Dagrenning - 01.02.1940, Qupperneq 5
DAGRENNING
467
J>að: þú áttatíu œttir, o. s frv.
Eftirfarandi kjarnyrði hefir E.
P. J., smelltinn í pað sama kvæði
vafalaust til f>ess, að ekki væri
um “rangar áherzlur,” að ræða:
“sem eru börn og græða
fljóð,” en B. J. H., fanst f>að
betur viðeigandi að segja: gæða
fljóð. En svo mun J>að komið
undir smekk manna á “íslenzku
ljóðaforrni,” hvert orðið er notað
og fer hagyrðingur sjálfsagt aldrei
að deila við skáld um f>að.
Meira af svo góðu er að finna á
sömu blaðsíðu Lögbergs, svo setn
eins og hið mikilvæga spursmál,
að: ‘‘hreyta nafni íslands.”
Það hefir verið ritað um pað í
Islands blöð að breyta nafninu.
Svo er nú “Finnlands söfnun-
in á fslandi.” E>eir eru f>á teknir
til að safna Finnlandi heima á
garrila Fróni.
En svo til f>ess, að gera ekki
“hrynjanda” endasleppann og til
f>ess, að fyrirbyggja alla “hroð-
virkni” prófarkalesarans, birtist
í auglýsingu á fæirri sömu síðu
Lögbergs, (en f>ar er nú ekki ver-
ið að nota íslenzkuna, fætta máli
sem er svo erfitt að stafsetja rétt,
heldur er f>ar gripið til enska-
málsins). Þar stendur: “and
publishing it at your disposal.’
Á f>eim árum*, f>egar ég gekk á
skóla, sem var að sönnu bara
barnaskóli, f>á hef'ði ég verið lát
innn segja: is at your disposal.
t>að er ekki einungis að E. P.
J., láti frá sér fara í Lögbergi
hinar gífurlegustu prentvillur og
málvillur, heldur bláttáfram vit-
leysu eins og t. d. f>að, að Frank-
lin giftist Hary og að Jón hafi
verið greindur maður í fjörutíu
ár. Svo er minst á vasaár og
lifandi kirkjur, og m. fl. sem
lrægt væri að benda á-
Að pessu öllu athuguðu, finst
inanni, sem Einar Páll Jónsson
ætti að fara frernur hægt og gæti-
iega í f>að,að láta sér verða “skraf-
drjúft” um prentvillur hjá öðrum
at' f>ví að hann er svo illa skafla
járnaður á f>eim svelli sjálfur.
Það var a!ls ekkert rangt við
J>að eða athugavert, að hann skrif-
aði ritdóm um Ljóðmafii Jónasar
Stefánssonar frá Kaldbak ■ Maður
gat vonast eftir f>ví af honum, sem
ritstjóra og skáldi að hann feldi
dótn yfir J>eim í samræmi við J>að
álit, sem hann fékk á J>eim. En
svo hefði liann átt að láta f>ar við
sitja. .
Þá kemur maður að f>ví atriði
aftur: Hvað valtti fyrir mannin-
um með f>ví, að gera allt [>að veð-