Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 18

Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 18
Starfið undir Starf Ole Gunnar Solskjær, stjóra Manchester United, hangir á bláþræði. Hann náði vissulega að kreista fram úrslit í vikunni sem er svo sem gömul saga og ný því yfirleitt þegar hann þarf að ná í úrslit þá tekst honum það. En það er eitthvað í loftinu sem segir að hann sé ekki rétti stjórinn fyrir liðið. Hann virðist ekki ná fram því besta úr leik- mönnum og það má lesa ýmis- legt í ummæli Paul Pogba um að eitthvað þurfi að breytast. Leikplanið er yfirleitt ekki beisið. Solskjær virðist vona að einhver af stórstjörnum hans búi eitthvað til. Geri eitthvað. Ekkert endilega eitthvað sem er planað heldur bara eitthvað. Varnarleikurinn er heldur ekki beisinn. Manchester United hefur nú fengið á sig fjölmörg mörk úr föstum leikatriðum – sem flestir eru sammála um að þá er eitthvað ekki í lagi á æfingasvæðinu. Hlutirnir eru fljótir að breytast í fótbolta og vissulega fór Solskjær með liðið í 29 leiki án þess að tapa á úti- velli. En skyndilega hefur liðið tapað 10 stigum og október er ekki búinn. Meistarar hafa tapað í yfirleitt um 20 stigum síðustu ár, sumir meira að segja minna. Árangur Solskjær eftir 163 leiki n Sigrar: 90 n Jafntefli: 36 n Tap: 37 n Sigurprósenta: 54,9% n Mörk skoruð: 302 n Mörk fengin á sig: 170 Súpersunnudagur með athyglina á Old Trafford Titlar Manchester United Deildartitlar 20 Bikarmeistarar 12 Samfélagsskjöldurinn 21 Titlar innanlands 58 Evróputitlar 6 Titlar alls 66 48 leiki spilaði Ryan Giggs gegn Liverpool. 59,5% er meðaltal Manchester United með boltann í átta leikjum í deildinni. 16 mörk er United búið að skora í deildinni. 15 gul spjöld er United búið að fá í deildinni. 85% er sendingarhlutfall United í deildinni. 3 mörk hefur Ronaldo skorað fyrir United í deildinni. FÖGNUM VETRI Skoðaðu uppskriftirnar á íslensktlambakjöt.is MEÐ ÍSLENSKRI KJÖTSÚPU – NÁTTÚRULEGA Íslenska kjötsúpan er í grunninn alltaf eins, en samt einhvern veginn aldrei eins. Allir eiga sína uppáhalds kjötsúpu og hefðirnar, uppskriftirnar og leynihráefnin leynast í hverju eldhúsi. Frá upphafi landnáms hefur hún fært okkur yl í kroppinn og kraftmikla næringu – og öll viljum við meina að „okkar súpa“ sé best. Fögnum vetrinum með fjölbreyttri íslenskri lambakjötssúpu – náttúrulega. ÍSLENSKI KJÖTSÚPUDAGURINN VERÐUR HALDINN HÁTÍÐLEGUR Á SKÓLAVÖRÐUSTÍG Í DAG, FYRSTA VETRARDAG, KL. 13–16. 18 Íþróttir 23. október 2021 LAUGARDAGURÍÞRÓTTIR FRÉTTABLAÐIÐ 23. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.