Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 48
Sæplast fiskker
Auka afköst og bæta meðferð aflans.
Sæplastkerin eru
athyglisverð nýjung í
meðferð fisks og fiskafurða.
Kerin eru sterkbyggð og
auðvelt að flytja þau og
stafla með gaffallyfturum.
Sléttir fletir og aftöppunar-
ventlar úr ryðfríu stáli
auðvelda þrif og tryggja
afrennsli blóðvatns. Kerin
henta einkar vel um borð í
fiskiskipum til geymslu,
löndunar og flutnings á fiski
og fiskafurðum, svo og til
saltfiskverkunar. Sæplast-
kerin tryggja góðan fisk,
aukinn hraða og meiri
afköst við alla fiskmeðferð.
Fiskkerin frá Sæplasti hf.
eru því skynsamleg og
arðvænleg fjárfesting.
Fimm stærðir:
380, 500, 530, 660 og
1000 lítrar.
Við framleiðum einnig
plastbretti undir fiskikassa,
flakabakka og frystipönnur.
Fljótlegt ad landa fiskinum.
Sérhönnuð til flutninga í gámum.
Auðvelda meðferð aflans í fiskhúsum.
nlnef
Pósthólf 50, 620 Dalvík
Sími: 96-61670
Póstfax: 96-61833