Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 9

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Síða 9
Arndís Þorvaldsdóttir I landnámi Freysteins fagra Þáttur um eyðibyggð í Hellisfirði og Viðfirði r milli Norðfjarðarnípu að norðan og Barðsness að sunnan liggur Norð- fjaröarflói. Landnáma greinir frá að þar hafí tveir landnámsmenn numið land. Egill hinn rauði nam Norðfjörð og bjó á Nesi en Freysteinn hinn fagri Hellisfjörð, Viðfjörð og Sandvík. Reisti hann bæ sinn á Barðsnesi sem afmarkar Norðfjarðarflóa að sunnanverðu og endar í Barðsneshorni sem er einkar formfögur og litrík náttúrusmíð. Öll voru lönd Freysteins innan Norð- fjarðarflóa nema Sandvík sem liggur sunn- an Barðsness að Gerpi og var þar austasta mannabyggð á íslandi. Um 10 alda skeið urðu litlar breytingar á búskaparháttum landsmanna, stundaður var búskapur, studdur af sjósókn í baráttu við óblíð náttúruöfl. Virðast menn hafa unað hag sínum vel í landnámi Freysteins og um aldamótin 1900 voru íbúar á svæðinu rúmlega 170. Engu að síður hlaut byggðin þau örlög að leggjast í eyði um miðja síðustu öld og Yfir Norðjjarðarflóa, sér inn í Viðfiörð og Hellisfiörð. Barðsnes í vinstra horninu niðri. Ljósm. SGÞ. mættu fornmennirnir Egill og Freysteinn líta yfir lendur sínar nú mundi mæta þeim ólík sjón: á landnámsjörð Egils stendur nú Neskaupstaður, einn af blómlegri útgerðar- bæjum landsins og inn af honum Norðfjarð- arsveit með reisulegum bændabýlum. I landnámi Freysteins hefur hins vegar öll byggð lagst af enda flestar jarðirnar með litla ræktunarmöguleika sem eru forsenda nútímabúskapar og auk þess illa í sveit settar hvað samgöngur varðar. Aðeins leið um áratugur frá því að los kom á búsetu þangað til allar jarðir voru komnar í eyði og var ástæðan fyrst og fremst sú að bæði sjósóknin og sauðfjárbú- skapurinn á köflum, kölluðu á margar hend- ur, byggðist því búsetan að miklu leyti á samhjálp íbúanna. Hver einn bær á sína sögu segir einhvers staðar og vil ég bjóða ykkur, lesendur góðir, að fylgja mér um landnmám Freysteins fagra. Farið verður bæ af bæ, staldrað stutt við og skyggst eftir sögu. Hellisfjörður er um þriggja km langur og gengur inn úr Norðfjarðarflóa á milli 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.