Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 56

Fréttablaðið - 23.10.2021, Side 56
STYRKUR TIL FRÆÐSLU Ert þú fræðsluaðili sem brennur fyrir nýjungum í starfstengdu námi? Opnað hefur verið fyrir umsóknir úr þróunarsjóði atvinnu og menntunar fyrir styrki til þróunar og kennslu hagnýts og starfstengds náms sem nýst getur atvinnuleitendum til endurmenntunar eða til kynningar á nýju starfssviði. FRÆÐSLA FYRIR HVERJA: Atvinnuleitendur sem hafa verið 12 mánuði eða lengur á skrá hjá Vinnumálastofnun. Lögð er áhersla á: • Starfs – og tækninám • Stafræna og græna hæfni • Starfstengdan tungumálastuðning • Að námið sé starfstengt og hluti þess sé vinnustaðaþjálfun Vinnumálastofnun Kringlunni 1, 103 Reykjavík Sími 515 4800 www.vmst.is Fyrirmyndarþjónusta Virðing Áreiðanleiki MARKMIÐ: Að bæta stöðu atvinnuleitenda á vinnumarkaði og auðvelda þeim að mæta nýjum aðstæðum og þörfum í atvinnulífinu. Að þróa nýjungar í námi og kennsluaðferðum, sem og mati á fyrri reynslu og námi, þ.m.t. raunfærnimati. HVERJIR GETA SÓTT UM: Fyrirtæki eða stofnanir sem geta tryggt atvinnuleitendum starfsþjálfun í samstarfi við viðurkenndan fræðsluaðila. Viðurkenndur fræðsluaðili sem býður upp á nám í samstarfi við fyrirtæki eða stofnun. Einyrkjar eða fræðslusjóðir samtaka launamanna og atvinnu­ rekenda í samstarfi við fyrirtæki eða stofnun og fræðsluaðila. HVAR Á AÐ SÆKJA UM? Umsóknir og nánari upplýsingar á vef Vinnumálastofnunar: vinnumalastofnun.is/styrkur-til-fraedslu Opnað verður fyrir umsóknir mánudaginn 25. október. Umsóknarfrestur er til 22. nóvember. Erum við að leita að þér?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.