Fiskifréttir


Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 19

Fiskifréttir - 18.12.1987, Blaðsíða 19
föstudagur 18. desember 19 Fiskmarkaðir Verðfall — ufsinn hrapar niður í 16 krónur og þorskurinn niður fyrir 40 krónur. Óvenjumikið framboð Eftir geysihátt verð á fískmörk- uðunum innanlands síðustu vik- urnar kom skellurinn í byrjun þessarar viku. Ufsinn sem oft hefur farið yfir 30 krónur féll niður í röskar 16 krónur í Hafnarfirði, karfinn hrapaöi niður í tæpar 15 krónur á Suðurnesjamarkaðnum og þorskurinn sem sleginn hefur verið á um yfir 50 krónur síðustu vikurnar „féll“ niður í 38 krónur, sem þó verður að teljast bærilegt Faxamarkað Vikuna 7.-11. d jrinn es. 1987 1 ísk- tcgund Grálúða Karfi Lúða IVtagn ttn.) 2.2 139.8 0.05 1 Vtrrt. \lc«)ul- ri.kr.i : verfl 28.08 62 23,14 43.236 33,76 7 Steinbítur Þorskur Ýsa 4 0,4 4.0 16.3 24.78 10 41.49 165 61,97 1.012 Alls 162.9 27.58 4.495 Fiskmarkaður Suðurnesja Vikuna 7.-11. des. 1987 Fisk- tegund Magn Verömæti Meflal- (tn.) (þ.kr.) verð Þorskur ósl. Ýsa 111.8 4.889 43.71 56,0 1 3.428 61,23 SÚ 7 : : : ! T IQI Sj QQ Keílu 26.6 347 13.01 Karít é: 40,0 822 20.52 Langa 13.5 407 30.15 Stetnb. 5.1 130 25,41 Grtihið;t 5.4 228 42,29 Lúða 2,0 326 164,86 Skarkoli Hlýri 5,8 246 42,42 2.4 77 32.00 Skasti Annáð If 0,1 18 168.00 0.3 Samtals 328,7 12.410 37,75 Faxamarkaöurinn Vikuna 7.-11. cles. 19S7 Fiskmarkaðurinn í Hafnarfírði Vikuna 7.-11. des. 1987 Fisk- Magn Verdm. Mcðal- tegund (tn.t iþ.kr.) verö Þorskur 75.464,09 3.656 48,45 Skiitusei o;o2 5 270,00 Blandað 0,5 iii 10.58 Grálúða 3.564,25 16! 45.09 Skötusel 441.30 7: ::66 148.48 Blálanga :: 7.219.96 É. 289 40,00 Tindask. 1.252,00 10 8.00 Ýsaósl. 4.126.00 255 61.80 Þórsk. ósi. 18.609.90 730 39,24 l .anga ósl. 400.00 12 29,75 Keila 16.286.12 248 15,21 Ýsa 36.645,51 2,448 66,80 Undm.fis. 364,00 11 31.00 Ufsi 15.308.13 í- 445 29,08 Steinbft. 12.465,89 8: 422 33,88 Skata 331.05 30 89,23 Lúða 6.107,45 956 156.52 Langa 19.629.28 767 39,05 Koli ; 3;:063:48;: 1 98 32,10 Karfi 329,418,34 7,512 22,80 Samtals 551.2 18,125 32.88 verð, þrátt fyrir allt. Ástæðan fyrir þessu verðfalli virðist vera óvenju- mikið framboð á fiski eða samtals 485 tonn á mörkuðunum þremur SV-lands á mánudag (14. des.) og svo hitt að einhverjir kaupendur kunna að vera komnir í jólafrí. Síðastliðinn mánudag (14.des) voru seld 211 tonn á Fiskmarkaðn- um í Hafnarfirði, þar af 122 karfi (19.90 kr/kg), 62 tonn þorskur (38.77 kr/kg) og 20 tonn ýsa (56,41 kr/kg). Ýntir átti mest af karfanum en Gunnjón þorskinn. Á þriðju- dag (15. nóv.) voru seld alls 166 tonn. þar af 70 tonn karfi (20,16 kr/kg), 44 tonn ufsi (16.66 kr/kg) og 26 tonn þorskur (34,16 kr/kg). Hafnarey átti ufsann en karfinn kom að mestu úr Ými og Höfða- vík. Á Faxamarkaði voru seld 140 tonn á mánudag (14.des.), þar af 118 tonn karfi (20,85 kr/kg), 9 tonn langa (28.17 kr/kg) og 7 tonn grá- lúða (32 kr/kg). Aflinn var úr Við- ey. Á þriðjudag (15. des.) voru seld 29 tonn, mest karfi eða 23 tonn (20,45 kr/kg). Aflinn var úr Hjörleifi. Á Fiskmarkaði Suðurnesja voru seld 134 tonn af fiski á mánudag (14. des.), þar af 65,4 tonn af óslægðum þorski (38,64 kr/kg), 23 tonn ósl. ufsi (22,32 kr/kg) og 23 tonn karfi (15,81 kr/kg). Aflinn var af togaranum Hauki og bátunum Sigurjóni Arnlaugssyni, Baldri. Boða og Unu í Garði. Síðasta vika (7.-11. des.) Eins og sést á meðfylgjandi töfl- um voru meðalverð mun hærri á helstu fisktegundum í síðustu viku en þau sem tíunduð voru í upphafi þessarar viku í textanum hér að ofan. Á Faxamarkaði var karfi bróðurpartur aflans og kom hann af Ottó N. Þorlákssyni, Ásþóri, Jóni Baldvinssyni og Snorra Sturlusyni. Aflinn sem boðinn var upp á Suðurnesjum var af dag- róðrabátum. I Hafnarfirði seldi Víðir mest eða 167 tonn fyrir 3,9 m.kr. og var uppistaðan karfi. Karlsefni seldi 109 tonn, mest karfa, fyrir 2,9 m.kr. Þá seldi Otur 57 tonn fyrir 2,3 rn.kr.. þar af var þorskur 25 tonn og meðalverð hvorki meira né minna en 50 kr/kg meðalverð! Otur seldi líka 23 tonn af karfa og fékk 27,46 kr/kg. í síðustu Fiskifréttum fór prent- villupúkinn alræmdi á kreik og setti rangar dagsetningar í töflurn- ar um Fiskmarkað Suðurnesja og Faxamarkaðinn. Þar átti náttúr- lega að standa „vikan 30.nóv.-4.des.“ eins og réttilega stóð í töflunni um Hafnarfjarðar- markaðinn og er beðist velvirðing- ar á þessum mistökum fyrir hönd „púkans". Skoðun Eftir Arthúr Bogason Árið 1887, eða fyrir réltum 100 árum, var samþykkt frumvarp í Gullbringu- og Kjósarsýslu þess eðlis að síld væri bönnuö til beitningar. Reyndar varð ekki úr framkvæmd frumvarpsins. en á mörgum stööum á landinu voru gcrðar samþykktir þess eðlis aö síldin skvldi bönnuö til beitning- ar. Ástæðurnar voru þær aö menn töldu að hún fiskaöi þvíhk ósköp að ekki væri fyrirséðat af- lciðingarnar. t>á var hún talin draga fiskinn af hrvgningarslóð- inni mcð þeim alleiðingum að hann kænti þangað aldrci aftur. Þetta var mi þá. í dag getum viö brosað að þessu brambolti for- feðra okkar yfir ekki nokkrum sköpuðum hlut. En ætli okkur smábátaeigcndum sé hlátur í huga þessa dagana. (.ijörhrcvting í fjórða sinri Fyrir stuttu var lagt fram á Al- þingi frumyarp um stjórn fisk- veiða þai scm skýrt og grcinilega kemur fram sami hugsunargang- urinn og hjá þcim mönnum sem ég fyrst frá greindi. í þessu l'rum- varpi er gert ráö fyrir því að taka upp óhemjunákvæma stýringu á vciðum minnstu báta flotans, trillunum. l’essum hópi skal skipt í fernt. ekki dugir minna, afla- mennirnir í hópnunr teknir úr leik og meðalmcnnskan í háveg- um höfö. Eg ætla ekki að fara útí nákvæmar útlistanir á grcin frumvarpsinsscm um okkursmá- bátaeigendur fjallar, það væri að bera í bakkafullan lækinn. Þó veröur ekki hjá því komist að fara nokkrunt oröum um ástæöur þær scm gelnar eru fyrir því að nú skal enn eina feröina gjörbrcytti veiðifyrirkomulagi smábátanna. í raun í fjórða skiptiö á 4 árum. því fyrir daga kvótakerfisins voru trillukarlar látnir aískiptalausir. Það er út af fyrir sig ákaflega at- hyglisvert að sjávarútvegsráð- herra margsagði þaö á haustdög- um 1985 að nauðsvnlegt væri að binda veiðifyrirkomulag smá- báta í lögum því hann kærði sig ekki um aö hafa þetta í reglugerö og þar með í hendi sér. Það væri fróölegt að vita hvaöa ástæður liggja að baki því að nú biður ráðlierran Alþirigi um að af- henda sér þessi völd á nv. Ég hlýt að spyrjá: Trcýitir sjávarútvegs- ráöherra sér einum betur lil að fara mcð' þessi mál heldur en Al- þingiV Hver eru rökin? En hvcrjar eru þessar vciga- miklu ástæður fvrir þessum breýtingum sem ráðherra vill nú gera? Viö skulum fletta frumvarpínu og lesa. Þar stendur í kalla sem hcitir „Athugasemdir viö laga- frumvarp þetta" orðrétt: „Tak- markanir á veiöum smábáta hafa jafnan verið viðkvæmt deilumáli Ljóst virðist að þær takmarkanir sem eru á veiðum báta undir 10 brl. í gildandi lögum eru ekki nægilegar. Síaukinn fjöldi þess- ara báta og vaxandi hlutdeild þeirra í heildarafla bcra órækt vitni um það.“ Annars staðar scgir undir liðnum „Um 10. grein” orörétt: „Þrátt lyrir tak- markanir laga 97/1985 hafa smá- bátar haldið áfram að auka hlut- deild sína i heiklarafla jafníramt því sem þessurn bátum fjölgar jafnt og þétt'ö Þetta eru semsagt meginrökin. Fjölgun smábáta hefur leitt til þess að hlutdeild þeirra í hcildar- afla eykst. Er nokkur ástæða fvrir okkur smábátaeigcmlur að drága þetta í cla? Höfum við ekki fengiö að heyra þetta nægilega oft í öllum fjölmiðlum landsins? Hvcrsu oft er ekki búið að hamra á því að í upphafi kvótakcrfisins höfum viö aðcins átt að fá að \eiða 10 þúsund tonn og séum nú komnir í 36 þúsund tonn. Ég spyr: Hvernig í ósköpunum dett- ur mönnum í hug að halda þess- ari 10 túsund tonna tölu fram enn þann dag í dag þegar það var hrakið með svo sterkum rökum á haustdögum 1985 aö þessi tala hefði átt að vera í kringum 25 þúsund tonn ;ið Inoiki ráðu neytið né Fiskifélagið hafa trcyst sér til að hrekja þær. En cr sú fullyrðing sem kemur fram að smábátarnir séu stööugt að auka hlutdeild sína rétt? Viö skulum athuga það nánar þó það hljóti að jaöra við dónaskap að levfa sér aö draga fulhrðingar háttvtrts sjávarútvegsráðurteytis í ela. Hludeild smábáta í des. 1985 samþykkti Alþingi lög um veiöar smábáta þar sem tckiö var af skariö mcð liver rétt- ur smábátacigcnda ætti aö vcra gagnvart hlutdeild í heildarafia. Árið 1985 var heildaratli smábát- anna 28.084 tonn og hlutdeild þélrra í þorskatla ársiils 7.4% Þetta ár voru 114 banndagar sem þýöir aö smábátaeigendur gátu valið úr 251 degi til veiöa sem gera að meðaltali 112 á dag. Þaö er því auövelt aö sjá f hcndi sér hvaða rétt Alþingi er aö viöur- kenna þcgar það bætir við 64 ieyfisdógum árið '86 og 49 leyfis- dögum '87. Útkoma reiknings- dæmisins lítur því svona út miðað við óbrevtt fiskirt: Áriö ’86, 315 x 112 = 35.280 tonn og ’87, 300 x 112 = 33.600 tonn. Inn í þessar tölur er ckki tekið tillit til tvenns, annars vegar fjölgunar smábáta óg hins végár að í kvótakerfinu hefur veriö möguleiki til hækkunar þ.e. 10% milli áranna ’85 og '86 og 5% milli áranna '86 og '87. Sam- kvæmt Jnt heföi þaö ekki átt að koma neinum á övart áð aflintt hcföi orðið um 40.000 tonn hvort árið. Hið raunverulega fiskirí varð áriö '86. 36.648 og árið í ár 37.500 tonn. Þaö ber því allt að sama brumti að staöhæfingar sjávarút- vegsráöuncytis og ýrnissa hags- munaaöila í sjávarútvegi eru rangar. í stað þess að vcra að auka hlutdeild í heildaral'la eru sntá- bátacigcndur þvert á móti að dragast afturúr, sem sést best á því að hlutdeild smábáta f þorsk- afla '86 er 8.4% en í ár 8,0%. Ég vísa því þessum „rökum” ráðu- neytisins til föðurhúsanna. Hér er haldið fram röngum hlutum tii aö framkvæma óréttláta hluti. Það sem ráöuneytinu væri næst að gera er aö viöurkenna sín ntis- tök í verki ístað þessað þrástagl- ast á hlutunum af þcirri einni ástæöu að þeir hafa verið franr settir. í upphafi þessa greinakorns leit ég 100 ár aftur í tímann. Ég get því ckki gert að því að freist- ast til aö Ifta einnig 100 ár fram á* viö. Það er sannarlega von mín að cinhver maöur láti ekki frá sér fara grcinarstúf þar sem hann lít- ur 100 ár til baka tneð bros á vör yfir barnalegri smámunasemi yfirvalda yfir því að samþykkt hal'i vcrið frumvarp um hárná- k vænia vciðistýringu smábáta vjð íslandsstrendur, þar sem gjöful- ustu f'iskimiö veraldar cru. Höfundur er formaður Landssambands smábátaeigenda

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.