Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 3

Dagrenning - 01.02.1940, Blaðsíða 3
Sagremttttg óháð Mánaðarrit til skemtunar og fróðleiks. V. ár. VIÐIR, Man. Febrúar 1940. No. 12. Verður á fyrir varamönnum. Prentsmiðjunni, The Northern Press, barst skeyti bréflega fyrir skömmu um f>að, að Mr. Einar Páil Jonsson hafi átt leið um Nyja ísland nyveris og, að honum hafi orðið skrnfdrjúft um “Ljóðmæli” Jónasar Stefánssonar frá Kaldbak, sérstaklega p>ó um prentvillur er hann hafi orðið var við í bókinni. Þar, sem f>essi Ljóðmæli voru prentuð hjá The Northern Press, p>á látum vér utnmæii Einars, oss skifta að nokkru. Nú vita allir p>eir, sem nokkur kynni hafa haft af Einari Páli, að hann ermesta prúðmenni, stór- gáfaður, há-mentaður, fámálug- ur, aðgætinn, orðvar og sérlega fáskiftinn um annara hagi. Er p>ví erfitt fyrir mann að geta átt- að sig á p>ví, hvað fyrir mannin- um hefir vakað, er hann fór að leggjast á pætta litla Ijóðakver, sem fátækur bóndi norður í Mikl- ey, hefir ráðist í að gefa út á prenti. Margir munu hafa tekið eftir J>ví í vikublaðinu “Lögberg,” að Einar Páll Jónsson er ritstjóri p>ess blaðs, sem nú er orðið stórt og myndarlegt blað, sem fyrr á árum; ef p>að væri ekki fyrir: “aragrúa af prentvillum, sem veldur p>ví tilfinnanlegra lyta, eins og ritstjóranum Einari farast orð um Ljóðmæli J. S.,fráKald- bak, en honum verður maður að halda ábyrgðarfullum fyrir öllum prentvillum í I.ögbergi, p>ví hann er maðurinn, sem á að lesa próf- arkir og sjá um að leiðréttar séu allar stafvillur og málvillur. Sem blaðamaður, ritstjóri og skáld, hefir Einar skrifað ritdóm um Lljóðmæli Jónasar frá Kald- bak, í Lögberg, eða maður hlytur að skoða pann ritdóm, sem skrif- aðann af honuin p>ar, sem hann birtist á ritstjóra síðu blaðsins nafnlaus. í p>eim ritdóm sínum kinnhestar hann skáldið fyrst en klappar honum svo. Hann birtir

x

Dagrenning

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagrenning
https://timarit.is/publication/1603

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.