Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 11

Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 11
föstudagur 18. desember Erlent Færeyjar: Beinlaus kolmunna- blokk á þorskverði Um borð í færeyska togaranum Andrias í Hvannasundi hefur mönnum tekist að framleiða bein- lausa kolmunna flakablokk sem gefur þorskblokk lítið eftir í verði á mörkuðum í Evrópu, að því er fram kemur í Fishing News Int- ernational. I skipinu eru fjórar sænskar VMK flökunarvélar, en vanda- málið hefur verið að skera burt beingarðinn. Nú hefur það verið leyst nteð sérstökum skurðarbún- aði sem flökin fara í gegnum áður en þau fara í Baader 51 roðfletti- vél. Haft er eftir Mortan Johann- esen skipstjóra að fyrir beinlausa og roðlausa kolmunnablokkina fái þeir 80% af verði þorskblokkar. Framleiðslan er seld til Brctlands, Frakklands, Belgíu og Spánar og sér breskt fyrirtæki, Pan Glacier Ltd. í London, um markaðssetn- inguna. Norðmenn semja iríð EB Norðmenn og Evrópubandalag- ið hafa náð samkomulagi um veið- ar úr sameiginlegum stofnum í Norðursjó árið 1988. í hlut Norðmanna koma 36.200 tonn af makríl en EB fær 18.000 tonn. Heildarkvótinn af síld í Norðursjó er 530.000 tonn og af því fá Norðmenn 203.700 tonn. Heildarkvóti þorsks í Norðursjó er ákveðinn 160.000 tonn og af því koma 9.200 tonn í hlut Norð- manna. Pá var samið um margar fleiri fisktegundir, auk þess sem Norðmenn og EB hafa ýmis konar skipti á veiðiheimildum. Má m.a. nefna, að úr út þessum skiptum fá Norðmenn að veiða 2.500 tonn af rækju við Grænland. TÆKNIPJÓNUSTA H 5klPRH0hhbh > rS SJ-FROSTHF. KÆLIKERFI - FRYSTIKERFI til sjós og lands Aratuga reynsla í hönnun, uppsetningu og viðhaldi. • Otvegum vélar og öll tæki til kæli- og frystikerfa. Hönnum og setjum upp lausfrystikerfi, kæli- og frystikerfi í stóra sem smáa klefa. • Varmadælur — smíði og uppsetning. • ísskápar — frystikistur. Öll viðgerðarþjónusta. • Hitanýting kæli- og frystikerfa. Mikil reynsla. • Hafðu hugfast að þú sparar stórfé með góðu kælikerfi. • í síma 91-46688 færðu fúslega allar upplýsingar og föst tilboð ef óskað er. FROST HF. Frystivélauppsetning viðgerðir og eftirlit Auðbrekku 19 P.O.Box 76 202 Kópavogur 46688 VÉLflVERKSTÆÐI SIG. SVEINBJÖRttSSOtl HR SKEIÐARÁSI — 210 GARÐABÆ — SÍMAR 52850 & 52661 VIÐ FRAMLEIÐUM: □ Togvindur 5, 7, 10, 12 eða 16 tonna splittvindur eða sambyggðar vindur með sjálfvirku vírastýri, handvirkt eða sjálfvirkt autotroll vírmælar. Autotroll með litaskjá. □ Grandaravindur. 3 til 12 tonna með hraðslökun. □ Gilsvindur, Bakstrotfuvindur akkerisvindur og m.fl. □ Möguleiki á fjarstýringu og sjálfvirkum bremsum á allar vindur. □ Tengiblokkir fyrir ventla sem einfalda mjög vökvalagnir. □ Hönnum og setjum upp vökvakerfi. uaáaáaááááaáaaáaáááááááááááááááááááAááAáál • Getum útvegað Arneson drifbúnað af ýmsum stærðum # Arnesen drifbúnaður er ætlaður vélum allt að 5000 hestöflum. Trœfíai Trefjaplast hf. 540 Blönduósi Iceland. Tel. (354-5) 4254 Postfax (354-5) 4103 • Arneson drifbúnaður er sterkur og þolir mikið álag. Leitið frekari upplýsinga. ARNESON Fiskifréttir í hverri viku Wffffff

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.