Fréttablaðið - 23.10.2021, Page 84
Í dag verður yfirleitt hæg suðlæg átt með skúrum á vesturhelmingi landsins
en bjart eða bjart með köflum austan til. Milt í veðri.
Veðurspá Laugardagur
Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Pondus Eftir Frode Øverli
Þurý ... ég er ekki
svo góður að
tala um tilfinn-
ingarnar mínar!
Nei ... ég
hef tekið
eftir því,
Steini!
Ég er ansi
flinkur að
dansa þær!
En!
Hvað sagði
hann þegar
þú hættir
með honum?
Ekkert!
Hann fór í
Svanavatnið
og grét
hljóðlega!
DÆS!
Rúdolf enn að
fara með þig?
Þetta er eins
og skólinn með
hornum!
Mamma, geturðu hringt í
mömmu hans Tuma og látið
hana spyrja hann hvort
hann vilji leika við mig?
Ókei.
Ef hann vill það, þá máttu leita að
eyðu í dagskrám okkar beggja og
annað hvort skipuleggja að fá hann
hingað, eða taka frá tíma til að skutla
mér heim til hans
Tímarnir
breytast.
Hvað varð um að banka á
dyr þangað til þú fannst
annan krakka sem
leiddist til að leika við?
Einhver nytsamlegustu tæki hvers
heimilis, sem því miður eru smám
saman að hverfa af heimilum fólks,
eru loftvogir eða barómet eins og
þessi tæki voru gjarnan nefnd í
eldra máli. Fjölmargar útgáfur eru
til. Hér ætla ég hins vegar að tala
um gömlu alvöru loftvogina sem
bankað var í reglulega yfir daginn.
Á þeim betri er vísir sem hægt
er að snúa. Þegar loftþrýstingur
hefur verið lesinn af loftvoginni er
þessum vísi snúið þannig að hann
bendi á þann þrýsting sem lesinn
var af, og þegar næst er lesið af loft-
voginni getur maður því séð hvort
loftþrýstingurinn hefur fallið eða
stigið. Eitt sinn var þetta tilvalin
gjöf á stórafmælum og hver veit
nema loftvogin komist í tísku
aftur?
Þumalfingurreglan er sú að fari
loftþrýstingur stígandi, er batnandi
veður í kortunum. Sé hann hins
vegar ört fallandi er lægðasvæði að
nálgast með tilheyrandi leiðinda-
veðri. Það er ágætt viðmið að sé
þrýstingur yfir 1.013 millibörum
sé góðviðri í uppsiglingu. Því hærri
sem sú tala, þeim mun líklegra er
að sú gula láti sjá sig. Njótið helgar-
innar. n
Sigurður Þ.
Ragnarsson
vedur
@frettabladid.is
Hvað gefur maður fólki sem á allt?
8
°C
9
°C
7
°C
6
°C
8
°C
6
°C
8
°C
7
°C
8
°C
9
°C
5
5
5
3
5
3
5
3
3
5
3
3
°C
Sunnudagur Mánudagur
Kirkjubæjarklaustur
Reykjavík
Ísafjörður
Akureyri
Egilsstaðir
8
°C
5
°C
5
°C
5
°C
9
°C
6
°C
2
°C
3
°C
3
°C
7
°C
3
2
1
2
3
5
6
1
3
2
GRÁTBROSLEG
UNGMENNABÓK
Skemmtileg og fyndin saga um vin -
konur í 9. bekk eftir Rut Guðnadóttur
Bókin er sjálfstætt framhald bók-
arinnar Vampírur, vesen og annað
tilfallandi sem hlaut Íslensku barna-
bókaverðlaunin 2020
„Æsispennandi og átakanleg,
líka full af hamingju ...“
RÞ / Mbl (um Vampírur, vesen og annað tilfallandi)
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is
23. október 2021 LAUGARDAGURVEÐUR MYNDASÖGUR