Morgunblaðið - 15.07.2021, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 15.07.2021, Blaðsíða 1
F I M M T U D A G U R 1 5. J Ú L Í 2 0 2 1 .Stofnað 1913 . 164. tölublað . 109. árgangur . Lægra verð - léttari innkaup GOTT FYRIR VEISLUNA Í NÆSTU NETTÓ TILBOÐ GILDA 15. " 18. JÚLÍ VIP lambahryggur Hálfur - lundarmegin 2.787KR/KG ÁÐUR: 3.399 KR/KG Heilt nauta rib-eye Í piparmarineringu 2.759KR/KG ÁÐUR: 4.598 KR/KG 40% AFSLÁTTUR Gul melóna 138KR/KG ÁÐUR: 275 KR/KG 50% AFSLÁTTUR 16. - 27. JÚLÍ FLUGTILBOÐ! VERÐ FRÁ 39.900 KR. FLUG, BÁÐAR LEIÐIR OG HANDFARANGUR WWW.UU.IS | INFO@UU.IS ALMERÍA ÝMISLEGT BREYST EFTIR KÖTLU-ÞÆTTINA SÁ NÝJA HLIÐ Á ÞVÍ SEM HANN ORTI UM NÍTJÁN ÁRA OG EFSTUR Í STIGAGJÖFINNI LJÓÐ OG VÍSUR 56 ORRI HRAFN 55ÍRIS TANJA 40 Logi Sigurðarson logis@mbl.is Gríðarlegar hækkanir hafa einkennt hlutabréfamarkaðinn frá upphafi kórónuveirufaraldurins. Snorri Jak- obsson, forstjóri Jakobsson Capital, og Magnús Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, segjast bjartsýnir á áframhaldandi vöxt og viðgang markaðarins. Snorri segir að áhugi almennings á hlutabréfamarkaðinum hérlendis hafi stuðlað að þessum miklu hækk- unum. Fólk sé byrjað að horfa á hlutabréf sem hagkvæmt sparnaðar- form þar sem raunávöxtun á banka- bókum og á skuldabréfamarkaði er neikvæð. Meðalávöxtun hlutabréfa á aðalmarkaði er 72,6% síðan 2. mars á síðasta ári, sem var fyrsti dagurinn í Kauphöllinni eftir að fyrsta staðfesta smitið greindist innanlands. Hluta- bréf Eimskips, Kviku og Símans hafa hækkað en bréf Eimskips hækkuðu um 190,3% á tímabilinu. Magnús segir markaðinn enn mót- tækilegan fyrir fleiri hlutafjárútboð- um og segir útboð síðustu mánaða hafa heppnast gríðarlega vel. Snorri segir að íslenski markaður- inn síðustu tvö ár hafi verið undir- verðlagður. Magnús og Snorri segja þó varhugavert að búast við að hluta- bréf hækki. Markaður á siglingu - Áhugi almennings margfaldaðist í faraldrinum - Eimskip hækkað um 190% - Markaður undirverðlagður síðustu tvö ár Úrvalsvísitalan 2 mars 2020 til 13. júlí 2021 3.500 3.000 2.500 2.000 1.500 Heimild: Nasdaq 2.3.2020 13.6.2021 3.285,38 1.878,4 MBjartar horfur ... »28 _ Viðunandi far- veg vantar fyrir þolendur til þess að leita réttar síns, að mati Helga Gunn- laugssonar, af- brotafræðings og prófessors við Háskóla Ís- lands. Hann velt- ir því fyrir sér hvort ekki vanti borgaralegt úr- ræði til þess að málin þurfi ekki að fara beint inn í hið hefðbundna réttarkerfi. Þolendur hafi ekki talið sig geta treyst á réttarkerfið og því hafi myndast nýr vettvangur sem Helgi bendir á að sé ekki æskilegur, enda rúmist þar ekki nema ein hlið þegar tveir einstaklingar eiga í hlut. »10 Segir þolendur vanta viðunandi farveg Helgi Gunnlaugsson Síðustu bólusetningarnar fóru fram í Laugardalshöllinni í gær og fékk Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra þá seinni skammt sinn af bóluefni AstraZeneca. Farþegi um borð í skemmtiferðaskipinu Viking Sky, sem var í höfn á Seyðis- firði í gær, greindist smitaður af veirunni síðdegis. Þá kom einnig í ljós að smit sem greindust á mánudag væru af Delta- afbrigði kórónuveirunnar. Þórólfur Guðnason sóttvarnalækn- ir hefur gefið út að ekki verði mælt með almennum bólusetn- ingum 12 til 15 ára barna að svo stöddu. »4 Morgunblaðið/Árni Sæberg Síðustu bóluefnasprauturnar gefnar í Laugardalshöll
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.