Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 44

Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 44
Umsóknarfrestur er til og með 8. nóvember 2021. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta) og Einar Örn Ævarsson (einarorn@intellecta.is). Viltu láta gott af þér leiða? Klappir er hugbúnaðar- fyrirtæki sem er leiðandi á heimsvísu í gagnadrifnum sjálfbærnilausnum. Hugmyndafræði Klappa grundvallast á því að skapa stafræn vistkerfi þar sem aðilar deila á milli sín sjálfbærniupplýsingum og þannig auðvelda fyrirtækjum að fá gott yfirlit yfir þróun sjálfbærnimála í rekstri sínum. Hugbúnaðarlausnir Klappa eru í notkun hjá yfir 300 fyrirtækjum um heim allan og er stefnan sett á enn frekari vöxt á næstu misserum. Boðið er upp á skemmtilegt vinnuumhverfi með fjöl- breyttum verkefnum og tækifærum til að hafa viðtæk samfélagsleg áhrif. Nánari upplýsingar um Klappir má finna á: www.klappir.com Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál og þeim svarað að ráðningu lokinni. • Háskólapróf s.s. í umhverfis- og auðlindafræði, umhverfisverkfræði eða skyldum greinum • Starfsreynsla og brennandi áhugi á sjálfbærni- og/eða umhverfismálum • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Gott vald á íslensku og ensku í ræðu og riti • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina á sviði sjálfbærni- og umhverfismála • Þátttaka í þróun sérfræðiþjónustu og sjálfbærnilausnar • Öflun og miðlun nýrrar þekkingar Klappir óskar eftir að ráða tvo öfluga sérfræðinga í teymið sitt. Um er að ræða einstakt tækifæri til að láta gott af sér leiða og hafa áhrif í baráttunni við hnattræna hlýnun. Helstu verkefni og ábyrgð: Sérfræðingur á sviði sjálfbærni- og umhverfismála • Góð tækniþekking • Gagnalæsi • Drifkraftur, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Tök á dönsku eða öðru Norðurlandatungumáli Aðrir þættir sem nýtast vel í starfi: • Háskólapróf sem nýtist í starfi, s.s. viðskiptafræði, markaðsfræði, eða sambærilegt nám • Reynsla af markaðsstarfi er æskileg • Góð reynsla af stafrænni markaðssetningu s.s. leitar- vélabestun, Google Analytics, Adwords og stýringu samfélagsmiðla, s.s. Facebook, LinkedIn og Instagram • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót • Framkvæmd markaðsáætlunar og eftirfylgni í samvinnu við markaðsstjóra • Þátttaka í innri og ytri markaðsaðgerðum • Stafræn markaðssetning í gegnum samfélagsmiðla og aðra miðla • Hugmyndavinna, efnissköpun og textasmíð (e. content) í markaðslegum tilgangi í samstarfi við aðrar deildir • Samskipti við samstarfsaðila • Tengiliður við gerð á auglýsingum • Ýmis önnur tilfallandi verkefni sem snúa að markaðsmálum Sérfræðingur í markaðsmálum • Hæfni í textasmíð og geta til að miðla flóknum upplýsingum á einfaldan hátt • Brennandi áhugi á umhverfismálum • Drifkraftur, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð • Góð tækniþekking • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta í ræðu og riti • Kunnátta í Norðurlandatungumáli er kostur Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni og ábyrgð: Aðrir þættir sem nýtast vel í starfi: Menntunar- og hæfniskröfur: RÁÐNINGARRÁÐGJÖF RANNSÓKNIR Intellecta ehf. Síðumúla 5 108 Reykjavík 511 1225 intellecta.is Intellecta er sjálfstætt þekkingarfyrirtæki stofnað árið 2000. Við vinnum með stjórnendum við að auka árangur, bæta rekstur og efla stjórnun. Ráðgjafar Intellecta hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu. Þennan grunn notum við í samvinnu við viðskiptavini til að móta hugmyndir sem skipta máli og í innleiðingu lausna sem skila árangri. 4 ATVINNUBLAÐIÐ 23. október 2021 LAUGARDAGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.