Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 24

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Qupperneq 24
Þorgerðarstöðum 11. maí 1906. Háttvirti góði vin! Bréf Baldvins til Sigurðar Sigurðssonar Bestu þökk fyrir vinsamlegt brjef, 1 eða 2, man ekki hvort jeg hef svarað því fyrra. Þá loksins sendi jeg yður nú sagnirnar, sem jeg hefði ætlað mjer að skrifa um, en verð nú, sökum tímaleysis að láta fara eins og jeg hefði í fyrstu skrifað þær. Því miður hef jeg ekki getað sinnt þessu fyrri, því jeg hef verið I með fósturdreng á 11. ári í vetur við alla gripahirðingu og þessutan kom það sorglega tilfelli fyrir hjer í marsm. að við mistum Sofftu fósturdóttur okkar efnilega stúlku. Jeg tek frá fyrstu 6 blaðsíðurnar af sögnunum, sem einverðungu eru um það hverjir hafi búið á þeim og þeim bæ hjer í sveitinni fyrst eptir aldamótin [1800], og sem lítið er að græða á annaðen það að Jón Þorsteinsson vefari sem þá bjó á Amheiðarstöðum hafði siglt til að læra vefnað, og flutti hingað vefstólinn, en kljávefstóllinn tók að leggjast niður. Systir Jóns vefara Bergljót var kona síra Vigfúsar Ormssonar á Valþjófsst. Þeirra son Guttormur std. á Arnheiðarst., alþingism. sem fyrstur hóf búnaðinn hjer upp að mörgu leyti. Um síra Vigf. Ormsson segir Jón þetta: Hann var búhöldur mikill, stjórnsamur og reglusamur á heimili. Hann var allvel fjáður, átti Kollstaði með Kolstaðgerði og keypti Víðiv. ytri af Geir byskup. Hann hafði Langhús undir og átti þar 120 ær svartar og gráar. Hann bjó mörg ár eptir að hann var orðinn blindur (blindur 30 ár). Hann tók ýmsa drengi á heimili sitt og urðu þeir allir duglegir og reglusamir þegar þeir seinna fóru að eiga með sig sjálfir. Jeg held jeg þurfí svo ekki að skrifa meira úr þessum 6 síðum því jeg álít að þjer getið ekki brúkað þaö og held því eptir en hinu þurfið þjer ekki að skila. Jeg hafði hugsað mjer skömmu eptir að jeg skrifaði þetta upp eptir Jóni heitnum að skrifa nokkurs konar búnaðarsögu hreppsins meö tilsfyrk annara, ásamt með stuðningi hreppsbókanna, en það drógst og nú eru bækurnar komnar suður og þjer eflaust ágætlega til þess fallinn að draga saman úr þessum sögnum og þeim yfirlit yfir búnaðarástandið á öldinni sem leið. Mig minnir að elsta tíundarbókin, sem hjer var til, sje ifá því rjett eptir aldamótin, um 1802. Hún er nú komin suður. Það fór þó svo að jeg fjekk nóg fólk, 1 vinnukonu og 2 vinnumenn, og ekki held jeg sjeu mjög mikil vandræði hjer í sveitinni nú þó máske einhverjir hefðu viljað hafa fleiri. Prestur okkar t.d. hefur 2 vinnumenn en ekki held jeg hann hafi fengið nema 1 vinnukonu enn. Veturinn hjer var ágætur frammað góukomu, batnaði aptur með einmánuði en spilti með páskum aptur, síðan einlægl. kuldar og snjóar 27.-30. apríl blindbilur með fannkyngi. Skaðar meiri og minni á fje að frjetta úr öðrum sveitum. Hjer ekki. Hjer í sveitinni nóg hey ef ekki þarf að gefa um allan sauðburðinn, en ystu hrepparnir á hjeraðinu sagðir mjög tæpir. Hlíð báglega stödd. Tunga lakl. og Hjaltast.þingh. Vellir og Skriðdalur. Bágt er að frjetta manntjónið af skipunum fyrir sunnan. Það er okkar blessaði landbúskapur að mestu Iaus við. Með bestu óskum um gott og hagsælt sumar. Yðareinl. Baldvin Benediktsson. E.S. Af því jeg hef glatað fyrra brjefinu frá yður þá man jeg ekki nafn götunnar eða númer hússins og veró því að láta nægja bæjarnafnið. Sami B.B. [A spássíu er ritað með blýanti:] Þaö sem Jón heitinn vildi kenna prestunum um skógana í Suðurdal , er ekki alveg rjett, því bændur eyddu þeim líka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.