Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 33

Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 33
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 23. október 2021 Gleðilegan vetur! FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR thordisg@frettabladid.is Fyrsti vetrardagur er í dag. Hann er fyrsti dagur gormánaðar og var, líkt og sumardagurinn fyrsti, messudagur fram til ársins 1744. Í rímtali Arngríms Jónssonar lærða og Guðbrands Þorlákssonar biskups er gormánuður kallaður slátrunarmánuður, enda hefst vetrarmisserið að aflokinni slátur- tíð og er síðasti dagur hennar 1. nóvember. Var sá dagur kallaður sviðamessa og var oft haldið upp á sviðamessu með tilheyrandi sviðaáti og mat sem var ferskur eftir sláturtíðina. Tíðkast sá siður enn víða í dag. Var tilstandi á þessum tvennum tímamótum oft slegið saman í eina hátíð með til- heyrandi veislumat. Vetrarnætur og veisluhöld Ekki er haldið upp á fyrsta vetrar- dag nú til dags, ólíkt því sem við höldum upp á sumardaginn fyrsta sem almennan frídag. Þar sem fyrsti vetrardagur er ævinlega á laugardegi er heldur ekki ástæða til þess að lýsa hann almennan frídag. Þessu var ólíkt farið í heiðni þar sem hátíðin vetrarnætur, sem fór fram síðustu tvo daga sumars og náði hámarki á fyrsta vetrardegi, virðist hafa verið eitt meginblóta heiðinna og veisludagur lengi eftir kristnitöku. HEIMILD: ISLENSKTALMANAK.WORDPRESS. COM Vetur konungur kemur í dag Gunnar Þór Jóhannesson segir að eftirspurn eftir gólfefni hafi aukist mikið á Covid-tímum. Fólk hafi notað tímann til að gera fínt heima hjá sér. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Gólfefnaval í nýju og betra húsnæði að Höfðabakka 9 Gólfefnaval flutti nýlega í nýtt og betra húsnæði að Höfðabakka 9b þar sem er rúmgóður og glæsilegur sýningarsalur. Umhverfisvitund hefur verið aðaláherslan hjá fyrirtækinu. 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.