimur Helgason að verða sérfræðingur í því að velja sér lelðinleg viðfangsefni í skáldskap. Það er í rauninni afrek

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.