Morgunblaðið - 15.07.2021, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. JÚLÍ 2021 49
Múrari óskast
GB-múrarar leita eftir vönum múrurum til starfa,
mikil vinna framundan.
Menntun og hæfniskröfur
• Sjálfstæði í starfi
• Reynsla æskileg
• Jákvæðni og lipurð í samskiptum
• Ökuréttindi
• Kunnátta í íslensku og ensku
Fyrirspurnir og umsóknir sendist á netfang
gummimur@mi.is
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað.
93#1' 857( '!6/2#3& /'!#" #"'&7 "3/ !-#,1+'& 74&3& &'7/'6+'5%++!.(
1!;cH &"$@ &> 9D#: $[>!>:=c! F&X ;:H>$;F&DD ;&F "H$H [$!> .3 E>H 6%X:=cH >&[D;a9 % a];!D#H> C#
>H$aH#DH"BDD9D G[##!D#H? #H:DH C# ;6=XH@
N:H>$!X $&a9> F&XHa HDDH>; % ;8> &$:!>$H>HD'!<
+ OBDD9D aE#;A&DD9c&>$H
+ OBDD9D ;FE;A&DD9c&>$H
+ OBDD9D ad`;H;:]>!D#H
+ Q&>X 7:GCX;#H#DH
+ 2C;:DHXH>E=:aHDH#&>X
+ JDD9> $dBaG>&[:: :!a$HaaHD'! 6&>c&$D!
___@a!;cH@!;
R[>!>;A9>D!> C# 9F;`cD!> ;&D'H;: E
a!;cHIa!;cH@!;? F&>c:H> PN:H>$;9F;`cDU@
RH>!X 6&>X9> F&X HaaH> 9F;`cD!> ;&F
:>7DHXH>FEa@
,+%*.)'&2&4%$"& 4& $0- 5!( /3-1 6#6!(
MF;`cDH>HX!a! VH>$ HX #&:H "H$!X ;:B>$ ;&F
$[>;:@
)*7+3#1&%7!&$
+ )H$FH#D; 6&>c0? :=cD!0 &XH !XD$>=X!D#9>
+ N6&!D;A>`$ % >H$6!>cd9D &> cC;:9>
+ NdEa$;:=X 6!DD9G>B#X
+ /&:DHX9> C# $>9Fc6=X! :!a HX G=:H 6!X ;!# D]>>!
V&cc!D#9
+ 4Ec6=XD! C# a!A9>X % FHDDa	F ;HF;c!A:9F
+ QC:: 6Ha' E %;a&D;c9 C# &D;c9 % >!:9X9 C# :Ba9X9
FEa! &> ;c!a[>X!
+ JDD9> :9D#9FEaHc9DDE::H &> cC;:9>
+ 29DDE::H E \9:CY\W C# )&6!:
+ Q`X c9DDE::H E /!(>C;C$: ,S!(&? ;@;@ LC>'?
*C_&> *C!D: C# T^(&a &> ;c!a[>X!
+ b&cc!D# E Z5/ &> cC;:9>
+ b&cc!D# E "&a;:9 ;:]>!D#H>c&>$9F $[>!> a];!D#9
;@;@ W\15? W/K? 2-K? Za9&:CC:"
+ 29DDE::H E W!Ha9^ &XH )&a9^
a];!D#H>>&!cD!$C>>!:9F &> cC;:9>
+ b&cc!D# E 9F"6&>$!;6C::9DH>c&>$9F ;@;@
Z>&&HF? L&aa? N6HD;6C::9D G[##!D#H? &XH
BX>9F ;HFG=>!a	F c&>$9F &> cC;:9>
R>HF 9D'HD &>9 FB># ;A&DDHD'! C# F&:DHXH>$9aa
6&>c&$D! ;&F cHaaH E ;HF"&D: V6&>$H#a&#:
"BDD9DH>:&[F!@ 1!;cH &> $dBa;c[a'96=D: $[>!>:=c!
VH> ;&F ;:H>$;F&DD $E :=c!$=>! :!a HX V>C;cH;:
% ;:H>$! C# HX;:BX9 :!a HX 6!DDH G=X! "&!FH C#
E ;HF&!#!Da	F 6!DD9;:HX % ;6&!#dHDa	F
6!DD9:%FH@
0"'&7#/2#3+6
Skrifstofustjóri og aðstoðarmaður lögmanna
Embætti borgarlögmanns
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Laust er til umsóknar starf skrifstofustjóra og aðstoðarmanns lögmanna hjá embætti borgarlögmanns.
Í boði er krefjandi og fjölbreytt starf í starfsumhverfi þar sem reynir á frumkvæði og skipulagshæfni viðkomandi starfsmanns.
Embætti borgarlögmanns er með aðsetur í Ráðhúsi Reykjavíkur og þar eru stöðugildi átta lögmanna auk eins stöðugildis skrif-
stofustjóra.
Um er að ræða fullt starf.
Laun greiðast samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Sameykis - stéttarfélags í almannaþjónustu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ebba Schram borgarlögmaður í síma 411 4100 eða í gegnum netfangið
ebba.schram@reykjavik.is
Umsóknarfrestur er til 3. ágúst nk. Umsókn skal fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar
og hæfni viðkomandi til að gegna starfinu. Umsóknum skal skila rafrænt á vefsíðu Reykjavíkurborgar: www.reykjavik.is.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Almenn umsjón með daglegum rekstri embættis borgarlög-
manns.
• Umsjón málaskráa.
• Skjalastjórn.
• Þjónusta við innri og ytri viðskiptavini, s.s. svörun erinda,
öflun umsagna o.fl.
• Aðstoð við lögmenn embættis borgarlögmanns, s.s. skjala-
öflun, gerð skjalaskráa, ljósritun o.fl.
Hæfniskröfur:
• Stúdentspróf eða sambærileg menntun.
• Þekking og reynsla af skjalavistunarkerfinu GoPro æskileg.
• Þekking og reynsla af því að vinna í stjórnsýslu æskileg.
• Þekking og reynsla af verkefnum sveitarfélaga æskileg.
• Góð tölvukunnátta.
• Gott vald á íslenskri tungu.
• Skipuleg og fagleg vinnubrögð.
• Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
• Lipurð og færni í samskiptum.
Tilkynningar
Í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010, er hér með
auglýst eftir athugasemdum við eftirfarandi deiliskipulags-
tillögu.
Víkurbraut 5 - Deiliskipulagstillaga
Deiliskipulagið nær til lóðarinnar Víkurbraut 5 og einnig yfir
hluta Lystigarðsins. Markmið deiliskipulagsins er að afmarka
tvo nýja byggingarreiti á lóð auk þess sem byggingarreitur
núverandi húss stækkar til suðausturs. Gert er ráð fyrir að
útbúin séu bílastæði innan Lystigarðs við lóðamörk milli
Lystigarðs og Víkurgötu 5 sem lóðarhafi Víkurgötu 5 og gestir
Lystigarðs munu samnýta.
Tillaga þessi liggur frammi á skrifstofa Mýrdalshrepps Austur-
vegi 17, 870 Vík og á heimasíðu Mýrdalshrepps www.vik.is
frá 15. júlí 2021 til og með 29. ágúst 2021.
Athugasemdum ef einhverjar eru skal skila skriflega á skrif-
stofu Mýrdalshrepps, Austurvegi 17, 870 Vík eða í tölvupósti á
bygg@vik.is. Frestur til að skila inn athugasemdum rennur út
sunnudaginn 29. ágúst 2021.
George Frumuselu
Skipulags- og byggingarfulltrúi
Mýrdalshrepps
Auglýsing um skipulagsmál
í Mýrdalshreppi
Samþykkt á óverulegri breytingu aðal-
skipulags Kjósarhrepps 2017-2029
Sveitarstjórn Kjósarhrepps samþykkti á fundi sínum
þann 7. júlí 2021, tillögu á breytingu Aðalskipulags
Kjósarhrepps 2017-2029, sbr. 2 mgr. 36. gr. Skipulagslaga
nr. 123/2010, þar sem breyta á afmörkun landnotkunarreits
frístundabyggðar F15c, skógræktar- og landgræðslusvæðis
SL2 og landbúnaðarsvæðis, í landi möðruvalla 1.
Um er að ræða leiðréttingu á afmörkun
frístundabyggðarinnar, þar sem afmörkun hennar var
ekki breytt til samræmis við stofnaðar frístundalóðir við
endurskoðun Aðalskipulags Kjósarhrepps 2017-2029, en
lóðirnar voru stofnaðar í kringum 2006.
Sveitarstjórn telur að breytingin hefi ekki veruleg áhrif
á landnotkun eða sé líkleg til að hafa mikil áhrif á
einstaka aðila, eða hafa áhrif á stór svæði. Núverandi
frístundabyggð er um 9 ha, en stækkar um 1,5 ha og verður
í heild sinni 10,5 ha að stærð. Núverandi skógræktar- og
landgræðslusvæði er um 34 ha, en minnkar um 4 ha
og verður 30 ha. Í framhaldi af staðfestingu óverulegrar
breytingar aðalskipulags í landi Möðruvalla 1, verður tillaga
að deiliskipulagi frístundabyggðar Brekkna auglýst.
Hægt er að kæra samþykkt sveitarstjórnar til
úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur
er einn mánuður frá birtingu auglýsingar um samþykkt
deiliskipulagsbreytingarinnar í B-deild Stjórnartíðinda.
Þeir sem óska frekari upplýsinga geta
snúið sér til skipulagsfulltrúa Kjósarhrepps.
Skipulagsfulltrúi Kjósarhrepps
Raðauglýsingar