Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 12

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 12
Múlaþing Sveinsstaðaeyri í Hellisfirði. Ljósm. SGÞ. ur Davíðsdóttir sem síðar varð húsfreyja í Viðfirði. Er þeirra hálfsystra sérstaklega getið hér vegna þess að báðar áttu sonarsyni sem áttu eftir að helga líf sitt íslenskum fræðum og eiga drjúgan þátt í að varðveita þjóðararfínn. Sonarsonur Sigríðar var doktor Björn Bjarnason frá Viðfirði en Ing- unn var amma fræðaþulsins og þjóðsagna- safnarans Sigfúsar Sigfússonar. Loðir enn við suma afkomendur þeirra systra að hafa gaman af að rýna í skræður og halda til haga fornum fróðleik. Sigfús Sigfússon segir um ömmu sína að hún hafi þótt bráðskörp, fróð á ættir og almúgasagnir, handiðnakona og verkmaður svo af bar. Frægust var hún þó fyrir skyggnigáfu sína og sagt var að hún vissi fyrir komu hvers manns á heimilið og sæi fyrir óorðna atburði langt fram í tímann.4 Arin um og upp úr 1880 voru mikil ísaár og lá haffsinn langt fram á sumar við Norð- ur- og Austurland svo grasbrestur varð ár eftir ár. Þegar manntal er tekið 1880 eru íbúar á bæjunum í Hellisfirði 50 talsins. Þeir virðast koniast þokkalega af, þrátt fyrir harðindin, sem m.a. má marka af því, að enginn sem þar er heimilisfastur freistar gæfunnar og fer til Ameríku, eins og svo margir Austfirðingar gerðu á þeim tíma. Frá Hellisfirði fer aðeins ein ijölskylda vestur og er það ekki fyrr en árið 1902. Líklega er ástæðan sú að þó þessi ár væru óhagstæð til lands var öðru máli að gegna við sjóinn því þegar ísinn hvarf var upp- gripaafli alveg upp í landsteinum svo út- gerðir gáfu góðan arð og björg í bú. I búskaparannál í Sveitum og jörðum í Múlaþingi er hæfileg áhöfn á jörðinni Hellisfirði talin vera ijórar kýr og geldneyti, tveir hestar og 600 ljár. Ræktunarmöguleikar voru hins vegar engir og þangað komu aldrei þau landbún- aðartæki sem svo ómissandi hafa verið í íslensku bændasamfélagi á síðustu öld. Sömu sögu er að segja um akveg, rafmagn og síma sem þykja nauðsynleg í nútíma- þjóðfélagi. Því hlaut að fara sem fór. Hellisfjörður fór í eyði árið 1952. Síð- 4 Þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar I bindi bls. 402. 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.