Morgunblaðið - 15.07.2021, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2021
Félagsstarf eldri borgara
Óveruleg breyting á aðalskipulagi
Snæfellsbæjar 2015-2031 á Hellissandi
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum
3. júní 2021 að senda tillögu að óverulegri breytingu
aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015-2031 á Hellissandi
til Skipulagsstofnunar í samræmi við aðra málsgrein 36
gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni er miðsvæði
M-1 minnkað um 3.000 fermetra og íbúðarsvæði ÍB-4
stækkað um 3.000 fermetra.
Mikil þörf er fyrir hentugt byggingarland fyrir íbúðar-
húsnæði í Snæfellsbæ. Ekki er talið koma að sök að
minnka miðsvæði á Hellissandi, enda eru lausar lóðir á
miðsvæði á Hellissandi og í Ólafsvík.
Skipulagsstofnun hefur tekið jákvætt í erindið og
tilkynnist hér með að óveruleg breyting mun að öllu
óbreyttu verða staðfest á næstunni.
Lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags raðhúsa á
Hellissandi
Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum
3. júní 2021 lýsingu fyrir gerð deiliskipulags raðhúsa
á Hellissandi skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr.
123/2010. Gert er ráð fyrir að á umræddum reit
verði fjögur einnar hæðar raðhús, hvert með þremur
íbúðum. Heimilt verði að breyta lóð fyrir þrjú raðhús
í tvær einbýlishúsalóðir fyrir einnar hæðar hús. Hluti
deiliskipulagssvæðisins er á svæði sem er í gildandi
aðalskipulagi miðsvæði M-1, en breytist í íbúðarsvæði
með óverulegri breytingu aðalskipulags.
Lýsingin er aðgengileg á heimasíðu Snæfellsbæjar
www.snb.is
Ábendingar varðandi tillöguna skulu vera skriflegar og
berast fyrir 29. júlí 2021 á tæknideild Snæfellsbæjar,
Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á netfangið:
byggingarfulltrui@snb.is
SNÆFELLSBÆR
Þar sem jökulinn ber við loft...
Raðauglýsingar
Kraftur leitar að drífandi og skemmtilegum einstaklingi í 80% - 100% starf fræðslu-
og hagsmunafulltrúa félagsins.
Helstu verkefni og ábyrgð
• Ábyrgð á fræðslustarfi félagsins
• Hagsmunagæsla fyrir unga krabbameinsgreinda einstaklinga og aðstandendur
• Skipulagning og utanumhald um fræðslustarf félagsins
• Umsjón með fræðsluvef og fræðslu á samfélagsmiðlum
• Umsjón með fræðslustarfi hvers kyns útgáfu á vegum Krafts
• Almenn upplýsingagjöf til félagsmanna
• Önnur tilfallandi verkefni
Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk.
Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg
starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og
rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið.
Nánari upplýsingar veitir Hlynur Atli Magnússon, ráðgjafi hjá Hagvangi,
hlynur@hagvangur.is
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Mjög gott vald á íslensku bæði í ræðu og riti krafa
• Góð enskukunnátta
• Þekking og reynsla af hagsmuna- og fræðslumálum kostur
• Góð almenn tölvufærni, reynsla af samfélagsmiðlum og vefumsjón kostur
• Hjarta fyrir málstaðnum
• Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni
• Skilvirkni og nákvæm vinnubrögð
• Mjög góð samvinnu- og samskiptahæfni
Kraftur – Fræðslu- og hagsmunafulltrúi
Smáauglýsingar
Garðar
» Jarðvinna
» Drenlagnir
» Hellulagnir
» Þökulagnir
Þjónustum einstaklinga,
fyrirtæki og húsfélög
prostone@prostone.is
519 7780
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
$+*! '(! %&&*% )"#
Mikið úrval
Hljómborð
á tilboði
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Gítarar
í miklu úrvali
$+*! '(! %&&*% )"#
Kassagítar
ar
á tilboði
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
.Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
.Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
.Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
.Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
.Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Veiði
Sjóbleikjunet - Silunganet
Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa
Flotteinar – Blýteinar
Laxanet fyrir veiðirétthafa
Kraftaverkanet - margar tegundir
Stálplötukrókar
til handfæraveiða
Vettlingar – Bólfæri – Netpokar
fyrir þyngingar
Meira skemmtilegt
Sendum um allt land
Sumarið er tíminn
Tveir góðir úr nýju netunum
Þekking – Reynsla – Gæði
HEIMAVÍK EHF
s. 892 8655
Húsviðhald
» Smíðavinna
» Múrvinna
» Málningarvinna
Þjónustum einstaklinga,
fyrirtæki og húsfélög
prostone@prostone.is
519 7780
Nú "%%u#
þú það sem
þú !ei$a# að
á FINNA.is
Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Útifjör kl. 10.45. Stóri
leikvöllurinn kl.13-15, leikvöllur fyrir alla, stóra sem smáa. BINGÓ kl.
13.30, spjaldið kostar 250 kr. Ís með öllu tilheyrandi í boði hússins.
Nánari upplýsingar í síma 411-2701. Allir velkomnir.
Árskógar 4 Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl.
9-12. Handavinna kl. 12-16. Pílukast kl. 13. Samsöngur með Hannesi
kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl.
14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411 2600.
Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi, blöðin og spjall kl.
8.10-15.40. Föndurhornið kl. 9-12.Tæknilæsi aðstoð kl. 9-12. Útifjör kl.
9.30-10.20. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Dansleikfimi með Auði
Hörpu kl. 12.50-13.20.Tæknilæsi aðstoð kl. 13-16. Listasmiðja kl. 13-
14.45. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30.
Garðabæ Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti
með síðdegiskaffinu er selt frá 13.45-15.15. Poolhópur í Jónshúsi kl. 9.
Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi.
Handv.horn í Jónshúsi kl. 13. Hjólað með Vigni Snæ kl. 10.30.
Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á
könnunni. Súmbadansleikfimi með Auði Hörpu kl. 10-10.30, mikið fjör.
Bútasaumur frá kl. 13.
Gjábakki Opin vinnustofa í allt sumar í Gjábakka á þriðjudögum og
fimmtudögum milli kl.13 og 15. Á staðnum verður boðið upp á
málningu, pensla og blöð.
Gjábakki Systurnar Ingibjörg og Herdís Linnet munu flytja íslensk
þjóðlög og dægurlög föstudaginn 16.júlí kl.. 13.
Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Ferð til Vest-
mannaeyja (þarf að vera búið að skrá sig) kl. 8.30. Opin vinnustofa kl.
9-16. Gönguferð kl. 13.30.
Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10.
Tölvunámskeið kl. 10 í Borgum. Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl.
14. Í dag hefst ferðin til suðurlands og verður til 17. júlí. Við óskum
þeim góðs gengis.
Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag kl.10-11 verðurTölvu- og snjall-
símaaðstoð á 2. hæð.Töframaðurinn Einar Aron verður meðTöfra-
námskeið kl. 13. Gönguferð, mæting í móttöku 3. hæð kl.14.45-16.
Hlaðvarp-Aprílsólarkuldi, 4. hluti kl. 15-16. Verið hjartanlega velkomin.
Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltj. kl. 7.15 og 18.30, Kaffi-
spjall í króknum frá kl. 9, leikfimi í salnum Skólabraut kl. 11, BINGÓ í
salnum á Skólabraut kl. 13.30.