Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 19

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 19
í landnámi Freysteins fagra Viðfjörður um 1953. Eigandi myndar Sveinn Þórarinsson. sem ekki hafa á prent komið. Húsffeyjan fær hinsvegar þá umsögn að hún hafi verið einstök atorkukona sem var jafnfær að ganga til sláttar sem raksturs, tóskaparkona mikil og veijarkona með afbrigðum.14 Þrátt fyrir að Guðrún hafi senn legið í gröf sinni í þriðjung aldar ganga enn í Norðfirði sögur af dugnaði hennar og stjórnsemi; t.d. kunni hún betur við að hafa hönd í bagga þegar að því kom að böm hennar völdu sér lífsförunaut. Einn af sonum hennar felldi hug til fátækrar stúlku á næsta bæ sem þótti lítillrar ættar. Guðrún sætti sig ekki við ráðahaginn, kom hún því til leiðar að pilturinn flytti til Vesturheims og fylgdi honum sjálf á báti til Seyðis- fjarðar og kom honum þar í skip. Sagan segir að á heimleiðinni hafi Guðrún ásamt fylgdarliði sínu mætt bátnum af nágranna- bænum og var segl breitt yfir einhvern varning í skutnum. Skiptust áhafnirnar á kveðjum. Síðar kom í ljós að seglið hafði hulið ungu stúlkuna en fóstra hennar hafði gripið til sinna ráða og flutt hana með leynd til skips. Kannski hefur unnustinn verið með í ráðum en elskendurnir ungu settust að í Kanda þar sem þau eignuðust börn og buru og er þar einn angi Viðijarðarættar.15 Kunnastur barna Guðrúnar og Bjarna er doktor Bjöm Bjamason, norrænufræðingur. Björn skrifaði doktorsritgerð um íþróttir fommanna áNorðurlöndum og varði hana við Kaupmannahafnarháskóla vorið 1905. Einnig kom hann að söfnun þjóðfræða og var vinsæll kennari og fræðimaður. Björn var jafnan kenndur við Viðijörð en æskustöðvarnar munu alla tíð hafa átt rík ítök í huga hans. Bjöm var berklaveikur og var um árabil til lækninga í Danmörku og Sviss. Veikindi Björns voru þrálát og hann kom ekki heim fyrr en sumarið 1917 og hóf hann þá að safna til íslenskrar orðabókar og 14Ód/«n 1. tbl 1927 bls. 64 -65. 17 Munnleg heimild ína Gísladóttir og Sveinbjörg Sveinbjörnsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.