Morgunblaðið - 15.07.2021, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 15.07.2021, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2021 Félagsstarf eldri borgara Óveruleg breyting á aðalskipulagi Snæfellsbæjar 2015-2031 á Hellissandi Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 að senda tillögu að óverulegri breytingu aðalskipulags Snæfellsbæjar 2015-2031 á Hellissandi til Skipulagsstofnunar í samræmi við aðra málsgrein 36 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Í tillögunni er miðsvæði M-1 minnkað um 3.000 fermetra og íbúðarsvæði ÍB-4 stækkað um 3.000 fermetra. Mikil þörf er fyrir hentugt byggingarland fyrir íbúðar- húsnæði í Snæfellsbæ. Ekki er talið koma að sök að minnka miðsvæði á Hellissandi, enda eru lausar lóðir á miðsvæði á Hellissandi og í Ólafsvík. Skipulagsstofnun hefur tekið jákvætt í erindið og tilkynnist hér með að óveruleg breyting mun að öllu óbreyttu verða staðfest á næstunni. Lýsing vegna fyrirhugaðs deiliskipulags raðhúsa á Hellissandi Bæjarstjórn Snæfellsbæjar samþykkti á fundi sínum 3. júní 2021 lýsingu fyrir gerð deiliskipulags raðhúsa á Hellissandi skv. 3. mgr. 40. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Gert er ráð fyrir að á umræddum reit verði fjögur einnar hæðar raðhús, hvert með þremur íbúðum. Heimilt verði að breyta lóð fyrir þrjú raðhús í tvær einbýlishúsalóðir fyrir einnar hæðar hús. Hluti deiliskipulagssvæðisins er á svæði sem er í gildandi aðalskipulagi miðsvæði M-1, en breytist í íbúðarsvæði með óverulegri breytingu aðalskipulags. Lýsingin er aðgengileg á heimasíðu Snæfellsbæjar www.snb.is Ábendingar varðandi tillöguna skulu vera skriflegar og berast fyrir 29. júlí 2021 á tæknideild Snæfellsbæjar, Klettsbúð 4, 360 Hellissandi eða á netfangið: byggingarfulltrui@snb.is SNÆFELLSBÆR Þar sem jökulinn ber við loft... Raðauglýsingar Kraftur leitar að drífandi og skemmtilegum einstaklingi í 80% - 100% starf fræðslu- og hagsmunafulltrúa félagsins. Helstu verkefni og ábyrgð • Ábyrgð á fræðslustarfi félagsins • Hagsmunagæsla fyrir unga krabbameinsgreinda einstaklinga og aðstandendur • Skipulagning og utanumhald um fræðslustarf félagsins • Umsjón með fræðsluvef og fræðslu á samfélagsmiðlum • Umsjón með fræðslustarfi hvers kyns útgáfu á vegum Krafts • Almenn upplýsingagjöf til félagsmanna • Önnur tilfallandi verkefni Umsóknarfrestur er til og með 15. ágúst nk. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veitir Hlynur Atli Magnússon, ráðgjafi hjá Hagvangi, hlynur@hagvangur.is Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Mjög gott vald á íslensku bæði í ræðu og riti krafa • Góð enskukunnátta • Þekking og reynsla af hagsmuna- og fræðslumálum kostur • Góð almenn tölvufærni, reynsla af samfélagsmiðlum og vefumsjón kostur • Hjarta fyrir málstaðnum • Frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Skilvirkni og nákvæm vinnubrögð • Mjög góð samvinnu- og samskiptahæfni Kraftur – Fræðslu- og hagsmunafulltrúi Smáauglýsingar Garðar » Jarðvinna » Drenlagnir » Hellulagnir » Þökulagnir Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Hljóðfæri Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is $+*! '(! %&&*% )"# Mikið úrval Hljómborð á tilboði Gítarinn ehf. Stórhöfði 27 Sími 552 2125 www.gitarinn.is Gítarar í miklu úrvali $+*! '(! %&&*% )"# Kassagítar ar á tilboði Sumarhús Sumarhús – Gestahús – Breytingar .Framleiðum stórglæsileg sumarhús í ýmsum stærðum. .Tökum að okkur stækkun og breytingar á eldri húsum. .Smíðum gestahús – margar útfærslur. .Sjáum um almennt viðhald á sumarhúsum og sólpöllum. .Setjum niður heita potta og smíðum palla og skjólveggi. Áratugareynsla – endilega kynnið ykkur málið. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, sími 892-3742 og 483-3693, www.tresmidjan.is Veiði Sjóbleikjunet - Silunganet Fyrirdráttarnet – Net í lundaháfa Flotteinar – Blýteinar Laxanet fyrir veiðirétthafa Kraftaverkanet - margar tegundir Stálplötukrókar til handfæraveiða Vettlingar – Bólfæri – Netpokar fyrir þyngingar Meira skemmtilegt Sendum um allt land Sumarið er tíminn Tveir góðir úr nýju netunum Þekking – Reynsla – Gæði HEIMAVÍK EHF s. 892 8655 Húsviðhald » Smíðavinna » Múrvinna » Málningarvinna Þjónustum einstaklinga, fyrirtæki og húsfélög prostone@prostone.is 519 7780 Nú "%%u# þú það sem þú !ei$a# að á FINNA.is Aflagrandi 40 Opin vinnustofa kl. 9-12.30. Útifjör kl. 10.45. Stóri leikvöllurinn kl.13-15, leikvöllur fyrir alla, stóra sem smáa. BINGÓ kl. 13.30, spjaldið kostar 250 kr. Ís með öllu tilheyrandi í boði hússins. Nánari upplýsingar í síma 411-2701. Allir velkomnir. Árskógar 4 Gönguhópur með göngustjóra kl. 10. Opin vinnustofa kl. 9-12. Handavinna kl. 12-16. Pílukast kl. 13. Samsöngur með Hannesi kl. 14. Hádegismatur kl. 11.40-12.50. Heitt á könnunni. Kaffisala kl. 14.30-15.30. Allir velkomnir. Sími: 411 2600. Félagsmiðstöðin Hæðargarði 31 Kaffisopi, blöðin og spjall kl. 8.10-15.40. Föndurhornið kl. 9-12.Tæknilæsi aðstoð kl. 9-12. Útifjör kl. 9.30-10.20. Hádegismatur kl. 11.30-12.30. Dansleikfimi með Auði Hörpu kl. 12.50-13.20.Tæknilæsi aðstoð kl. 13-16. Listasmiðja kl. 13- 14.45. Síðdegiskaffi kl. 14.30-15.30. Garðabæ Hægt er að panta hádegismat með dags fyrirvara. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá 13.45-15.15. Poolhópur í Jónshúsi kl. 9. Gönguhópur frá Jónshúsi kl. 10. Stólajóga kl. 11 í Jónshúsi. Handv.horn í Jónshúsi kl. 13. Hjólað með Vigni Snæ kl. 10.30. Gerðuberg Opin vinnustofa í Búkollulaut frá kl. 8.30, heitt á könnunni. Súmbadansleikfimi með Auði Hörpu kl. 10-10.30, mikið fjör. Bútasaumur frá kl. 13. Gjábakki Opin vinnustofa í allt sumar í Gjábakka á þriðjudögum og fimmtudögum milli kl.13 og 15. Á staðnum verður boðið upp á málningu, pensla og blöð. Gjábakki Systurnar Ingibjörg og Herdís Linnet munu flytja íslensk þjóðlög og dægurlög föstudaginn 16.júlí kl.. 13. Hvassaleiti 56-58 Morgunkaffi og spjall kl. 8.30-10.30. Ferð til Vest- mannaeyja (þarf að vera búið að skrá sig) kl. 8.30. Opin vinnustofa kl. 9-16. Gönguferð kl. 13.30. Korpúlfar Styrktar- og jafnvægisleikfimi með sjúkraþjálfara kl. 10. Tölvunámskeið kl. 10 í Borgum. Sundleikfimi í Grafarvogssundlaug kl. 14. Í dag hefst ferðin til suðurlands og verður til 17. júlí. Við óskum þeim góðs gengis. Samfélagshúsið Vitatorgi Í dag kl.10-11 verðurTölvu- og snjall- símaaðstoð á 2. hæð.Töframaðurinn Einar Aron verður meðTöfra- námskeið kl. 13. Gönguferð, mæting í móttöku 3. hæð kl.14.45-16. Hlaðvarp-Aprílsólarkuldi, 4. hluti kl. 15-16. Verið hjartanlega velkomin. Seltjarnarnes Vatnsleikfimi í Sundlaug Seltj. kl. 7.15 og 18.30, Kaffi- spjall í króknum frá kl. 9, leikfimi í salnum Skólabraut kl. 11, BINGÓ í salnum á Skólabraut kl. 13.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.