Fréttablaðið


Fréttablaðið - 23.10.2021, Qupperneq 100

Fréttablaðið - 23.10.2021, Qupperneq 100
AUGLÝSINGADEILDIR – AUGLÝSINGASTJÓRI: Gústaf Bjarnason gustaf@torg.is, ALMENNAR AUGLÝSINGAR: SÍMI 550 5050: Auður Húnfjörð audur@frettabladid.is, Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@frettabladid.is , Reynir Elís Þorvaldsson reynir@frettabladid.is, Örn Geirsson orn@frettabladid.is FÓLK/SÉRBLÖÐ SÍMI 550 5078: Arnar Magnússon arnarm@frettabladid.is, Jóhann Waage johannwaage@frettabladid.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@frettabladid.is, Ruth Bergsdóttir ruth@frettabladid.is FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Elín Albertsdóttir elin@frettabladid.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 550 5056: Hrannar Helgason hrannar@frettabladid.is, TÍMAMÓTA- OG ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 550-5055: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@frettabladid.is Endar þetta einhvern tímann? Ef ég hefði ekki komist áfram þá veit maður bara að þetta fer allt í reynslubankann. Óttar Kjerulf er tíu ára leikari sem stefndi á Kattholt en endaði nokkuð óvænt sem Litli-Bubbi í Níu lífum þar sem hann þreytti frumraun sína í gærkvöldi og brunaði í gegnum dramatískan feril Bubba Mortens ásamt sex öðrum mismunandi Bubbum. toti@frettabladid.is Litli-Bubbi er ein af sjö hliðum margbrotinnar persónu Bubba Morthens sem koma við sögu í sýn- ingunni Níu líf í Borgarleikhúsinu þar sem tjúttað er feitt í gegnum magnaða lífssögu Bubba Morthens. Níu líf hefur notið mikilla vin- sælda frá því hún var frumsýnd á elleftu stundu, í mars í fyrra, rétt áður en heimsfaraldurinn lagði sína lamandi krumlu yfir leikhúslífið. Krafturinn í sýningunni er enn sá sami og á frumsýningunni fyrir rúmu ári og á fimmtudagskvöld urðu þau ánægjulegu tímamót að Litli-Bubbi, Ungi-Bubbi, Gúanó- Bubbi, Utangarðs-Bubbi, Egó-Bubbi, Góðæris-Bubbi og Sátti-Bubbi gátu loks skellt á skeið fyrir fullum sal af grímulausum áhorfendum. Í gærkvöld þreytti síðan hinn tíu ára gamli Óttar Kjerulf frum- raun sína, sem Litli-Bubbi, á Stóra sviðinu þangað sem hann mætti til leiks nýklipptur, pínu stressaður en fyrst og fremst mjög spenntur. Fer allt í reynslubankann „Ég er sem sagt í Leiklistarskóla Borgarleikhússins og þar voru flest- ir strákarnir fengnir í prufur og ég komst áfram,“ segir Óttar sem hafði áður reynt fyrir sér í prufum í leik- húsinu fyrir Emil í Kattholti. Þá heillaði hann dómnefndina þótt hann hefði ekki þótt passa í hlutverk Emils. „Þegar það vantaði nýjan Litla-Bubba í Níu líf þá var hann kallaður aftur inn og alger- lega rúllaði þessu upp,“ segir Alexía Björg Jóhannesdóttir, kynningar- stjóri Borgarleikhússins. L ei k a r i n n u ng i st aðfe st i r aðspurður að hann hafi verið mjög kátur þegar hann fékk hlutverk Litla-Bubba en er greinilega með báða fætur á jörðinni. „Jú, en ég meina, ef ég hefði ekki komist áfram þá veit maður bara að þetta fer allt í reynslubankann sko.“ Ljósir lokkar fjúka Óttar fórnaði ljósum lokkum sínum, sem hefðu hentað Emil betur, fyrir hlutverkið og þeir fengu að fjúka á fimmtudaginn. „Hann var með axlasítt hár en er núna orðinn stutt- hærður eins og hinir litlu Bubbarnir,“ segir Kristín Lena Þorvaldsdóttir, mamma nýjasta Litla-Bubbans. Óttar segir aðspurður að feimnin sé ekkert að þvælast fyrir honum og hefur orð pabba síns því til stað- festingar að leiklistarbakterían hafi lengi blundað í honum. „Ég var bara að heyra það núna frá pabba mínum að þegar ég var fimm ára hafi ég bara allt í einu spurt: Hvernig er að leika í bíómynd. Hvað þarf ég að gera?“ Vakað með fjöllunum Tónlist Bubba Morthens keyrir sýninguna vitaskuld áfram og þar er ekki komið að tómum kofanum hjá Óttari. „Ég kannaðist við öll lögin af því ég heyrði þau í útvarpinu og svona en uppáhaldslagið mitt er Fjöllin hafa vakað,“ segir hann um einn Bubba-klassíkerinn sem tek- inn er með tilþrifum í Níu lífum. Hlutverk Litla-Bubba krefst þess meðal annars að leikarinn geti sungið og dansað og Óttar segist telja sig fullfæran í allt slíkt og ætlar greinilega að gefa sig allan í um það bil þriggja klukkustunda kvöldsýn- ingarnar sem standa frá klukkan 20 til 23. „Maður leggur sig bara allan fram og svo eftir það er maður náttúrlega rosa þreyttur en maður gerir þetta allt og það verður örugglega rosa- lega skemmtilegt.“ n Varð Litli-Bubbi eftir viðkomu í Kattholti Óttar Kjerulf lét ljósu lokkana fjúka og er klár í hlutverk Litla- Bubba í Borgar- leikhúsinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ EYÞÓR Hjörtur Jóhann Jónsson, Edrú- Bubbi, og Óttar sem Litli-Bubbi í stuði ásamt Rakel Björgu Björnsdóttur. MYND/AÐSEND n Frétt vikunnar Birgir Olgeirsson odduraevar@frettabladid.is „Frétt vikunnar að mínu mati er dómurinn í Rauðagerði. Stærsta sakamál síðari ára þar sem héraðs- dómari skammar lögreglu fyrir að gæta ekki hlutleysis við rannsókn málsins,“ segir Birgir sem hefur undanfarin ár verið fréttahaukur á Stöð 2 en færir sig f ljótlega til f lug- félagsins Play þar sem hann mun sjá um almannatengsl. „Merkilegur dómur þar sem dómarinn sýknar manninn sem ók morðingjanum til og frá vett- vangi og á staðinn þar sem byss- unni er kastað út í sjó,“ segir Birgir og heldur áfram: „Það verður áhugavert að sjá hvaða niðurstöðu Landsréttur kemst að, hvort hann meti öðruvísi hlutdeild þeirra þriggja sem sökuð voru um að aðstoða við glæpinn. Og hvort það leiði til þess að Angj- elin Sterkaj fái þyngri dóm,“ segir Birgir. Þá nefnir fréttamaðurinn næst Norðvesturkjördæmi. „Í öðrum fréttum er það skýrsla lögreglunn- ar vegna rannsóknar á talningu í Norðvesturkjördæmi. Verður þetta mál sem eltir okkur næstu árin? Er nóg að lög hafi verið brotin til að það verði kosið aftur? Endar þetta einhvern tímann? Ætli það ekki.“ n Morðmál og kosningamisferli Birgir Olgeirsson, fréttamaður og bráðum almannatengill. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI FAXAFENI 5 Reykjavík 588 8477 DALSBRAUT 1 Akureyri 588 1100 SKEIÐI 1 Ísafirði 456 4566 A F S L ÁT T U R 25% STILL ANLEGIR DAGAR VEFVERSLUN www.betrabak.is OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN SETTU ÞIG Í STELLINGAR FYRIR BETRI SVEFN MEÐ ÞVÍ EINU AÐ SNERTA TAKKA GETUR ÞÚ STILLT RÚMIÐ Í HVAÐA STELLINGU SEM ÞÉR HENTAR Splendid Royal heilsudýnan frá Serta er pokagormadýna skipt upp í fimm mismunandi svæði. Gormakerfið er með þéttari stuðning við bak og mjaðmasvæði en mýkri við axlir. Þannig tryggir þú rétta svefnstellingu hver sem svefnstaða þín er og hjálpar þér að ná dýpri og betri svefni. Hægt er að sérsníða rúmið eftir þínum þörfum; velja um þrjá mismunandi stífleika sem og fjórar mismunandi toppdýnur. Áklæðið utan um dýnuna er mjúkt og slitsterkt, ofnæmisfrítt og andar vel. Serta Splendid stillanlegt heilsurúm með Ocean gafli og HR toppi. 2x90x200 cm. Fullt verð: 679.900 kr. Tilboð 509.925 kr. 60 Lífið 23. október 2021 LAUGARDAGURFRÉTTABLAÐIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.