Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 45

Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 45
Norðurál leitar að metnaðarfullu og ábyrgu fólki Íslenski áliðnaðurinn er ein af stærstu útflutningsgreinum landsins og Norðurál er eitt stærsta iðnfyrirtæki á Íslandi. Á hverju ári notum við endurnýjanlega raforku til að fram- leiða um 320.000 tonn af áli fyrir erlenda markaði. Hjá okkur starfa um 600 manns með fjölbreytta menntun og bak­ grunn. Störfin eru fjölbreytt og henta öllum, óháð kyni. Norðurál leggur áherslu á heilsusamlegt, öruggt og ánægjulegt starfs­ umhverfi og góðan starfsanda. Starfsfólki bjóðast ferðir til og frá Akranesi, Borgarnesi og af höfuðborgarsvæðinu. Framleiðslusérfræðingur í kerskála Helstu viðfangsefni eru stýring á kerjum í rekstri og úrvinnsla gagna, úttektir á verklagi í kerskála ásamt greiningu og úrvinnslu fram leiðsluupplýsinga. Viðkomandi mun taka þátt í þróun á ker­ stýri kerfi og bera ábyrgð á því, sem og umbótavinnu í ferlum og kerfum kerskála. Verkefnastjóri fjárfestinga hjá Norðuráli Helstu viðfangsefni eru daglegur rekstur og umsjón með fjár­ festingarverkefnum, þátttaka í gerð og eftirfylgni með fjárfestinga­ áætlunum og kostnaðar­ og tímaeftirlit. Viðkomandi mun einnig sinna ýmis konar skýrslugerð og upplýsingagjöf og eiga samskipti við stjórnendur og hagsmunaaðila. Umsóknarfrestur er til og með 3. nóvember 2021. Umsóknir og upplýsingar um störfin, ásamt hæfniskröfum er að finna á www.intellecta.is. Upplýsingar veita Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) og Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) í síma 511 1225. Áhugasamir einstaklingar, óháð kyni, eru hvattir til að sækja um störfin. Farið verður með allar fyrirspurnir og um­ sóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað að ráðningu lokinni. Hreint ál úr íslenskri orku | nordural.is
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.