Fréttablaðið - 23.10.2021, Síða 54
Stjórnarráðsfulltrúi
Mennta- og menningarmálaráðuneyti auglýsir laust til
umsóknar starf stjórnarráðsfulltrúa.
Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf fyrir einstakling sem er nákvæmur
í vinnubrögðum, býr yfir góðri hæfni í mannlegum samskiptum og skipulags-
hæfni. Leitað er eftir áhugasömum og jákvæðum starfsmanni sem hefur hald-
bæra reynslu af sambærilegu starfi.
Nánari upplýsingar um helstu verkefni, hæfni- og menntunarkröfur er að finna
á vefsíðu Starfatorgs.
Umsókn skal skilað rafrænt á Starfatorgi og með umsókn þarf að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og rökstuðningi fyrir hæfni umsækjanda í starfið.
RARIK - Febrúar 2019:
167x214mm
Hönnun og áætlanagerð á Akureyri
RARIK ohf. auglýsir laust til umsóknar starf tæknimanns við hönnun, áætlanagerð ofl. á
starfsstöð fyrirtækisins á Akureyri. Æskilegt er að umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Hér
er um fjölbreytt starf að ræða við dreifikerfi fyrirtækisins. Við hvetjum bæði konur og karla til
að sækja um.
Nánari upplýsingar veita Sigurjón Jóhannesson, deildarstjóri rekstrarsviðs á Norðurlandi og
starfsmannastjóri RARIK í síma 528 9000. Umsóknarfrestur er til 8. nóvember 2021 og skal
skila umsóknum með ferilskrá á www.rarik.is/atvinna.
RARIK ohf. er rekið sem opinbert hlutafélag í eigu ríkisins. Hlutverk RARIK er að dreifa raforku
auk þess að afla, dreifa og annast sölu á heitu vatni. Starfsmenn RARIK eru um 200 á 20
starfsstöðvum sem eru dreifðar vítt og breitt um landið.
Atvinna
RARIK - október 2021:
167x227 mm
• Áætlanagerð.
• Hönnun dreifikerfa.
• Verkbeiðnaútgáfa.
• Verkundirbúningur.
• Samskipti við viðskiptavini.
• Þátttaka í svæðisvakt.
Helstu verkefni Hæfniskröfur
• Rafmagnstæknifræði, rafmagnsiðnfræði.
• Þekking og reynsla af háspennukerfum
er kostur.
• Góð almenn tölvukunnátta.
• Þekking á AutoCad æskileg.
• Jákvæðni og lipurð í mannlegum samskiptum.
• Drifkraftur og geta til að vinna sjálfstætt.
RARIK ohf. | www.rarik.is/atvinna
Við ráðum
WWW.RADUM.IS | 519 6770 | RADUM@RADUM.IS
Stjórnendaleit
Reynsla og gott tengslanet sérfræðinga
Ráðum skilar árangri þegar finna þarf æðstu
stjórnendur eða fólk í stjórnir fyrirtækja.
Ráðningar millistjórnenda og sérfræðinga
Góður gagnagrunnur, gott tengslanet og ára
löng reynsla á ráðningarmarkaði eykur líkurnar
á því að finna hæfasta einstaklinginn í starfið.
Almennar ráðningar á markaði
Öflun umsækjenda í almenn störf er ein helsta
áskorun fyrir tækja í dag. Þekking á markaðnum
er því mikilvæg og þar skiptir reynslan miklu
máli. Með leit í gagna grunni eða aug lýsingu í
viðeigandi miðlum aðstoðar Ráðum fyrirtæki
við að finna hæfasta ein staklinginn í starfið.
Sveigjanleg nálgun
Sérstaða Ráðum liggur í sveigjanlegri nálgun
á ráðningar verkefnið. Fyrir utan að sjá um allt
ráðningar ferlið komum við til móts við þarfir
fyrir tækja með því að sjá um hluta þess ef þörf
krefur, t.d. bakgrunns kannanir, hæfnis mat eða
starfs tengdar æfingar.
Matstæki
Ráðum notast við nýjustu aðferðir við að meta
hæfni og persónuleikaþætti sem geta skipt
sköpum í ráðningum. Ráðum er í sam starfi við
banda ríska mannauðs lausna fyrirtækið CEB sem
er í farar broddi í persónu leika prófum og öðrum
mats tækjum sem eru sér stak lega hönnuð til að
greina sérstöðu og hæfileika ein staklinga áður
en ráðning fer fram.
Þannig er hægt að finna hæfasta einstaklinginn
með talsverðri ná kvæmni. Persónu leika matið
OPQ32 og DSI (Dependa bility & Safety Index)
skimunar prófið hafa t.d. verið stöðluð og
staðfærð að íslenskum markaði.
Ráðgjöf við starfslok
Viðskilnaður fyrirtækis við starfsmann skiptir
höfuð máli þegar fyrirtækið á frum kvæðið að
starfs lokum. Ráðum býður upp á við tal við
ráð gjafa sem felur m.a. í sér upplýsingar um
atvinnu markaðinn, ráðgjöf varðandi starfs
ferilskrá og kynningarbréf og hagnýt atriði
varðandi starfs leit og atvinnu viðtöl.
Ráðum býður upp á ráðgjöf
og ráðningar þjónustu sniðna
að þörfum viðskiptavinarins.
Þarftu að ráða starfsmann?
Ráðum sérhæfir sig í ráðningum og mannauðsráðgjöf.
Við komum til móts við þarfir fyrirtækja og sérsníðum lausnir sem henta hverjum viðskiptavini.