Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 28

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands - 01.01.2002, Blaðsíða 28
Múlaþing Ljósm.; Vigfús Sigurðsson frá Egilsstöðum. Myndin er varðveitt á Þjóðminjasafni íslands. Tíðarfar Nokkru fyrir aldamót kom harður vetur sem kallaður var Kalhir4, frostharður og veðrasamur. Þá átti Þorvarður á Þorgerðar- stöðum, faðir Pálls sem Jón segir frá [hvar?], 40 ær með dilkurn í Kiðafelli, sem lágu þar við opið hús um veturinn, og vóru heylausar og lítið skipt sjer af nema rnokað upp húsið eptir verstu veður. Þær lifðu allar og dilkarnir nema einn; en allt sem hann átti heima missti hann. Svo komu tveir vetrar góðir, sem báðir hjetu því nafni, rjett fyrir aldamótin, og lagði Fljótið aldrei seinni vet- urinn. Aldamótaveturinn [1800] var bæði harður og grimmur. Þá bjuggu á Egilsstöð- um Þorsteinn Jónsson, afabróðir Jóns, og Eiríkur Eiríksson, afi síra Einars á Kirkju- bæ. Þeir skáru 30 ær hver þeirra á laugardag fyrir páska, fjórum dögum áður en batnaði. Þeir áttu jafn margar ær eptir. Um aldamótin vóru megn harðindi svo ije hrundi niður af fóðurskorti. Þá flosnuðu nokkrir bændur upp smátt og smátt. Eptir 1810 fóru menn að ná sjer aptur því þolandi árferði var þar til 1823; þá kom harður vetur sem kallaður var Mönguvetur og dró nafn sitt af ensku hvalveiðaskipi sem rak undan ís inná Hánefsstaðaeyri um jólafóstukomu og hjet Margrjet. Á Mikaelsmessu5 gerði norðaustan stórhríð með ógurlegri fann- komu. Fje var allt á ijöllum og fennti und- vörpum svo ijölda vantaði. Fyrir jól var skorið mikið af lömbum. Jarðir vóru litlar um veturinn en batnaði á páskum og kom besta vor svo ije komst víðast af. Páll Melsted, sýslumaður á Ketilsstöðum, komst ekki ofan yfir fyrri enn um vorið að ráðstafa strandinu af Möngu. Eptir þetta kom allgott árferði þar til um 1836. Um sumarið mesta grasleysi og um 4 Svo í handr.; á hugsanlega að vera „Kollur“. 5 Þ.e. 29. sept. 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Múlaþing: byggðasögurit Austurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Múlaþing: byggðasögurit Austurlands
https://timarit.is/publication/1153

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.