Fiskifréttir


Fiskifréttir - 17.12.2004, Blaðsíða 43

Fiskifréttir - 17.12.2004, Blaðsíða 43
FISKIFRETTIR 17. desember 2004 43 Texti: GE INDUSTRI A/S iri umservice 0 " tKn>tvARUR r> n » > A h u % r i Car Service Diesel Center Þorskur á færi á rafknúinni vindu (Elliðavindu) árið 1979 (Mynd: Sigurgeir Jónasson). MTAK VÉLA- OG SKIPAÞJÓNUSTAehf Drangahrauni l-lb Hafnarfjörður Sími: 565 2556 • Fax: 565 2956 Netfang: i n f o @ f r a m t a k. i s Heimasíða: http://www.framtak.is t60 ÞJONUSTA RAMTAK BLOSSI ehf Drangahrauni l-lb Hafnarfjörður Sími: 555 6030 • Fax: 555 6035 Heimasíða: http://www.framtak.is Tölvuvindurnar juku ekki afíann svo mjög — heldur léttu vinnuna, segir Arthur Bogason MKG sa FRAMTAK Bryggjukranar U Skipakranar „Nýjasta tæknibyltingin í handfærveiðunum fólst fyrst og fremst í vinnusparaði og því að draga úr því líkamlega sliti sem fylgir þessum veiðum. Eg er ekki viss um að menn hafi fisk- að neitt meira eftir að tölvu- vindurnar komu sögunnar og allra síst í tregfiskiríi. I þeim til- vikum er góður skakari af gamla skólanum ekki síðri en tölvuvinda. Veiðarfærið sjálft, handfærið, hefur ekki breyst í grundvallaratriðum,“ sagði Arthur Bogason formaður Landssambands smábátaeig- enda í samtali við Fiskifréttir. Haraldur Jóhannsson. vorum við orðnir beitulausir á veiðum norður af Grímseynni. Þá var alltaf beitt á handfæraveiðum á sumrin, síld ef hún fékkst eða fuglakjöt og fuglagarnir, enda gúmmíið ekki komið til sögunn- ar. Nema hvað, ég losa sökkuna úr og bind pilkinn við gamla fær- ið. Pilkurinn var svo léttur að hann dró illa út færið. Færið fór ekki nema þrjá faðma niður og stöðvaðist. Eg tek þá í færið og í ljós kemur að pilkurinn hafði krækst ofan í bakið á heljarstór- um þorski. Honum náði ég inn fyrir borð- stokkinn og þegar ég kastaði á ný endurtók sagan sig. Hver fiskur- inn af öðrum húkkaðist á krók- ana. Þá settum við hinn pilkinn á annað færi og kjaftfylltum bátinn þarna. Við fiskuðum mun meira en bátamir í kringum okkur á þetta nýja drápstæki. Við gátum haldið þessu leyndu fyrir öðrum sjómönnum í þrjá til íjóra daga, en þótt leyndarmálið upplýstist var ekki hlaupið að því að fá fleiri pilka. Fjótlega var svo farið að flytja þá inn. Ég man eftir því að eitt sumarið vorum við alfarið með pilkinn og þríkrókinn. Þessi veiðiaðferð var þó ekki gallalaus. Hún kom illa út í saltfiskinum því krækjurnar skemmdu fiskholdið. Seinna þegar slóðinn og krókarn- ir mörgu kom til sögunnar hætt- um við með pilkinn því hann fest- ist iðulega í botni þannig að slitn- aði. Þá voru settar blýsökkur og járnsökkur neðan í,“ sagði Har- aldur Jóhannsson. Fornaldarverk eða hátæknidrápsvélar „Fyrsta skiptið sem ég fór á handfæri drógum við niður í klofið á okkur og fiskuðum vel. Þetta var árið 1967 á Eyjafirði. Um 1970 vorum við komnir með handknún- ar rúllur, en þá voru rafmagnsvind- urnar reyndar komnar til sögunnar. Við bárum okkur þá gjarnan saman við þá sem voru með rafdrifnu rúll- urnar og höfðum stundum betur í afla. Okkur þótti það ekki verra. Með rafmagnsrúllunum spöruðust hendurnar á körlunum og hægt var að nota þær í annað. Hins vegar skökuðu menn áfram og það gat verið mjög lýjandi ef fiskiríið var tregt. Það er fyrst þegar tölvurúll- urnar koma sem hægt er að láta rúlluna sjálfa skaka. Reyndar var rafmagnsvindan eða Elliðavindan þeim eiginleikum búin að hún stöðvaðist þegar sakkan tók botn. Þess vegna fór ekki ailt í flækju á rúllunni sem auðvitað var mikill kostur. Fyrst eftir að ég fékk tölvu- vinduna fiskaði ég ekkert miklu meira en á rafmagnsvinduna. Breytingin fólst fyrst og fremst í því að maður varð ekki eins þreytt- ur eftir daginn. Viðmiðunin var kannski sú að ná ákveðnum afla og gera sér hann að góðu. Vissulega Tölvustýrður stillibekkur fyrir ALLAR gerðir af olíuverkum BOSCH Service • VÉLAVIÐGERÐIR RENNISMIÐI • PLÖTUSMÍÐI TURBINUVIÐGERÐIR • DÍSILSTILLINGAR • SÖLU- OG MARKAÐSDEILD • VARAHLUTAÞJÓNUSTA GAMAVIÐGERÐIR „Ég var tilraunadýr DNG á sín- um tíma og horfði eins og aðrir á þessa tækni í mikilli for- undran. Þegar menn eru komnir upp á gott lag með þessar tölvustýrðu vindur er ein vinda kannski ígildi hálfs manns. Því má segja að við það að hafa fjórar vindur um borð hefur fjölgað um einn í áhöfn- inni. Fyrir vikið verða handfæraveiðarnar af- kastameiri og væntan- lega hagkvæmari. Svo eru reyndar ýmsar skondnar hliðar á þessu máli. Ég var aldrei með fleiri en þrjár vindur á borðstokknum og fannst ærið nóg en ef ein þeirra bil- aði úti á sjó fór maður í land þótt það væri fiskirí. Menn ánetjuðust sem sagt fljótt þessari tækni og gátu ekki án hennar verið. Ég upp- lifði þetta nokkrum sinnum þangað til ég áttaði mig á hvers konar vit- leysa það var. Því verður auðvitað ekki á móti mælt að tölvustýrðu vindurnar hafa gert handfæraveiðar að tækivædd- um nútímaveiðiskap á sama tíma og veiðarfærið sjálft hefur ekkert breyst," segir Arthur en tölvu- stýrðu rúllumar koma til sögunnar skömmu fyrir 1980. Áður höfðu rafknúnar vindur, svo kallaðar El- liðavindur, verið í notkun frá því nokkru fyrir 1970, og voru þær jafnvel enn meiri bylting en tölvu- vindur voru síðar. Fljótlegt - Ódýrt UNIservice skipavörur hefur tæknivæðingin gert hand- færaveiðarnar bæði auðveldari og hagkvæmari og það er einkennilegt að við skulum í öðru orðinu vera gagnrýndir fyrir það að vera fulltrúar fornaldar í veiðiskap en í hinu orðinu að vera stjórnendur hátækni- væddra drápsvéla, eins og enskur blaðamaður orðaði það í nýút- kominni bók sinni,“ sagði Arthur Bogason. Stillanlegir afréttingaklossar Arthur Bogason.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.