Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 4

Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 4
4 föstudagur 18. desember Aflabrögð fTTERPT. / ssfeaiíAÉtu*: w ~ o sm uaíi UíEíWtvífe sémíí - -mœ, Ir /j$í mummm hér heima en tíu tn verða seld úti. Alftafellið landaði 14. desember, þ.e. á mánudaginn í þessari viku eftir sex daga túr um það bil 80 tn. Uppistaðan er þorskur og ýsa. Breiðdalsvík: Fiskinesið var eini báturinn sem landaði en hann fór í fimm róðra og landaði 18,2 tn. Djúpivogur: 13 trillur fóru á sjó í vikunni, þær lönduðu 46 sinnum samtals 24 tn. Línubáturinn Stjörnutindur landaði sex sinnum í vikunni samtals 30 tn. Togarinn Sunnutindur landaði 11. desember eftir viku túr 81 tn og var þorskur uppistaðan í aflanum eða 69 tn. Höfn: Fram að 15. desember hafa 4242 tonnum af síld verið landað á Fiöfn en þetta er algert met. Hvað varðar bolfiskinn þá var 37 tn land- að í vikunni og skiptist aflinn þann- ig að einn trollbátur landaði einu sinni; Lyngey en hún var með 8,8 tn. Á línu voru eftirtaldir bátar en þeir fóru í þrjá róðra hver: Jökull 10,3 tn, Gissur hvíti 3,7 tn og Þytur 2,8 tn. í tvo róðra fór Fáfnir og kom hann með 3,8 tn að landi. í einn róður fóru: Drífa 6,1 tn, Elín 112 kg, Litlanes 996 kg og Árný 771 kg. Bakkagerði: Eftirtaldir línu- bátar lönduðu sex sinnum í vik- unni: Sæfaxi 7,5 tn, Nesmann 6,1 tn, Haförn 8,1 tn og Skáley 6,7 tn. í fimm róðra fóru: Sædís 6,4 tn og Björgvin 7 tn. í fjóra róðra fór Hafsúla en hún landðai tæpum 3 tn. Heildaraflinn jan.-nóv. Þorskafli bátaflotans í nóvem- bermánuði var rúmlega 80% meiri en í sama mánuði í fyrra, eða 9.497 tonn á móti 5.240 tonnum. Þorsk- afli togaranna var hins vegar aðeins 12.300 tonn í nóvember nú á móti 17.800 í sama mánuði í fyrra. Rækjuaflinn í nóvember var 2.355 tonn á móti 1.323 tonnum í nóvem- ber í fyrra. Á meðfylgjandi töflu kemur í ljós, að fyrstu 11 mánuði ársins var heildarþorskaflinn rúmlega 8% meiri en á sama tíma í fyrra. Ný kynslóð með næstum óendalega möguleika. Plotterinn notar 19 tommu hágæða litaskjá með PC tölvu. Allar skipanir eru á íslensku og eru breytingar gerðar með veltikúlu. Hægt er að setja inn upplýsingar um aflamagn, samsetningu, verðmæti, hvar, hvenær afli fékkst o.fl. o.fl. og síðan kalla fram skýrslur um hvem túr fyrir sig eða fleiri túra. Plotterinn hefur m.a. 1,7 milljóna punkta minni (standard). ■ Kortastærð frá 1 sjómílu til 9.990 sjómílna — val á 7 litum (rauður, gulur, grænn, ljósblár, hvítur og fjólublár) — tengimöguleikar við flestar gerðir loran C og GPS. SeaPlot File Chart Shio Line Marker ilagPoint Uptions ueno ■ •■“■'• ?2n.mi N 54 35.18 W164 40.13 Time 18:12:24 44 SH'f . 'G SN4» N54 20.08 W1S3 54 41 250 0* 1.0 k« RECORDING 5sec □ . | _ 34 CU«4 □ A CMCH3M3F Rocks QKSS-&-P? _ used mas Track _ 0132 3000 tines H 0382 3000 MarkersE? 0868 2500 ETE. 2501“ 36.1 om N 54 07 80 W164 5228 Pots ETt. ..... 286 6* SS.Orvm N 54 35 81 W165 25 42 Pots INCORPORATED Heildaraflinn jan.-nóv. Bátar 1987 1986 Þorskur 177.744 162.950 A.botnf. 80.409 80.678 Togarar Þorskur 180.198 167.509 A.botnf. 183.659 169.259 ÖIl skip Þorskur 357.942 330.459 A.botnf. 264.068 249.937 Sfld 61.548 52.796 Loðna 670.471 798.184 Rækja 32.782 29.683 Humar 2.615 2.518 Hörpud. 11.344 13.276 A.afli 490 - Samtals 1.401.260 1.476.853 Leiðrétting Við vitnuðum í síðustu viku í frétt í Vestfirska fréttablaðinu um að nýr bátur, Ársæll SH, hefði verið keyptur til Flateyrar. Að sögn kaupenda gætti ónákvæmni í Vestfirska fréttablaðinu um þessi bátakaup. Báturinn er stálbátur en ekki eikarbátur og nýi eigandinn er Eyri hf. TRAUSThf REYKJAVÍK SÍWll 83655 FISK1MJ0LS- framleiðendur og FRYSTIHÚSA- eigendur • TRAUSTHF. ' HEFURÁ LAGER • Rafmótora 0,12-55 KW • Gírmótora Hraðabreita • Vökva mótora Snekkjudrif HÖFUM EINNIG • Plastreimar og Ryðfríar reimar • TRAUST HF. V hefur opnað VERSLUN AÐ KNARRARV0GI4 104 Reykjavík Sími83655

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.