Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 16

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Side 16
Múlaþing Huldukona búsett í Klifklettum inn af bænum Hellisfirði kom eitt sinn ferðamönn- um til aðstoðar. Hálfdan Haraldsson segir svo frá: Það var vorið 1960 að ég var í Hellisfirði ásamt Hermanni Þorleifssyni á Hofi. Leituðum við þar að tófugrenjum og vorum á hestum. Bundum við hestana á dreif á Klifunum og fórum upp á Norðurfiallið og leituðum þar um kvöldið. Veður var gott og hlýtt en skýjað og dimmt í lofti. Um tvöleytið komum við aftur niður til hestanna sem voru rólegir í góðum haga. Tjölduðum við þarna stutt frá og sofnuðum skjótt. Vakna ég við það um nóttina að talað er til mín með höstugri kvenrödd. „ Gáðu að hestunum drengur. “ Lít ég þá upp og sé aftan á þrekvaxna konu í dumbbláu pilsi bogra út úr tjaldinu sem hafði opnast. Skollið var á versta veður með roki og rigningu. Kalla ég þá til Hermanns að ég sé farinn út því eitthvað sé að hestunum. Þegar ég kem til hestanna voru þeir mjög órólegir og annar þeirra búin að vefia bandi um hálsinn á sér og átti stutt eftir í að hengjast. Laga ég nú böndin og róa klárana. Fer síðan til tjalds aftur. Þá vildi Hermann fá að vita hvernig ég vissi að hestarnir voru í hættu. Sagði ég honum þá hvað ég heyrði og sá er ég vaknaði. Já, sagði hann, hún á heima hérna útá Klifklettunum rétt jýrir utan okkur. Mér var bannaö að leika mér þar árið mitt inn á Hellisfiarðarseli. Fólkið vildi ekki styggja þessa nágranna sína að óþörfu. Huldufólkið voru góðir nágrannar og vöruðu oft við þegar búfé var í hœttu. Áður óbirt frásögn skráð af Hálfdani Haraldssyni. V_______________________________________________________________________________________/ byggð ný bryggja og aðstaða til veisluhalda í tengslum við skoðunarferðir sem farnar eru með ferðamenn um Norðijarðarflóa. Einnig hafa verið byggðir tveir sumarbústaðir í landi Sveinsstaða sem eru í einkaeign.* 8 Engin föst búseta er lengur í Hellisflrði, og þó! Samkvæmt þjóðtrúnni lifa tvær þjóðir í landi hér, mennskir menn og huldufólk og huldufólk heldur enn tryggð við ijörðinn sinn. Einhverju sinni falaðist Jósep Halldórsson, sem rétt iýrir miðja síðustu öld bjó um skeið í Hellisfirði, eftir slæjum í Ilellisíjarðarnesi en fékk afsvar hjá nágranna sínum Guðmundi Bjarnasyni á Sveinsstöðum sem ekki taldi sig hafa umráð yfir blettinum þar sem hann væri eign huldukonu.9 Sunnan við Hellisíjörð liggur Viðijörð- ur. Munnmæli herma að Freysteinn fagri hafi gefið Má leysingja sínum ijörðinn og hafi hann reist bæ sinn að Másstöðum sem stóðu við ijörðinn norðanverðan og segja menn að þar hafi verið mikið höfuðból til forna. Talið er að byggð á Másstöðum hafi lagst af snemma á öldum vegna skriðufalla og hafi bærinn þá verið fluttur inn í íjarðarbotn og hafi síðan heitið Viðijörður. í firðinum er lítið undirlendi. Þar hafa þó svo vitað sé verið byggð tvö afbýli, Klif sem stóð inn á Dal og var í ábúð á árunum 1855 o, Ina Gísladóttir, óbirt samantekt. 9 Viðtal Guðmundar Sveinssonar og Sveinbjörns Guðmundssonar við Jósep Halldórsson. ( Myndbandsspóla í eigu Sveinbjöms). 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.